Föstudagur, 12. febrúar 2010
Ef að menn héldu að ásaka viðsemjendur um lygar mundi hjálpa þá er það að koma í hausinn á okkur
Held að við höfum núna vakið viðsemjendur okkar og þeir fari að svara fyrir sig. Sér í lagi Hollendingar. Enda kemur í ljós að vinnubrögð okkar fyrir október 2008 voru út í hött. Eftirfarandi er úr frétt á www.visir.is
Fyrirsögn greinarinnar í lauslegri þýðingu er: Ísland laug fram á síðasta dag.
Um er að ræða tvö bréf frá Viðskiptaráðneytinu stílað á Clive Maxwell hjá breska fjármálaráðuneytinu. Annað bréfið er dagsett 20. ágúst 2008. Það seinna er frá október sama ár - aðeins örfáum dögum fyrir fall Landsbankans.
Í fyrra bréfinu, sem Áslaug Árnadóttir skrifstofustjóri viðskiptaráðuneytisins undirritar, er áhyggjum Breta af innistæðutryggingasjóðnum svarað. Þar segir að ríkið myndi styðja við sjóðinn eins og ábyrg stjórnvöld myndu gera færi svo að hann gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar. Svo er bætt um betur og sagt að ríkið myndi að auki styðja við sjóðinn fjárhagslega til þess að hann gæti tryggt lágmarksupphæð innistæðueiganda.
Svo er bent á að Seðlabanki Íslands muni styðja við Landsbankann og íslenska ríkið muni styðja við seðlabankann ef til þess þarf. Að lokum er sérstaklega tekið fram að íslensk stjórnvöld geri sér fulla grein fyrir skyldum EES samningsins varðandi innistæðutryggingar og svo sagt berum orðum að það muni standa við sínar skyldur.
Seinna bréfið sem viðskiptaráðuneytið sendi til breska fjármálaeftirlitsins þann 5. október er öllu styttra en það fyrra.
Þar segir einfaldlega að íslenska ríkið muni styðja við tryggingainnistæðusjóðinn til þess að mæta lágmarkstryggingaupphæð innistæðueigenda fari Landsbankinn á hausinn. En þá voru ekki nema örfáir dagar í fall bankans.
Undir það bréf skrifaði Jónína S. Lárusdóttir, ráðuneytisstjóri en samkvæmt DV í dag var hún ein af tólf einstaklingum sem fékk greinargerð senda heim til sín frá rannsóknarnefnd Alþingis.
Held að þessi bréf að minnstakosti sýni að seðlabankastjóri Hollands hefur að einhverju leyti rétt fyrir sér.
Bréfin sjálf má finna neðst í fréttinni
Rannsaka ásakanir um lygar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll Helgi
Þessi ráðuneytisstjóri hafði ekkert umboð til að skuldbinda þjóðina fjárhagslega með þessum hætti.
Alþingi eitt getur með lögum skuldbundið þjóðina fjárhagslega.
Þetta er alveg skýrt samkvæmt stjórnarskrá.
Ráðherrar og ráðuneytisstjórar sem fara um héruð og lofa brú þar, flugvelli hér og höfn þarna, þjóðin er ekki skuldbundin af þessum loforðum þessar ráðherra. Það vitum við. Þetta verða ekki að skuldbindingum fyrr en Alþingi hefur með lögum samþykkt þessi loforð og sett inn í fjárlagafrumvarpið sem þingið þarf að samþykkja.
Að orð ráðherra og hvað þá einhver ráðuneytisstjóri geti skuldbundið þjóðina til að greiða sem samsvarar heilli landsframleiðslu er því út í hött.
Ekki veit ég hvað þetta fólk var að hugsa þegar það sendir svo bull frá sér. Líklega hefur það ekki vitað sitt rjúkandi ráð enda skynjaði þjóðin það að stjórnvöld voru í hreinu rugli og hér var gerð bylting til að þjóðin gæti losað sig við þessa vanhæfu ríkistjórn.
Það þá má ekki gleyma því að hér var gerð bylting og þessum stjórnvöldum steypt af stóli.
Engin þjóð er bundin af ákvörðunum ríkisstjórnar sem steypt hefur verið af stóli með byltingu.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 12.2.2010 kl. 11:26
Ja það væri nú gott ef að þjóðir gætu sloppið undan öllum skuldbindingum með því að steypa stjórnum! Og það væri aftur ekki gott ef að öll samskipti við aðrar þjóðir væru þannig að menn gætu síflellt lýst yfir einhverju í viðræðum og samþykkt en síðan bara sagt "allt í plati". Þá væri ekki einu sinni hægt að semja um vopna hlé í stríðum. Og samningsvilji væri engin ef að allir samningar væru gerðir þannig að allir væru óbundnir af þeim kannski í 2 til 3 ár meðan þingi landana væru að samþykkja. Þá þýðir væntanlega lítið að semja við Breta og Hollendinga því þeirra þing væru vís með að fella þessa samninga. Og hvernig má það vera að Bretar og Hollendingar gátu borgað Icesave eigendum út innistæður án þess að þeirra þing fjölluðu um þetta. Kannski af því að við vorum búin að samþykkja að greiða innistæðutrygginar í október 2008.
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.2.2010 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.