Mánudagur, 15. febrúar 2010
Bíddu, bíddu bíddu! - Sigmundur - Hvað áttu við?
Og hverning má það vera að þú sem hefur eytt heilu ári í að tala um að þessu og hinu hafi verið haldið leyndu fyrir fólkinu og það skapað tortryggni, en nú vilt þú að Steingrímur neiti að tjá sig um nokkuð. M.a. átti skipan samniganefnda að vera leyndarmál og Steingrímur má ekki tjá sig. Og hvað sagði hann svo slæmt. Hann var aðeins að leggja áherslu á að skapa ekki einhverjar væntingar sem myndu svo falla í hausin á okkur. Það er nokkuð ljóst að Hollendingar og Bretar keyptu þetta ekki hrátt. Og orð Sigmundar og Bjarna um að það væri ekkert mál að ná betri samningum eru kannski ekki alveg rétt. Og hvað áttu þú við Sigumundur með:
Í dag voru kynntar tillögur sem eru mjög sanngjarnar í garð Breta og Hollendinga og þeir eru væntanlega að meta þær núna. Ekkert margt hægt að segja um það á þessu stigi.
Hvernig væri að þjóðin fengi að vita hvað átt er við með þessu? Hvað er átt við með "Mjög sanngjarnar í garð Breta og Hollendinga"? Af hverju er Sigmundur nú á því að leynd sé rétt um þetta mál? Miðað við allt sem hann hefur sagt um það´hingað til?
Furðar sig á ummælum fjármálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 969307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú verður að átta þig á því að manngreyið er bara framsóknarmaður.
Er það ekki næg fötlun?
Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 22:59
er ekki ömurleg að vera í þeirri stöðu eins og þú, þitt lið og Steingrímur... að vona að við fáum ekki betri samning? að þurfa þá að éta allt ofaní sig, alla drulluna og skítinn með afarkostum og hótunum, sem þið reynduð með ofbeldi að troða ofan í þjóðina, og einmitt flott tacktic að tala niður samningsdrögin, og Sigmund og Bjarna til að reyna að moka yfir aumingjaskapinn ykkar
siðspilling (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 23:09
Steingrímur gat ekkert haft eftir Bretum né Hollendingum.Samt var hann að gera þeim upp ýmislegt sem hann getur ekki staðfest.Það hefði verið betra fyrir hann að þegja.En staðreyndin er sú að þessi auma ríkisstjórn segir ekki það sem hún veit og á að segja frá, en blaðrar um það sem hún veit ekki.Þess vegna á það fáráðs og landráðalið sem á lögum samkvæmt að stjórna landinu núna en getur það ekki,að hypja sig burt frá stjórn landsins og láta þeim það eftir sem það geta. menn eins og Sigmundur Davíð, Framsóknarmaður.
Sigurgeir Jónsson, 15.2.2010 kl. 23:13
Þetta var í sama takti og sama anda og allur hans pólitíski ferill. Upphrópanir og skítkast, Sigmundur kann ekki annað.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.2.2010 kl. 23:20
Sælt veri fólkið. Hefur einhvert ykkar einhvern tímann skilið Sigmund Davíð?
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.2.2010 kl. 23:23
Aumingja Sigurgeir, haldin sömu fötlun og Sigmundur.
Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 23:23
Nei Hólmfríður, en honum er vorkunn hann er framsóknarmaður.
Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 23:24
Nú hefur Sigmundur aldeilis komið við auman blett hjá mörgum.
assa (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 23:40
Axel, geturu komið með dæmi um skítkastið hans og upphrópanir?
Hólmfríður hvað er það sem þú skilur ekki? að menn eigi ekki að vera að tjá sig í fjölmiðlum í svona viðkvæmri stöðu? eða telur þú að ummæli Indriða og Steingríms séu okkur til framdráttar?
Sveinn Elías, þú ert mjög þroskaður og málefnalegur maður
sjáið þið virkilega ekkií hversu ömurlegu stöðu þið eruð í ,þið verðið að vona að við Íslendingar, já börnin ykkar fái ekki betri samning
siðspilling (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 23:46
Siðspilling.
Hvernig dettur þér í hug að við vonum að við fáum ekki betri samning.(þroskað og málefnalegt hjá þér)
En það er eitt sem ég skil ekki . Hvað var það sem Steingrímur sagði sem er svona slæmt fyrir málstað okkar?
Getur þú svarað því? Ég held ekki.
Sveinn Elías Hansson, 16.2.2010 kl. 00:15
Nokkrir dagar eru síðan Steingrímur bað fréttamenn R.U.V að birta ekki frétt um samningsstöðu og gang mála í icesave, síðan gerir hann það sjálfur þá held ég að Ragnar Reykás væri betri en Steingrímur.
Sigurður Haraldsson, 16.2.2010 kl. 00:38
Magnús Helgi við ættum að þakka stjórnarandstöðunni fyrir alla þessa baráttu fyrir okkar hönd í þessu Icesave máli. Eða finnst þér að við eigum bara að borga... Sigurður alveg rétt hjá þér hann sjálfur var búinn að biðja um þögn á þessu vegna viðkvæmra stöðu. En eins og staðan er hjá honum eftir allar þessar upphrópanir um hversu rosalega góður þessi samningur væri sem búið var að landa sem og þessi orð sem Ríkistjórnin er búinn að vera svo dugleg að láta okkur heyra að hún víkji ef við samþykkjum ekki bara að borga þetta Icesave. Skömm og hneysa sem þessi Ríkistjórn er og á hún að víkja tafarlaust vegna þessa alls.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.2.2010 kl. 01:30
Sammála þér Ingibjörg ríkisstjórnin á að víkja og stjórnarandstaðan líka, hún er gjörsamlega ónothæf líka.
Lifi byltingin.
Sveinn Elías Hansson, 16.2.2010 kl. 01:39
Vá, hvað flestir hér eru málefnalegir eða hitt þó!
Jóhanna (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 02:20
Það er merkilegt að fylgjast með umræðunni hérna á moggablogginu, fólk að halda uppi hinum ýmsu skoðunum hvað varðar fólk og málefni líðandi stundar... Það er samt merkilegt að oft einkennist þessi umræða af í hvaða flokki þeir eru eða kjósa til...
"þú og þinn flokkur gerðuð þetta og hitt, bla fokking bla..."
Þetta er eins og að fylgjast með snarvitlausum fótboltabullum að rífast um hver sé í betra fótboltaliði. Fara svo að slást þegar leikir eru í gangi.
Er það virkilega ómögulegt fyrir fólk að slíta sig frá þessari flokkapólitík? verður Íslandi að vera skipt upp í lið, svo einhver geti unnið?
Og hvað á svo að vera í verðlaun?
Sölvi (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 05:39
Ráðherrastólarnir!!!!!!!!!!!!!!!!!
Sveinn Elías Hansson, 16.2.2010 kl. 10:42
Sölvi það eru alltaf fleiri og fleiri að sjá ljósið
Koma svo!!!!!!!!!!!!!!
Við erum búin að fá nóg af flokkaruglinu og viljum að almenningur í landinu taki málin í sýnar hendur með utanþingsstjórn.
Alltaf eru fleiri og fleiri að bætast í hópinn! Síðast í gær átti ég tal við gamlan stuðningsmann Sjálfstæðisflokksins. Talaði hann um með ákafa að það eina sem væri raunhæft væri utanþingsstjórn.
Þetta er þekktur maður í þjóðfélaginu sem hefur þó ekki skipt sér mikið af pólitík.
Guðni Karl Harðarson, 16.2.2010 kl. 12:25
Já svakalega væri það slæmt ef við næðum betri samningi. Hrikalegt áfall ekki satt. Magnús og fleiri sem hafa stutt við Icesave samningana geta bara ekki hugsað þá hugsun til enda.
Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 12:25
Er ekki til pilla við þessari VINSTRI VEIKI :)
Gunnar Svanberg Jónsson (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 12:40
Já, Sigmundur vill að allir haldi kjafti sem eru honum ekki sammála. Hann sakar þá um lygar, landráð og að ganga erinda Breta og Hollendinga. Mér Sigmundur og co óþolandi með þessar upphrópanir.
Ég held að það sé ENGINN á móti því að fá betri IceSave samning, það eru bara ekki allir á sömu skoðun og InDefence um að við eigum ekki að borga krónu og við séum nokkurskonar þriðjaheimsríki, þessvegna eigum við ekki að þurfa borga.
Bjöggi (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 16:10
En ein snildinn hjá Sigmundi. Það má engin hafa hér skoðun og betra að reyna að ljúga að útleningum eða segja ekki sannleikan eða sína skoðun á honum:
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.2.2010 kl. 17:35
Ég hvet til þess að Sigmundur Davíð segi af sér og leggi niður það sem eftir er af framsóknarflokknum.
Sveinn Elías Hansson, 16.2.2010 kl. 20:06
Æ svakalega eru þið spældir í samfylkingunni að eiga ekki almennilegan leiðtoga eins og Sigmund
Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 08:39
Þegar Axel talaði um skítkast og upphrópanir hélt ég að hann væri að tala um Steingrím J. hehe
Eva Sól (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.