Fimmtudagur, 7. janúar 2010
Ekki allt fallegt sem um okkur er skrifað og sagt í dag
t.d. þetta
Bananalýðveldið Ísland
Þegar forseti Íslands synjaði lögum staðfestingar sem skuldbinda Ísland til þess að tryggja innstæður útlendinga í íslenskum bönkum er það ekki aðeins atlaga gegn fulltrúalýðræðinu í landinu. Það er einnig tilraun til þess að skrá Ísland út úr samfélagi þjóðanna.
Þannig tekur Daninn Uffe Elleman-Jensen, fyrrverandi ráðherra og nú dálkahöfundur til orða í grein í Berlingske Tidene í dag. Það er eins og harðgerðir Íslendingarnir hafi misst allt raunveruleikaskyn.
Uffe Elleman segir jafnframt að hugmyndirnar, sem á kreiki séu um afleiðingarnar af þessu, séu geggjaðar og yfirdrifnar. Þetta segi ég sem gamall Íslandsvinur. Hugsið ykkur hvernig málið lítur út frá bæjardyrum annarra...
Og hann lýkur þessu svona
Íslenskur vinur minn sagði eitt sinn þegar við ókum fram hjá gróðurhúsi sem kynt er með jarðvarma. Hér ræktum við banana og því gætir þú allt eins kallað okkur bananalýðveldi.
Ég hló að þessu þá. Ég gat ekki látið mig dreyma um að kalla eitt elsta lýðræðisríki veraldar, byggt stoltum og sterkum einstaklingum, bananalýðveldi. Ég er ekki lengur eins viss í minni sök eftir atburði síðustu daga. http://www.dv.is/frettir/2010/1/7/bananalydveldid-island/
Og svo segir sá finnski Kaarlos Jännäris, bankasérfræðingurinn og fyrrverandi forstjóri finnska fjármálaeftirlitsins, sem stjórnvöld réðu sem ráðgjafa við endurskipulagningu bankakerfisins hér. m.a. sem er gott að muna þegar við eru að skamma Norðulönd
Um leið kveðst Jännäri skilja reiði þjóðarinnar yfir þeirri stöðu sem hún er í. Á hinn bóginn séu reglur um innlánstryggingar ein af grunnstoðum hins evrópska fjármálakerfis. "Íslendingar eru bundnir af lögum Evrópusambandsins með aðild sinni að Evrópska efnahagssvæðinu og þurfa að haga málum sínum í samræmi við þær reglur." Hann segir ljóst að ef eignir tryggingasjóðs dugi ekki til þá þurfi ríkið að hlaupa undir bagga. "Og nú hafa ríkisstjórnir Hollands og Bretlands greitt þessar inneignir sem tryggingarsjóður ykkar skuldar og ríkisstjórn Íslands ábyrgist," segir Jännäri og kveðst sjálfur hafa farið yfir muninn á nýju lögunum og þeim sem samþykkt voru í ágúst. "Og ég get vel séð af hverju Bretar og Hollendingar geta ekki sætt sig við fyrirvarana sem þá voru settir. Gömlu lögin nægja því ekki."
Kaarlo Jännäri segist eiga hér marga góða vini og vilja styðja Íslendinga í raunum þeirra. "En því miður virðast margir hafa misskilið stöðuna sem landið er í. Sumir virðast nú reiðir erlendu ríkjunum, sem þó eru að reyna að hjálpa Íslendingum." Sem dæmi nefnir Jännäri að vegna fjárlagahalla heima fyrir hafi Finnland neyðst til að taka 30 milljarða evra (5.400 milljarða íslenskra króna) að láni. "Samt eru Finnar að lána Íslendingum peninga. Og það sama gildir um mörg önnur lönd sem glíma við vandamál heima fyrir. Ég held að komið hafi verið fram við ykkur af mikilli vinsemd, en þjóðin virðist ekki hafa áttað sig á því." Jännäri segir sér virðast sem íslenskum stjórnvöldum hafi mistekist að skýra stöðu landsins fyrir þjóðinni. olikr
http://vefblod.visir.is/index.php?s=3673&p=86354
Bylmingshögg ef Norðurlöndin hjálpa ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.