Miðvikudagur, 6. janúar 2010
Sé að Sigmundur hefur ekkert lært af áramótaskaupinu!
Sigumundur kemur fram í fjölmiðlum ótt og títt og talar um hræðsluáróður ríkisstjórnarinnar. Þetta er sami maður og hefur verið að tala um að við séum á leið til helvítis og AGS og allir erlendir aðilar séu í herferð gegn okkur. Og að allir embættismenn séu ömurlegir, ráðherra ómögulegir og ég veit ekki hvað. En svo eru honum leyft að koma hér og segja:
Formaður Framsóknarflokksins segir það mjög slæmt ef fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla eigi að snúast um stjórn eða stjórnarandstöðu
Nú um hvað heldur hann að þetta snúist? Er hann að segja að þetta sé einfalt og ef ríkisstjórnin fari að vilja Framsóknar þá séu allir vinir? Eru gjörðir hans eitthvað sem vekur traust fólks á að hans leiðir séu þær rétt?
Neikvæð umræða hentar ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
- Verulega hægt á hagvexti frá byrjun síðasta árs
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
En þó að þú styðjir hann ekki að þá er þetta samt hárrétt sem hann segir í þessu viðtali.
Óskar (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 13:45
þú og aðrir samfylkingar og vinstri menn klúðruðuð þessu. þið eru að míga í ykkur af spenningi vegna ESB og eruð tilbúinn að gera allt til að fara inn. þjóðin hefur engan áhuga á inngöngu í ESB. ef svo væri þá hefði samfylkingin fengið 50% atkvæða í síðustu kosningum. samstarfsflokkurinn bauð sig fram á því máli að vera á móti ESB. allir frambjóðendur hans sögðust vera á móti aðild og þeir myndu beita sér gegn aðild. þannig að ríkisstjórnin hafði ekkert umboð frá kjósendum til þess að sækja um aðild.
vegna ESB áhuga þíns og annarra þá hafið þið skitið á ykkur í Icesavemálinu. ekkert má gera og við engu má hreyfa því þá gæti ESB umsóknin verið í uppnámi.
Þú og aðrir ESB sinnar hafa stórskaðað hagsmuni þjóðarinnar. betra hefði verið ef þú og aðrir hefðu hlustað á mig og aðra skoðannasystkini mín um að segja upp EES samningnum. þá hefði Icesave aldrei orðið möguleiki og við værum ekki í þessum vanda.
ESB er böl og EES samningurinn er bara útþynnt böl.
Fannar frá Rifi, 6.1.2010 kl. 13:49
Fannar:
Ég held að þú verðir að finna þér betri stað til að setja fram ESB andstöðuáróður þinn.
Þú ert að færa inn athugasemd við bloggfærslu við frétt sem fjallar um formann Framsóknarflokksins SEM STYÐUR AÐILDARVIÐRÆÐUR VIÐ ESB.
Auk þess eru fjölmargir Sjálfstæðismenn sem styðja það líka. Það er ekki nóg að líta á fylgi Samfylkingarinnar í síðustu kosningum til að alhæfa um fylgi ESB aðildar á Íslandi.
Stundum veit ég ekki hvað er að verða um þegna þessa lands. Það er eins og allir séu að missa vitið og farnir að bulla út í eitt. Öll skynsemi og rökhugsun virðist hafa fallið með bönkunum.
Páll Thayer, 6.1.2010 kl. 14:34
Páll það þyðir ekkert að tala við þennan Von Rivi. Þú gætir lent endalausu fjasi um ekki neitt við hann. Þeir eru nokkrir sem tengja ESB við allt sem kemur upp í dægurþrasinu, Páll Vilhjálmsson, umræddur FFR, Gunnar Danski, Jón Valur pápíski og þó nokkrir aðrir meir og minn spámenn. Alveg sama hvað ESB skal það nú heita.
Gísli Ingvarsson, 6.1.2010 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.