Mánudagur, 22. febrúar 2010
Og við bíðum og bíðum og bíðum og bíðum og bíðum!
Og við bíðum og bíðum, og ekkert verður hér að verki á meðan.
Og við bíðum og bíðum og öll endurreisn bíður á meðan!
Og við bíðum og biðum og töpum milljörðum í tugum til framtíðar litið
Og við bíðum og bíðum og frestum um leið öllum verulegum fjárfestingum!
Og við biðum og bíðum og menn telja að við höfum nú náð yfirhöndinni.
Og við bíðum og bíðum og menn trúa Sigmundi að við getum bara farið að byggja hér upp á meðan. Jafnvel þó að allar fjárfestingar séu stopp vegna þess að öll erlend lán á næstunni verða með 4% auka vöxtum vegna skuldatryggingarálags
Og við við bíðum og bíðum þar til að stjórnvöld gefast upp og Framsókn og Sjálfstæðismenn ná hér völdum.
Og við bíðum og bíðum og að lokum verður Bjarni Ben forsætisráðherra og Sigmundur fjármálaráðherra!
Og þá verður varla hægt að bíða öllu lengur! Því þá er búið að tryggja að hér verða engar þær breytingar sem fólk dreymir um að verði komist til framkvæmda. T.d. eins og endurskoðun á kvótakerfi, persónukjör, stjórnarskrá, þjóðaratkvæðagreiðslur.
Og þá verður Íslenska ríkið tilbúið að semja strax um Icesave!
Tilboðið ekki ásættanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 969466
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Maggi minn farðu bara að sofa. Það er eins og þú haldir að allt verði best, sem fyrst kláras. Þegar þú verður eldri og þroskaðri þá muntu skilja að hröð verlok er ekki endilega það sem telur. Með þroska verður strákur einn daginn að manni.
Sigurður Þorsteinsson, 22.2.2010 kl. 22:42
Þú bíður og bíður en veist ekkert eftir hverju þú ert að bíða Magnús. Ég er að bíða eftir að fá að kjósa. Þá hljóta að verða kaflaskipti og varla langt í að þessi handbremsu stjórn fari frá.
Það er búiðað fullreyna það í heilt dýrmæt ár að það eina sem þessi stjórn getur gert vel er að fella niður skuldir efna manna og láta peningana eiða sér sjálfir, eins og tld. með ESB umsókn.
Hrólfur Þ Hraundal, 23.2.2010 kl. 00:21
Ég veit ekki til þess að þær framkvæmdir sem við bíðum eftir séu háðar Icesave. Flestar eru þær nú að stoppa á pólitískum borðum ráðherra. Bullið um vaxtaálagið stenst heldur ekki því sumar framkvæmdirnar eru nú bara einkaframkvæmdir og aðrar fjármagnaðar með lánum frá öðrum en okurlánurum.
Björn (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 00:40
Lífeyrissjóðir bíða líka með fjármagn en allt situr fast á borðum ríkisstjórnarinnar þannig að þetta er allt eintóm þvæla í þér eins og venjulega. Þetta snýst um kjark til þess að taka ákvarðanir og þor til þess að setja framkvæmdir á stað.
Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.