Miðvikudagur, 20. janúar 2010
Alveg er það furðulegt að hafa ekkert heyrt um þennan mann áður.
Alveg merkilegt hvað hagfræðingar eru orðnir miklir sérfræðingar í lagalegum útskýringum!
- Það væri líka gaman að vita hvaða aðgerðir Hollendinga gegn okkur hafi verið ólöglegar. Því í þessum texta hér á mbl.is stendur
Kregel segir aðspurður aðgerðir breskra og hollenskra stjórnvalda til að fá fé sitt til baka í deilunni ólöglegar og að Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, hafi ekki rétt til að senda Íslendingum reikninginn.
Hvaða aðgerðir Hollendinga gegn okkur voru ólöglegar? Hélt að það væru aðgerðir Breta um frystingu eigna og það að þeir keyrðu dóttur banka Kaupþings í þrot!
- Eins væri gaman að hann hefði tjáð sig um þau lögfræðiálit sem við höfum um hættuna á að fara með þetta mál fyrir dómstóla. Sú hætta er reifuð í öllum álitum um þetta mál sem við höfum fengið. Þ.e. að við verðum dæmd til að greiða alla upphæðina sem Bretar og Hollendingar greiddu. Að öll upphæðin yrði gjaldfeld strax og svo framvegis.
- Eins væri gott að hann skýrði hvernig að við sem erum ekki í ESB ættum að koma þessu máli fyrir Evrópudómstólinn. Því hann tekur ekki nema í undantekningar tilvikum upp mál milli ESB þjóða og svo þjóða utan þess.
- Síða er það furðulegt ef rétt sé að hann hafi verið ráðgefandi fyrir norðulandaþjóðinar varðadni Icesave að þær virðast ekkert hafa hlustað á hann.
Það væri líka gaman að einhver hefði spurt hann sem hagfræðing um stöðu okkar ef að neðangreindar upplýsingar séu réttar:
- Innlent | Morgunblaðið | 20.1.2010 | 05:30
Icesave tæki eitt til þrjú ár fyrir dómstólum
Fari svo að ekki náist samningar í Icesave-deilunni og ef Bretar og Hollendingar kysu að höfða mál vegna þess fyrir íslenskum dómstólum gæti slíkur málarekstur tekið á bilinu eitt til þrjú ár, að mati tveggja lögfræðinga sem þekkja vel til starfsemi dómstólanna.
Lars Seier Christensen bankastjóri Saxo Bank segir að Íslendingum beri að greiða Icesave skuldir sínar og það sé engin leið fyrir þjóðina framhjá því. (www.visir.is )
Það er ljóst að hægt er að finna út um allt menn sem standa með okkur í raun er hægt að fá álitsgjafa sem bakka upp allar skoðanir. En hvað gagnast þetta okkur? Er nema von að maður spyrji um af hverju Norðurlöndin hafa þá þessa afstöðu að við þurfum að klára Icesave ef þau hafa fengið aðstoð frá þessum manni?
Held að fólk þurfi að átta sig á að það hugsanlegt en þó ekki víst að okkur takist að semja um aðeins lægri vexti eða eitthvað í þá áttina. En þó alls ekki víst.
Ber að vísa Icesave-málinu til Evrópudómstólsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Maggi alveg skil ég að þú undrist að hagfræðingar tjái sig um lögfræðileg álitaefni. Það vill reyndar svo til að oft eru lögfræðiáfangar í viðskiptanámi. Samt sem áður gera flestir viðskiptafræðimenntaðir aðilar sér grein fyrir því að þeir eru ekki sérfræðingar í lögræði. Annað á við um t.d. þroskaþjálfa. Þannig veigar Maggi þroskaþjálfi í Kópavoginum, ekki við að gera lítið úr einum fremsta lögskýranda Íslands Ragnari Hall þegar hann gerði alvarlegar athugasemdir við Icesave samninginn. Ragnar átti þannig ekki að hafa mikið vit á málunum. Síðan tóku Alþingismenn málið fyrir og þrátt fyrir að þeir virðist aldrei sammála urðu þeir þó sammála um eitt, og það er að allar athugasemdir Ragnars Hall voru teknar til greina og menn sammála um að þær væru réttmæt gagnrýni. Á Alþingi eru þetta kallað Ragnarsákvæðin og voru sett í fyrirvarana sem samþykktir voru á Alþingi.
Þrátt fyrir að Maggi þroskaþjálfi í Kópavogi sitji einn eftir með Samfylkingarbullið í sér, skilur hann ekki að hann hafi farið út fyrir þekkingarmörk sín, hann heldur bara áfram að bulla.
Sú eina sem styður hann í rökleysunni er Hólmfríður Bjarnadóttir frá Hvammstanga. Hún er alveg af sömu tegund og Maggi. Hún viðurkennir þó að hún sé oft teygð á asnaeyrunum, sjálfsagt rétt eins og Maggi. Nú kemur spurning til þín í greindarprófinu Maggi. Hvað er það sem er á milli asnaeyranna á ykkur?
Sigurður Þorsteinsson, 21.1.2010 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.