Föstudagur, 12. janúar 2007
Afhverju þú ættir ekki að kjósa Framsókn
Bendi á ágætan pistil Össurar um framgöngu Framsóknar í stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og hvernig það birtist í málefnum RÚV og fleiru. Í pisli sínum sem heitir "Hugsjónir Framsóknar á útsölu" segir Össur m.a
.Þegar Sjálfstæðisflokkurinn kynnti fyrir nokkrum árum áform um að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi vafðist ekki fyrir nokkrum manni, að í því fólst fyrsta skrefið til að einkavæða og selja það að lokum. Framsókn skildi það upp á sína tíu fingur og tók hraustlega á móti.
Flokksþing Framsóknar gerði skelegga ályktun gegn því að gera hlutafélag úr RÚV. Þingmenn flokksins gáfu kjarnyrtar yfirlýsingar um að fyrr skildu þeir dauðir liggja en taka þátt í að einkavæða RÚV. Síðan hafa orðið alger umskipti hjá Framsókn. Á Alþingi finnast nú ekki harðari stuðningsmenn þess að RÚV verði gert að hlutafélagi en þingmenn Framsóknarflokksins.Síðar í pistlinum segir hann:Undirgefnin gagnvart Sjálfstæðisflokknum birtist með sárustum hætti í stuðningi Framsóknar við innrásina í Írak. Framsókn, sem í áranna rás hafði aflað sér virðingar fyrir einlæga friðarstefnu, var í upphafi alfarið á móti því að Ísland styddi innrásina. Á einni nóttu lét forysta flokksins Davíð Oddsson og þrengstu klíku Sjálfstæðisflokksins beygja sig til að styðja atlöguna gegn írösku þjóðinni.
Þó ákvörðunin um að setja Ísland á lista hinna 30 sjálfviljugu, vígfúsu þjóða hafi verið löglaus, og hvorki borin undir ríkisstjórn né þingflokka, hvað þá Alþingi sjálft, steig enginn þingmanna Framsóknar fram til að mótmæla. Hvar voru þeir þá?
Undirlægjuháttur Framsóknar í Íraksmálinu stekkur nú fram einsog uppvakningur í RÚV-málinu. Fullkomin uppgjöf flokksins gagnvart Sjálfstæðismönnum birtist í að þingmenn flokksins ganga gegn samþykktum eigin flokks, hverfa frá grundvallargildum félagshyggju flokksins - og ganga lengra en ungu frjálshyggjumennirnir í þingflokki Sjálfstæðismanna í að krefjast þess að RÚV verði gert að hlutafélagi.
Eins þá er það þetta sem allir nema framsókn gera sér grein fyrir:
Dapurlegast við umsskiptin í RÚV-málinu er þó, að þingmenn Framsóknar vita vel, að Sjálfstæðisflokkurinn lítur á hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins sem fyrsta áfanga í einkavæðingu og sölu. Skæurliðar SUS hafa árum saman barist fyrir því að Ríkisútvarpið verði selt. Hópur ungra þingmanna hefur ár eftir ár með leyfi þingflokks Sjálfstæðismanna lagt fram frumvarp um að ríkisstjórnin selji stofnunina. Það má rifja upp, að árið 1995 rak Sjálfstæðisflokkurinn heila kosningabaráttu sem snérist að mestu leyti um að selja Rás 2. Þeirri stefnu hefur aldrei verið breytt.
Í því ljósi er merkilegt að í frumvarpi menntamálaráðherra sem nú liggur fyrir Alþingi er beinlínis gert ráð fyrir þeim möguleika að Rás 2 verði seld, því þar segir svart á hvítu að hlutafélagið þurfi ekki að reka nema eina útvarpsrás! Væri þetta sérstaklega tekið fram, ef ekki væri áformað að selja Rás 2?
Það er dapurlegt, þegar flokkur með rismikla sögu Framsóknar lætur Sjálfstæðisflokkinn spenna sig einsog asna fyrir vagn frjálshyggjunnar einsog í RÚV-málinu. Sannast nú enn hversu glöggskyggn prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson var þegar hann skrifaði í sumar, að Framsókn ætti að sækja um inngöngu sem sérstök deild í Sjálfstæðisflokknum - því hún væri hvort eð er orðin einsog hann!
Já ég held að öllum sé ljóst að RÚV á að selja og þetta er fyrra stigið af tveimur. Þetta er sama og gert var við símann. Muna ekki allir hvernig það gerðist. Átti einkavæðing Símans ekki að valda því að við fengjum betri þjónustu á lægra verði. Hef nú ekki séð það gerast. Ef ekki kæmi til fyrirtæki eins 0g Hive þá værum við að að borga mun meira í dag. Og ekki hefur þjónusta Símans batnað. En aftur að Framsókn. Það virðist vera stefna hans að til að halda stöðu sinni í meirihlutanum sé öllu fórnandi. Stefnu flokksins og vilja almennra Framsóknarmanna. Þegar flokkur er farinn að huga meira að halda stöðum fyrir sína útvöldu heldur en hag þjóðarinar þá er tími til að gefa honum frí.Sbr. www.jonas.is
12.01.2007
Keypt von í sæti
Við hæfi er, að vinnumiðlun sé fyrsti flokkurinn, þar sem menn reyna að múta sig inn á framboðslista. Hjörleifur Hallgríms á Akureyri býðst til að greiða tvær milljónir króna fyrir þriðja sætið á framboðslista Framsóknar á Norðausturlandi í vor. Hann er að reyna að kaupa sér von í þingsæti, því að vinnumiðlunin hefur fjóra þingmenn í kjördæminu. Svo hjartahrein er þessi spilling, að hún gerist ekki undir borði, heldur fyrir opnum tjöldum. Málsaðilar hafa ekki hugmynd um, hvað er spilling. Og fjölmiðlarnir vita það ekki heldur, því að þar hefur ekki kviknað ljós.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Framsóknarfl.er bara úthagi frá íhaldinu,uppbitinn niður í rót.Þangað er ekkert lengur að sækja.Frekari rökstuðning þarf ekki.
Kristján Pétursson, 13.1.2007 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.