Föstudagur, 19. febrúar 2010
Gátum sagt okkur þetta!
Skv. fréttum eru þeir að bjóða breytilega vexti og sömu kjör og var samið um í október. Vissi það að meiriháttar breytingar væri mikil bjartsýni. Held að það sé að koma í ljós að Bjarni, Sigmundur og Birgitta hafa ekkert vit á samningum milli ríkja og hvernig þeir fara fram. Og yfirlýsingar þeirra um gott gengi síðust daga í samningum eru beinlínis hættuleg! Það er verið að vekja vonir hjá almenning sem líklegar eru hrynja í andlitið á fólki.
Undirbúa nýtt Icesave tilboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 969274
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Breytilega vexti útfrá vöxtum Seðlabanka ríkjanna. Yrði sparnaður uppá c.a. 200 milljarða frá fyrri samning. Er það slæmt?
Ekki það að við ættum samt að taka tilboðinu.
Kalli (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 16:27
Nú hlýtur þú að fá flóð athugasemda frá sjöllum og frömmurum yfir þig.
Sveinn Elías Hansson, 19.2.2010 kl. 16:28
Kalli.
Eru það bara ekki breytilegir vextir út frá 5,5%
Sveinn Elías Hansson, 19.2.2010 kl. 16:29
bara segja þeim að fara til helvitis með tilboðin sín , við borgum ekki það sem okkur ber ekki að borga skv. lögum.
bermudaskal (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 16:29
Þetta getur aldrei versnað og flýtum okkur hægt. Heimsendaspárnar sem þú og fleiri spáðuð ef Alþingi hafnaði samningunum eða ég tala nú ekki ramakveinið sem heyrðist frá ykkur þegar forsetinn vísaði lögunum í þjóðaratkvæði hafa alls ekki gengið eftir. Síður en svo, reyndar alveg þveröfugt, því gengið hefur styrkst, stýrivextir lækkað og skuldatryggingarálagið lækkað. Allt þetta upphlaup hefur sýnt sig í að vera rakalaust bull.
Flýtum okkur því hægt við höfum allt að vinna og tíminn vinnur með okkur.
Réttur okkar er alltaf að skýrast betur og málstaður okkar nýtur sífellt meira skilnings á alþjóða vetvangi. Synjun forsetans var því mikill greiði við þjóðina og að sjálfsögðu mun þjóðin kolfella þetta ICESAVE samkomulag í þjóðaratkvæinu. Þá verður staða okkar einungis enn sterkari !
Þá þarf bara að koma frá þessu úrtölu- og sundrungarliði frá sem fer fyrir þessari aumu ríkisstjórn og draga þessa fáránlegu og skaðlegu ESB umsókn til baka nú þegar !
Gunnlaugur Ingvarrson (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 16:31
Það stóð breytilegir vextir út frá "Central Bank rates". c.a. 0.5% núna að ég held.
Ef forgangur okkar er líka staðfestur (Ragnar Hall viðkvæðið) þá væri þetta veruleg lækkun á reikningnum.
En varla eigum við að taka fyrsta tilboði?
Kalli (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 16:33
Bendi á að Seðlabanki Íslands lagðist alfarið gegn því að hafa breytilega vexti. Bendi t.d. á að Bretar og sér í lagi Hollendingar borguðu fyrir áramót um 3% vexti á millilanda lánum. Stýrivextir seðalabanka landana eiga ekki við. Og 5,55% var fundið út með því að leggja 150 punkta ofan á þau kjör sem Þeir borga fyrir sín lán.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.2.2010 kl. 16:44
Og svo vill ég benda mönnum á það þarf líka að reikna með hverju við erum búin að tapa á draga þessi mál í ár. Sem þýðir að öllum áætlunum hefur seinkað sem því nemur og áhrifin af þessum hringlanda hætti okkar vara sjálfsagt nokkur ár. Gæti þýtt meira en 200 milljarðar hafi tapast. Hef heyrt að hægt væri að rökstyðja að kostnaður okkar af seinkunum gæti verið allt að 75 milljörðum á mánuði ef að við skoðum þetta að á 10 ára grunni. Þ.e. séð eftir 9 ár.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.2.2010 kl. 16:48
Það er himinn og haf milli þess sem ráðherrar ríkistjórnarinnar segja um málið og þess sem stjórnarandstaðan segir. Varfærnislegar yfirlýsingar Steingríms og bjartsýnishjal stjórnarandstöðunnar. SDG talaði í gær um fréttina í FD eins og hún væri af einhverjum hliðarviðræðum sem væru ekki á vegum samninganefndarinnar. Hann virðist vera í einhverju allt öðrum heimi en fulltrúar ríkisstjórnarinnar og talar um viðtöl og skrif sem er á hennar nótum sem hættulegan málflutning. BB talar mun loðnar og er ekki eins yfirlýsingaglaður. BJ er bara bjartsýn og það skaðar aldrei.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.2.2010 kl. 16:51
Það sem sameinar Hólmfríði og Magga eru asnaeyrun og það sem á milli þeirra er. Það eru veikir lýðræðið er fólk sem annað hvort hefur ekki greind til þess að mynda sér sjálfstæða skoðun, eða fólk sem fylgir einhverri flokkslínu í blindi. Oft ferð þetta saman.
Sigurður Þorsteinsson, 19.2.2010 kl. 18:30
Þetta snýst auðvitað AÐEINS um flokkadrætti (eins og sjá má í þessari færslu). Þetta hefur EKKERT að gera með bætt kjör Íslendinga, nei nei - svo lengi sem VG og Samfó hafa rétt fyrir sér þá líður stuðningsmönnum þeirra vel en hinna illa. Hvenær ætlar fólk að fara að hugsa um hagsmuni heildarinnar og gleyma smá stund hægri/vinstri. Betri samningar eru góðir fyrir okkur öll. Það að Bretar og Hollendingar séu tilbúnir í viðræður (af því að þeir eru skíthræddir við þjóðaratkvæðagreiðsluna) það er GOTT. Og það er ekki neinum á Alþingi að þakka, ó-nei.
Eva Sól (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 18:58
Það aem einkennir Sigurð Þorsteinsson, eru ljót gleraugu sem minna á kýraugu, fáfræði og fíflaskapur.
Svona get ég skrifað um hann , alveg eins og hvað hann er málefnalegur í sinni færslu um Hólmfríði og Magga.
Áttu eitthvað bágt Sigurður minn, eða ertu bara helblár sjalli?
Sveinn Elías Hansson, 19.2.2010 kl. 19:11
Eva Sól
Af hverju ættu Bretar og Hollendingar að vera "hræddir við þjóðaratkvæðagreiðslu" á Íslandi? Er ekki alveg að sjá það. Þeir hafa ýmsar leiðir til að ýta á okkur eftir það. T.d. gætu þeir samþykkt fyrri Icesave með fyrirvörunum. Sbr af www.thjodaratkvaedi.is
Þar segir ef að þjóðin felli samningana.:
Og Bretar og Hollendingar beita sér gegn okkur hjá AGS og jafn vel frekari þvingunum til að ganga frá þessu máli. Og á meðan er hér allit í bið áfram. Þeir bíða bara rólegir. Eignir Landsbankans eru jú enn það sem borgar mest af þessu og þeir bjuggust ekki við greiðslum fyrr en eftir 7 ár fyrir það sem ekki innheimtist af eignum Landsbankans.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.2.2010 kl. 21:39
Það eru margir hér sem eru klárir í reikningi!
Getið Þið ekki snöggvast reiknað út fyrir mig hvað Það hefur kostað að hafa Icesave óleyst í eitt og hálft ár?
Ragnar Thorisson (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 21:51
Sammála þér Ragnar. Búinn að stinga upp á að einhver hagfræðineminn taki þetta upp sem verkefni. þ.e. kostnaður okkar bæði nú síðast ár og til framtíðar vegna Icesave. Þ.e. kostnað vegna seinkunar.
Annars var ég að lesa á www.ft.com að hugmyndir Breta að nýjum kjörum séu:
Þ.e. möguleiki á að hluta lánstímans verði vaxtalaust eða fljótandi vextir. Held að við ættum að grípa þetta ef það veðrður í boði. Nú í dag er reiknað með að samningur frá því október gæti kostað þjóðina 180 milljarða eða meira með vöxtum. En ef engir eða fljótandi vextir eru fyrstu árinn verðum við að mestu búin að greiða þetta með eignum Landsbankans áður en við förum að borga vexti af upphæðinni sem verður kannski eftir. Og það verður lítið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.2.2010 kl. 22:08
Auðvitað grípum við þetta.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.2.2010 kl. 22:27
Sæll Maggi.
Náðu þér í reiknivél. Sláðu inn 3,0. Bættu við 150 punktum (1,5) og sjáðu hvort þú færð út 5,55. Ef svo er, þá hlýtur reiknivélin að vera biluð...
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 19.2.2010 kl. 23:00
Bretar og Hollendingar hafa fundið upp nýja tegund af fjárkúgun. Þeir hóta fjárhagslegum hermdarverkum og þvinga þannig smáþjóð til að viðurkenna skuld sem hún hefur ekki stofnað til.
Þegar þeim síðan tekst að fá huglausa ríkisstjórn til að skrifa undir þessa lögleysu lána kúgararnir blönku fórnarlambinu fyrir skuldinni með háum vöxtum.
Þannig fá þeir bæði þýfið sem þeir stálu og vexti ofan á það!
Efast um að Lalla Johns dytti svona snjallræði í hug, enda bara smákrimmi við hliðina á Gordon Brown og Jan Peter Balkenende.
Er reyndar farinn að halda að íslensku bankamennirnir hafi verið smákrimmar við hliðina á þessum körlum.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 23:31
Magnús Helgi:
Nú í dag er reiknað með að samningur frá því október gæti kostað þjóðina 180 milljarða eða meira með vöxtum.
Rökstuðning og heimildir, takk.
Theódór Norðkvist, 19.2.2010 kl. 23:36
Nú er mál að menn hætti að tala í flokksræðisnótum og snúi sér að nýju skipulagi há okkur. Þjóðstjórn gengum þjóðþing spillinguna burt og valdhroka, náum þjófunum sem stálu af okkur og ganga enn lausir þá fyrst getum við farið að tala um að geriða eitthvað firr verður almenningur ekki sáttur.
Sigurður Haraldsson, 20.2.2010 kl. 00:43
Á aþjóðlegum fjármagnsmörkuðum þykir álíka gáfulegt að fjárfesta Íslandi og í Nígeríu. Og með hverjum deginum sem líður með Icesave óleystan þá minnka líkurnar að hér á landi muni koma inn erlend fjármagn í formi fjárfestinga í atvinnulífinu.
Með hverjum deginum sem líður með samninginn í uppnámi, skaðast orðspor Ìslands sem þjóð til að treysta á í viðskiptum og að koma til baka verður erfiðara og erfiðara.
Íslenska krónan verður með hverjum deginum sem líður studd með gjaldeyrishöftum verðlausari pappír.
Halda menn að þetta kosti ekki neitt, vilja menn keyra orðsporið algjörlega í botninn þannig að ekki verði aftur snúið. Hvar er þjóðarstoltið?
það grátlega við Icesave deiluna er það að íslendingar eru í raun að sanna það í eitt skipti fyrir öll hve vanþroska þessi þjóð er, var reyndar búinn að því all rækilega í útrásinni en er nú að slá endahnútinn.
Ef hægt er að finna einhvern sameiginlega flöt á málflutningi andstæðinga Icesave samningsins þá er hann: Allt er Ömurlegt.
Ekki er að sjá nokkurstaðar neina sameiginlega stefnu um það hvað á að gera eftir að samningurinn verður felldur í atkvæðagreiðslu!
Ragnar Thorisson (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 09:50
@Theódór Norðkvist, 19.2.2010 kl. 23:36
Við getum t.d. sett dæmið þannig upp að við 90% innheimtur af eignum Landsbankans er álitið að eftirstöðvarnar nemi um 14% af Landsframleiðslu okkar. Hún er eitthvað um 1300 milljarðar og ef við tökum 14% af því þá fáum við að skuldin væri um 182 milljarðar.
Þetta gæti líka batnað enn meira. Það eru nú líkur á að eignarsafn Landsbankans vaxi að verðmætum. Bendi á að fyrir hrun var það metið á um 4500 milljarða. Og nú er búið að endurmeta það niður í 900 milljarða en hefur á síðustu mánuðum vaxið upp í 1200 milljarða. Og hver er komin til mað að segja að það vaxi ekki enn frekar. Í þessu safni eru m.a. 200 milljarðar eða meira sem eru á reikningi í Breska seðlabanknaum, um 100 milljarðar koma svo á þessu ári í afborganir og uppgjör og áfram næstu árinn innheimtist af þessu. Í þessu eiganrsafni er líka skuldabréf frá nýja Landbanka upp á 256 milljarða sem verður að teljast tryggt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 20.2.2010 kl. 14:21
Af tvennu illu er betra að þeir samþykki fyrri icesave sem er með fyrirvörum og tryggir afkomu okkar. Annars hefur afstaða til Íslands batnað eftir því sem málið dregst og allt bendir til að hún fari batnandi (nú síðast með afstöðu Norðmannsins Arne Hyttnes til tryggingasjóðs þeirra o.fl. o.fl.). Bretar vita að icesave2 verður hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu og þess vegna vilja þeir semja áður en til hennar kemur.
Við verðum að vera bjartsýn - þetta lítur ekki svo illa út. Ef við stöndum saman vörð um íslenska hagsmuni þá erum við sterk.
Með kveðju
Eva Sól (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.