Leita í fréttum mbl.is

Þetta er nú enn ekki orðið alvarlegt!

Það gleymist alltaf í þessum tölum að hingað hafa síðasta áratug flutt tugir þúsunda erlendra ríkisborgara til að vinna. Og nú er hluti af þessum 4835 erlendir ríkisborgara sem eru að flytja heim. t.d. sé ég að um 2800 eru að flytja til Póllands.

Búferlaflutningar milli landa 2009
 Aðfluttir umfram brottfluttaAðfluttir Brottfluttir

Alls

-4.835

5.777

10.612

Pólland

-1.583

1.235

2.818

Noregur

-1.275

301

1.576

Svíþjóð

-406

327

733

Danmörk

-367

1.193

1.560

Þýskaland

-192

237

429

Portúgal

-179

58

237

Litháen

-147

238

385

Tékkland

-114

62

176

Slóvakía

-87

43

130

Önnur lönd

-485

2.083

2.568

Af þessari töflu frá Hagstofunni má sjá að um helmingur brotfluttra eru erlendir borgara að halda heim vegna atvinnuleysis hér. Þannig er t.d. athyglisvert að sjá að á móti 1560 sem flytja til Danmörku eru 1193 sem flytja hingað frá Danmörku.

Vissulega vont að hér sé ekki tækifræri eins og þau voru en þetta vissu allit. Og mér finnst að þegar búið er að leiðrétta fyrir erlendum ríkisborgurum þá höfum við gengið í gegnum svipað um 1970 og 1990. Þannig að það er óþarfi að gera of mikið úr þessu.


mbl.is Mestu búferlaflutningar Íslandssögunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Einmitt vel gert Magnús, afar flott hvernig þessi grein er matreidd til að mál ríkisstjórnina sem svartasta.

Einhver Ágúst, 16.2.2010 kl. 10:31

2 Smámynd: Sigurður Hrellir

Þú ert enn að slá hausnum við steininn sé ég. Það er algjört ábyrgðarleysi að líta ekki á þetta sem alvarlegt vandamál.

Sigurður Hrellir, 16.2.2010 kl. 10:45

3 Smámynd: Einar Guðjónsson

Alveg satt hjá Sigurði. Því miður fer símsvari með landstjórnina og þingmeirihlutinn í sérhagsmunapoti eins og alltaf.

Einar Guðjónsson, 16.2.2010 kl. 12:31

4 identicon

Komið þið sælir !

Ágúst Már og Sigurður Hrellir !

Blessaðir verið þið. Magnús Helgi; gengi ekki af trúnni, á þau Steingrím og Jóhönnu, þó svo, þau tröðkuðu á honum; persónulega, og helltu upp í hann góðum skammti - af brennisteinssýru; eða þá annarri ólyfjan.

Þau eru jú; ''björgunarfólkið'', að hans mati, piltar.

Hefði litlu breytt; þó svo hin flónin, Geir H. Haarde og Ingibjörg S. Gísla dóttir, hefðu setið áfram - ykkur; að segja. 

Með beztu kveðjum /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband