Laugardagur, 16. janúar 2010
Ömurleg staða Kópavogs!
Nú er Kópavogur að súpa seiðið af því hafa gefið einum manni nær sjálfdæmi um stjórn bæjarins undanfarin ár. Kópavogur er næst stærsti bær landsins og er nú komið á athuganalista félagsmálaráðuneytis vegna bágrar skuldastöðu. Nú er bæjarbúum að hefnast fyrir allar fáránlegu fjárfestinga sem Gunnari var leyft að ráðast í:
- Hesthúsabyggðin í Glaðheimum Þar sem að Kópavogur keypti á endanum 40 ára hesthús á verði sem slagaði upp í einbýlishúsaverði.
- Íþróttabrjálæðið í Kórnum
- Vatnsveitan til að redda hestamönnum nýju svæði vegna Glaðheima. Kópavogur t.d. selur Garðabæ vatn á um 5 krónur tonnið sem selur hluta þess áfram til Álftaness fyrir 18 krónur. Og Kópavogsbúar borga mun meira en Garðbæingar.
- Stórskipahöfnin sem er ekkert notuð lengur
Og svona er hægt að halda lengi áfram. Allt þetta skilur Kópavog eftir með milljarða skuldabagga. Las það einhverstaðar að skuldir Kópavogs hafi aukist um 17 milljónir á dag síðustu 4 ár.
Við tölum svo ekki um spillinguna sem kraumaði undir síðan flestu sem Gunnar gerði.
Þessi maður má ekki koma að málum aftur í Kópavogi.
Nokkur sveitarfélög í gjörgæslu
Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga er nú með níu sveitarfélög til skoðunar vegna fjárhagsstöðu þeirra í árslok 2008. Hún tekur væntanlega ákvörðun á næstu dögum um hvort gripið verði til frekari aðgerða hjá þeim.
Ástæðan er oftast mikill rekstrarhalli eða miklar skuldir. Sveitarfélögunum var gert að skila gögnum til nefndarinnar um hvernig þau hygðust snúa þróuninni við, og síðan var óskað eftir viðbótarupplýsingum frá sumum þeirra. Athugun á einu sveitarfélaganna var hætt þar sem staðan þótti fullnægjandi.
Meðal hinna níu eru Álftanes, sem fór í sérmeðferð fyrir mánuði og Bolungarvík, sem fékk heimild til úrvarshækkunar í fyrra, en hluti hennar hefur verið dreginn til baka nú. Hin sjö sveitarfélögin eru Kópavogur, Hafnarfjörður, Reykjanesbær, Borgarbyggð, Grundarfjarðarbær, Fjarðarbyggð og Fljótsdalshérað.
Að sögn Jóhannesar Finns Halldórssonar starfsmanns eftirlitsnefndarinnar hafa mörg þessara sveitarfélaga tekið vel til í sínum málum en hjá öðrum er enn beðið eftir viðbótarupplýsingum. Hvert sveitarfélag fyrir sig er skoðað sérstaklega og því er ekki ljóst hvenær niðurstaða fæst í mál þeirra. (www.ruv.is )
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Óttalegur dóni getur þú verið. Þú ert að rakka frjálshyggjuna niður. Er það sanngjarnt? Hafa ekki dæmin sýnt að hún hefur bjargað þessari þjóð? Lestu ekki Hannes Hólmstein? Hlustar þú ekki á Davíð? Hvað er að sumu fólki? Ó, mææ God!
Ursus, 16.1.2010 kl. 20:27
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.1.2010 kl. 20:52
Já, já, brostu bara út í bæði, allan hringinn mín vegna. Óli Stef getur alveg klikkað á víti og Frjálshyggjan getur alveg skapað víti á jörð, eins og dæmin sanna. Það er þó ekki henni að kenna, heldur óvönduðu, misheppnuðu pakki, sem kaus að kenna sig við dýrðina. Meistari Hannes hefur þetta alveg á hreinu. Frjálshyggjan er góð, en líður fyrir slæma frjálshyggjumenn. Gunnar Boli Birgisson er fínn karl, sem finnst ofsalega gaman að eyða annarra manna peningum í misgóðar framkvæmdir og til eigin fjölskyldu. Hvað er eiginlega að því? Ó, mææ god!
Ursus, 16.1.2010 kl. 21:05
Hannes er náttúrulega snillingur. Allt sem hann hefur sagt hefur staðist þar til að það hrynur í hausinn á okkur hinum
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.1.2010 kl. 21:23
Það gæti þó ekki verið að frjálshyggjan hafi einmitt sleppt mönnum eins og Gunnari Birgissyni lausum eins og kálfi á vordegi. Einræðistilburðir eru aldrei til góðs, því fólk sem þá sýnir, fer á einhvern hátt út í öfga sem skaðar fjölda fólks.
Ég er þér svo sammála með að tími GBB sé liðinn og vel það.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.1.2010 kl. 21:30
Já, hann Hannes á Horni frjálshyggjunnar er snillingur. Aðrir fara ekki í hans lakkskó, enda flestir á sauðskinnsskóm. Hann vill græða á daginn og grilla almenning, með meðlæti, á kvöldin. Hvað er eiginlega að því? Smámunasemi og dómsdagsraus hefur alltaf farið í mínar fínustu. Gott grill með víni roðans að kvöldi dags. Er nokkuð göfugra eða fegurra? Ó mææ God!
Ursus, 16.1.2010 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.