Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Ísland er ekki land sem þolir fúsk í húsbyggingum
Ég hefði haldið að það væri nokkuð ljóst og hafi verið í heiðri haft hingað til að hér á landi þarf að vanda til húsbygginga. Meira að segja að tel ég að því þurfi að fylgja vel eftir. Nú er farið að heyrast mikið af sögum um skakka veggi, lausa klæðningu á nýjum húsum, leka glugga, lélegar hurðir, galla í hönnun húsa þannig að hurðir eru stórhættulegar fólki sem þarf að ganga þar um. Og svona gæti ég talið lengi.
Þegar svona er komið fer maður að huga að styrk húsa. En á það reynir ekki fyrr en við jarðskjálfta eða aðrar náttúruhamfarir. Er verið að fúska við það? Hverning er t.d. farið með úttektir á járnabindingu, burðarþolsútreikninga og hvað þetta allt heitir sem verkfræðingar hljóta að vinna á teikningum svona stórra hús.?Getur fólk í svona stórum húsum verið rólegt yfir þessu? Ég veit ekki en eftirfarandi er ekki traustvekjandi:
Fyrst birt: 10.01.2007 18:07Síðast uppfært: 10.01.2007 19:00Of mikið flan í byggingarframkvæmdum
Jón Gunnar Gíslason, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Framkvæmdar, segir að kröfur um hraða séu orðnar svo miklar að menn geti ekki ástundað góð vinnubrögð við húsbyggingar. Framkvæmdasýsla ríkisins og framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar gangi í fararbroddi í kröfum um mikinn hraða.
Verktakar sem fréttastofa Útvarps hefur rætt við í dag eru ekki á einu máli um að vinnubrögð séu ekki eins og best verður á kosið. Sumir segja að vinnubrögðin og frágangur nýbygginga sé ekki verri nú en þau hafi alltaf verið. Aðrir taka undir með Jóni Gunnari. Meðal þess sem menn hafa nefnt er að veggir séu málaðir eða parketlagt á gólf, meðan enn sé mikill raki í steypu. Það geti skemmt bæði málningu og gólfefni. Staða mála sé þó betri en í mestu þenslunni á húsbyggingamarkaði í fyrra.
Og þetta líka:
Fyrst birt: 10.01.2007 13:02Síðast uppfært: 10.01.2007 14:00Steypugallar vegna flýtis
Guðni Jónsson, verkfræðingur hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, segir algengt að menn slái steypumót frá við nýbyggingar áður en steypan nái lágmarksstyrk. Þá sé hætt við að steypan springi.
Steypa þarf tíma til að þorna Margar íbúðablokkir hafa verið reistar á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár og mörg hús eru nú í byggingu. Guðni segir algengt að menn slái steypumótin af of snemma. Jafnvel sé slegið frá daginn eftir steypu.
Guðni segir að steypa þurfi að ná tilteknum lágmarksstyrk fyrst annars sé hætta á að hún springi. Séu mótin höfð á í 2 og upp í 4 daga hafi steypan náð mun meiri styrk og mun minni líkur á að hún skemmist. Þetta sé sérlega slæmt þegar menn steypa útveggi. Þeir verði að þola veðrun.
Formaður Húseigendafélagsins sagði í fréttum Útvarpsins í vikunni að mun fleiri kvartanir bærust félaginu nú en áður vegna frágangs á nýju íbúðarhúsnæði. Menn vönduðu sig ekki nóg og hann kenndi einkum um framkvæmdahraða. Menn kasti til höndunum við nýbyggingar. Tilefnið er umfjöllun um frágang íbúðablokka í 101 Skuggahverfi í Reykjavík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.1.2007 kl. 00:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.