Leita í fréttum mbl.is

Alveg er þetta dæmigert fyrir vini okkar í Vestri

Ekki að segja að menn eigi að vera kyssa alla út og suður en viðbrögðin við þessu eru kannski dæmigerð fyrir dóms og réttarkerfið þarna.

Þetta fannst mér sérsaklega skemmtilegt:

Segir Crozier að lögregla sem rannsaki málið hafi tjáð honum að þar sem réttargæslumaðurinn hafi ekki gefið heimild fyrir kossinum fyrirfram þá sé um glæpsamlegt athæfi að ræða. Að sögn Crozier mun upptaka úr öryggismyndavél sýna að hann hafi ekki haft neitt kynferðislegt í huga þegar hann smellti kossi á réttargæslumanninn. Crozier situr ekki í gæsluvarðhaldi fyrir athæfið þar sem hann er laus gegn tryggingu.

 

Frétt af mbl.is

  Glæpsamlegur koss
Veröld/Fólk | AP | 12.1.2007 | 13:46
Vonandi hefur það þeirra sem átti frumkvæði að kossinum... Karlkyns verjandi í sakamáli hefur verið kærður fyrir að kyssa kvenkyns réttargæslumann þann 22. desember sl. Segir verjandinn að hann hafi kysst réttargæslumanninn í tilefni jólanna. Hinn meinti glæpur átti sér stað í Héraðsdómi í Waterbury í Connecticut í Bandaríkjunum.


mbl.is Glæpsamlegur koss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hver er fáviti og hræsnari að setja 300.000.000 manna þjóð undir 1 hatt----- well ég held í þessu tilviki sért það þú senior skeggapi

ehud (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 15:35

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ehud gættu að orðbragðinu annars verð ég að eyða færslum. Því það er ekki kurteisi að ræða svona við menn sem eru hér kommenta.

Það er örðuvísi þegar rætt er um heilar þjóðir.

Og ég verð að segja að þjóð eða a.m.k. ríki eins og Texas sem dæmir börn sem kynferðisafbrotamenn mega fara að endurskoða sig.

Magnús Helgi Björgvinsson, 12.1.2007 kl. 17:45

3 identicon

Það er víst betra að búa í landi sem flytur inn dæmda kynferðisafbrotamenn

Einar (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 22:52

4 identicon

það er öðruvísi þegar rætt er um aðrar þjóðir???????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????

.þessi maður hér að ofan er alltaf að segja að allir sé fífl og fávitar án þess að koma með nein rök..... börn geta alveg verið gerendur í brotum eins og kynferðisglæpum og ofbeldi meira að segja ´hér´á landi

ehud (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 00:05

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Hann er ekki að tala um einstaklinga. En bandaríkin eiga líkast til met í löggjöfum þar sem að t.d. getur varðað við lög að hjálpa fólki á slysstað.

Börn geta verið gerendur en það er ekki sama eins og þegar að fullorðinn einstaklingur á í hlut. 6 ára krakkar í Bandaríkjunum eru rekin úr skóla fyrir að kyssa einhvern nemanda. Börn eru einmitt börn af því að þau gera sér ekki alltaf grein fyrir því sem þau eru að gera.

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.1.2007 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband