Þriðjudagur, 19. janúar 2010
Úps þar fóru rök álitsgjafa og hliðholla greinarhöfunda okkar fyrir lítið
Ein lítil stutt grein og öll rök farinn varðandi ábyrgð Hollendinga á Icesave.
Þar sem að FT.com er að gera kröfur til fólks að skrá sig til að lesa meira enn eina grein á mánuði þá læt ég hana fylgja með hér
Sir, Robert H. Wades argument (Letters, January 13) that the Icesave affair warrants third-party mediation would be more convincing were it not built on the false contention that the Dutch central bank (DNB) bears part of the blame for the current difficulties.
What were the Dutch to do? Both Iceland and the Netherlands are members of the European Economic Area, which establishes that a licensed bank in a member state does not need permission to open a branch in another member state. So, contrary to what Prof Wade implies, the DNB had no authority to block Landsbanki from opening a branch in the Netherlands.
Moreover, Prof Wades analysis for assessing blame in this matter overlooks the critical distinction between the liquidity and solvency supervisory obligations of central banks. The home country (Iceland) is responsible for solvency supervision; the host country (Netherlands) for liquidity supervision and only with respect to the branch located in the Netherlands.
The nature of Icesaves problems in the Netherlands clearly was of solvency, not liquidity. Is it fair, or accurate, for Prof Wade to criticise the Dutch central bank for not being cautious enough in its investigations when the key problem area solvency lay outside its area of responsibility?
Reference also is made to the so-called new responsibilities of host countries laid out by the February 2008 report of the Basel Committee on Banking Supervision. True, there is a line in that report that says liquidity regimes are nationally based according to the principle of host country responsibility.
But this limited mandate already had been in place in the Netherlands well before the notification on behalf of Landsbanki in 2006. There was nothing new about it to the Dutch.
Prof Wades claim that the Dutch central bank would have been much more cautious had it done the investigation that those new responsibilities entailed is without basis.
Þarna kemur m.a. fram að Holland átti að hafa eftirlit með starfsemi Icesave en bar enga ábyrgð á þeim skuldbindingum og tryggingum sem voru á bak við Icesave. Holland gat á grundvelli EES ekki bannað að opnuð væru útibú þar í landi. Og það væri ekki rétt að gangrýna Hollenska Seðlabanka/fjármálefrilt fyrir slakt eftirlit þegar það voru endurgreiðslur/eignarstaða Landsbankans sem var vandamálið. Það er eignir til að greiða innistæður til baka. Það var alfarið á okkar ábyrgð að svo væri.
Sé hvergi í greininni kafla þar sem mogginn segir að hann segi að Hollendingar hefðu mátt hafa betra eftirlit.
Segir Wade hafa rangt fyrir sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já... staðan er 29-1...
Til hamingju...
Ólinn (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 10:40
Krauss hefur frá upphafi sýnt grímulausa skrumskælingu staðreynda, enda er hann eina rödd frá London school of economics sem talar á þessum nótum og fer vægast sagt frjálslega með staðreyndir.
Hvernig er það annar...heldur þú að Wade sé dómari í þessu máli og að álit hans sé hin endanlega niðurstaða?
Ég nenni ekki að hrekja þetta fyrir þig, en læt bara einn af mörgum öðrum prófessorum, reka þetta ofan í hann:
From Prof Melvyn Krauss.
Sir, Robert H. Wade’s argument (Letters, January 13) that the Icesave affair warrants third-party mediation would be more convincing were it not built on the false contention that the Dutch central bank (DNB) bears part of the blame for the current difficulties.
What were the Dutch to do? Both Iceland and the Netherlands are members of the European Economic Area, which establishes that a licensed bank in a member state does not need permission to open a branch in another member state. So, contrary to what Prof Wade implies, the DNB had no authority to block Landsbanki from opening a branch in the Netherlands.
Moreover, Prof Wade’s analysis for assessing blame in this matter overlooks the critical distinction between the liquidity and solvency supervisory obligations of central banks. The home country (Iceland) is responsible for solvency supervision; the host country (Netherlands) for liquidity supervision – and only with respect to the branch located in the Netherlands.
The nature of Icesave’s problems in the Netherlands clearly was of solvency, not liquidity. Is it fair, or accurate, for Prof Wade to criticise the Dutch central bank for not being cautious enough in its investigations when the key problem area – solvency – lay outside its area of responsibility?
Reference also is made to the so-called “new responsibilities” of host countries laid out by the February 2008 report of the Basel Committee on Banking Supervision. True, there is a line in that report that says “liquidity regimes are nationally based according to the principle of ‘host’ country responsibility”.
But this limited mandate already had been in place in the Netherlands well before the notification on behalf of Landsbanki in 2006. There was nothing new about it to the Dutch.
Prof Wade’s claim that “the Dutch central bank would have been much more cautious had it done the investigation that those new responsibilities entailed” is without basis.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 10:45
Ábyrgð á tryggingum innistæða í íslenskum bönkum er á herðum Tryggingasjóðs innistæða. Um það er ekki deilt. Það sem deilt er um hversu djúpt á að drekkja skattgreiðendum í þeirri ábyrgð til að friðþægjast á pólitískum forsendum.
Geir Ágústsson, 19.1.2010 kl. 10:49
Þú sérð hérna að ég er að stríða þér smá. Robert Wade er að tala fyrir samningsferli með aðkomu þriðja aðila af því að hann telur ábyrgðina dreifða á öll lönd. Sá sem ég vitna í er hinsvegar að hafna því. Þú getur svo ákveðið með þér með hvorum þú stendur.
Ergo: Wade, talar frekar máli Íslendinga en hitt.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 10:54
Þegar öllu er á botninn hvolft snýst þetta um þann veruleika sem við stöndum frammi fyrir komi til þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá mun ekki hafa tekist að semja um málið upp á nýtt. Þá blasa við tveir slæmir kostir. Annar sá að samþykkja lögin, hinn að samþykkja þau ekki. Mikil ábyrgð mun þá hvíla á herðum okkar almennings.
Menn fullyrða sumir að Ísland hafi ekki efni á að samþykkja lögin og ábyrgðina á Icesave á þeim forsendum sem á lögunum byggja. En þegar fólki er á það bent að hin leiðin sé dýrari, að samþykkja ekki lögin með tilheyrandi skakkaföllum í samfélagi okkar, þá tekur fólk upp nýja röksemd, að það sé "óréttlátt" að við séum "látin borga Icesave." Sem sé, þá má það kosta hvað sem er af því að það sé óréttlátt að samþykkja lögin. En mér finnst það í hæsta máta óréttlátt gagnvart samferðamönnum mínum og börnum okkar allra að samþykkja ekki lögin þar sem það hefur í för með sér mikinn efnahagslegan skaða, raunar ófyrirséðar afleiðingar sem stefna landinu, fyrirtækjum og einstaklingum í greiðsluþrot. Að auki yrði það okkur ekki til framdráttar í samfélagi þjóðanna og orðspor okkar traust á okkur (sem er ómetanlegt) biði enn frekara tjón.
Komi til þjóðaratkvæðagreiðslu er eins gott að fólk leggi niður fyrir sig rökin, þótt ekki væri nema gagnvart sjálfu því, og íhugi alvarlega hvora leiðina megi telja ábyrgara og farsælla að fara.
Eiríkur Sjóberg, 19.1.2010 kl. 11:04
Svo grein sem þér líkar betur, er réttari en sú sem ekki fellur að þínum málstað? Svo ættum við að láta lögfræðingum eftir að skýra lagareglurnar, en ekki hagfræðingunum... og hvað þá þér!
Ófeigur (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 11:08
Þetta lögfræði- og hagfræðiálitakarp er að verða ansi þreytandi. Eiríkur Sjóberg lýsir staðreyndum málsins vel og það eru þær sem um verður kosið.
Nokkrar þrengingar sem við eigum að komast í gegn um eða algjört hrun í öllu samfélaginu. Málið er bara ekki flóknara en það.
Þetta með óréttlætið er eitthvað sem hefur verðið að vaða hér uppi um áraraðir og það er nær að snúa sér að því að uppræta það, en að vera að ergja sig á Bretum og Hollendingum. Þrotabú Landsbankans dugar langt upp í skuldina og hananú.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.1.2010 kl. 02:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.