Leita í fréttum mbl.is

Skrautleg ţjóđ.

Held ađ Ólafur hafi ekki veriđ ađ vitna í marktćkar skođanakannanir ţegar hann rökstuddi ákvörđun sína. Eđa hvađ segir fólk ţegar ađ svona sveifla verđur á einum degi:

 

Ríflega helmingur ósammála forseta

Ríflega helmingur ósammála forseta

Ríflega helmingur ţeirra sem svöruđu spurningum Gallups er ósammála ákvörđun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, ađ skrifa ekki undir lög um ríkisábyrgđ á Icesave.

Gallup beiđ ekki bođana eftir ađ ákvörđun forseta lá fyrir og spurđi 1200 Íslendinga um álit á niđurstöđunni. Spurt var: Ertu sammála eđa ósammála ákvörđun forseta Íslands um ađ stađfesta ekki lög um ríkisábyrgđ vegna Icesave-skuldbindinga sem Alţingi samţykkti 30. desember 2009?

51% ađspurđra er ósammála ákvörđun forsetans en 41% sammála. 8% voru hvorki sammála né ósammála.

Sé rýnt nánar í tölurnar kemur í ljós ađ 16,5% stuđningsmanna ríkisstjórnarinnar eru sammála ákvörđun forsetans, en 64,5% ţeirra sem ekki segjast styđja stjórnina. Í greiningu Gallups segir ađ niđurstöđurnar bendi til ţess ađ eftir ţví sem lengra hafi liđiđ frá tilkynningu forsetans hafi ţeim fjölgađ sem séu ósammála ákvörđun hans.

Svarhlutfall í könnuninni var 63,5% en ţessi könnun var gerđ á netinu. Nánar verđur fjallađ um niđurstöđurnar í sjónvarpsfréttum klukkan sjö.

www.ruv.is


mbl.is Meirihluti andvígur ákvörđun forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband