Mánudagur, 15. febrúar 2010
Furðulegir bloggarar
Ég leyfi mér sundum að efast um dómgreind eða raunveruleikatengsl mann hér blogginu! Var að kíkja á blogg sem hafa verið sett við þessa frétt nokkur eru verulega furðuleg.
t.d. þetta:
- Steingrímur útbrunninn ! Ríkisstjórnin segi af sér!
- Enginn baráttuhugur í Steingrími J.
- Snautaðu burt steingrímur landráð !
- Ef aðeins hefði verið samið betur áður
Furðulegar færslur um Steingrím sem óvart er hér á landi en hefur ásamt öllum flokkum á Alþingi skipað samninganefnd (enn eina) til að ná fram nýjum samningum. M.a. með erlendan sérfræðing í þjóðarskuldum og samningum sem og Lárus Blöndal sem hefur jú farið fremst í því að við eigum ekki að borga. Og þó að Steingrímur lýsi fundinum og að hann hafi ekki kannski skilað endalausri ánægju viðsemjenda okkar þá finnst manni nú furðulegt að menn skuli ráðast á hann einan það eru fulltrúar allra flokka sem standa að þessari samninganefnd. Fulltrúar flokka sem hafa sagt að það væri ekkert mál að semja aftur og gefið í skyn að Bretar og Hollendingar mundu hlaupa upp um hálsinn á okkur og bjóða okkur gull og græna skóga.
Og menn skildu varast að dæma fyrri samninga fyrr enn menn vita allar staðreyndir. Í dag eru menn aðallega að byggja gagnrýni sína á stjórnarandstöðu (sem nú er komin að borðinu) 2 lögfræðingum sem hafa þá trú að við eigum ekkert að borga. Og svo erlendum sérfræðingum sem að mestu hafa sínar upplýsingar úr Íslenskum blöðum sem hafa birt skoðanir manna sem staðreyndir. T.d. þegar að Eva Joly segir að eignarsafn Landsbankans skili aðeins um 30% upp í skuldina en bara skuldabréf nýja Landsbanka í lánasafninu í þeim gamla er 256 milljarðar, nú þegar eru 200 milljarðar á reikningum í Bretlandi og um 100 milljarðar bætast við á þessu ári. En eðlilegt að Eva byggi sínar hugmyndir á röflinu sem hefur verið hér síðasta ár í fjölmiðlum af misvitrum mönnum sem og stjórnarandstöðu sem vill helst ekki að stjórnvöld fái frið til góðra verka.
En ég var að tala um bloggara. Það sem er líka furðulegt er orðaval þeirra og illmælgi. Það þarf helst í hverri færslu að uppnefna menn, sakfella þá, kalla þá landráðamenn og almennt að vera með talsmáta sem ég held að þeir noti ekki í daglegu lífi.
En verði þeim að góðu! Ég held að fólk endist ekki lengi að lesa þessa vitleysu í þeim.
Hóflega bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969462
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvað gerði nú Steingrímur af sér núna.
Honum varð á að segja að hann væri hóflega bjartsýnn. Þá er hann rassskelltur á blogginu.
Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 22:55
"...hefur ásamt öllum flokkum á Alþingi skipað samninganefnd (enn eina) til að ná fram nýjum samningum."
Bíddu nú við... afhverju gerði hann það? Jú af því yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar skikkaði hann til þess með hjálp forsetans.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.2.2010 kl. 01:06
Eftir að hafa lesið bloggið þitt spurði ég sjálfan mig um hvort að það sé dómgreind þín sem þú efaðist um á blogginu Mér virðist flest benda til þess að svo sé .Þessi nýja samniganefnd er ekki af Steingríms frumkvæði það vita allir sem vilja Þjóðin ,stjórnaranstaðan hluti af VG og forsetinn settu honum stólinn fyrir dyrnar svo einfalt er það
Eggert Karlsson, 16.2.2010 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.