Leita í fréttum mbl.is

Brjóstastækkandi Bjór

Karlmenn í Evrópu streyma nú til Búlagríu til að kaupa "Brjósta stækkandi bjór" eftir að tollar á honum féllu niður vegna inngöngu Búlgaríu í ESB.

Bjórinn er framleiddur úr gerjuðu hveiti selst eins og heitar lumur til veitingastaða og til verslana um alla Evrópu.

Bjórinn nefnist Boza

Menn eru að kaupa þetta fyrir konunar sínar vegna þess að Boza á að virka brjóststækkandi.

Á ananova.com er vitnað í viðtöl við karlmenn sem lögðu á sig langar ferðir til þessa litla landamærabæjar í Bulgaríu til að kaupa kassa fyrir konur sínar. Þeir vonast til að sjá einhverjar breytingar til batnaðar.

Og eins þá eru einhverjir gestgjafar í Austurísku Ölpunum farnir að bjóða upp á þennan úrvalsbjór.

Þannig að ef ske kynni að þú viljir konunni þinn allt hið besta og ert þar á ferðinni. Mundu eftir Boza.

Ef þú ert kona á ferðalagi með manninum þínum og hann færir þér Boza.  þá er kannski rétt að spyrja hann hvað sé verið að gefa í skyn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband