Þriðjudagur, 23. febrúar 2010
Þetta er nú meira ruglið!
Held stundum að fólk erlendis í samskiptum við okkur hljóti að halda að við höfum orðið fyrir andlegum skaða við hrunið.
Ef fólk les þingræður varðandi Icesave í sumar og haust voru athugasemdir fólk við Icesave aðallega eftirfarandi:
- Vextir: Þeir þóttu of háir, ættu að vera breytilegir, ósanngjarnt að borga þá frá upphafi árs 2009 þar sem að frestur til að gera kröfur í Innstæðutryggingarsjóð rann ekki út fyrr en 23 október 2009
- Nú er verið að bjóða okkur vaxtalaust tímabil árin 2009 og 2010, breytilega vexti.
- Og svo það sem við þegar vorum búin að skrifa undir í haust. Þar sem að samningar kveða á um að greiðslur okkar miðið við stöðu efnahagsmála. Þar sem mikið tillit var tekið til fyrirvarana sem við sjálf settum í lögunum frá því ágúst.
- Og óvissa um eignir Landsbankans hefur minnkað og líkur á því að þær nemi nú um 1200 milljörðum á móti 3 til 400 milljörðum sem svartsýnir þingmenn spáðu. Og eignir koma því til með að dekka allt að 90% af höfuðstól Icesave lána.
Það sem er verið að bjóða eru kjör sem að nær allir andstæðingar Icesave hafa talið að stæðu fyrri samningum fyrir þyrfum.
Þetta var klárlega ekki inntakið málflutningi eins né neins á Alþingi né í umræðunni nema að litlu leiti.
En nú er allt í einu allt breytt. Nú eru menn þrátt fyrir alla umræðu á því að við eigum ekki að fá nein lán. Eignir Landsbankans eigi bara að ganga upp í þessar skuldir. Og annað ekki ásættanlegt.
Hvað halda menn eiginlega? Viðsemjendur okkar hafa fylgst með umærðum á Alþingi þýtt þær og unnið úr þeim. Og koma svo með tillögur byggðar á ummælum stjórnarandstæðinga á þingi. En þá hafa bara allir skipt um skoðun.
Held að við séum á hraðleið inn í hóp ríkja sem ekkert er að marka. Og loforð og samningar er eitthvað sem aðrar þjóðir eiga erfitt með í framtíðinni að treysta á.
Auðvita er skuldatryggingarálag upp á 2,75% ofan á breytilega vexti full mikið en um það mætti kannski semja ef við værum ekki svona ömurlega óábyrg og tvístígandi. Annað sýnist mér vera nákvæmlega það sem menn voru að tala um á Alþingi.
Ísland fallist á forsendurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 969460
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Við eigum ekki að fallast á ríkisábirgð,það er aðal málið.
Sævar Guðbjörnsson, 23.2.2010 kl. 12:09
Okkur ber ekki skylda til að veita neina ríkisábyrgð á þessum endurheimtum úr þrotabúi Landsbankans. Þetta er stóra málið, það er ekki skýrt að íslenskir skattgreiðendur beri ábyrgð á þessu.
Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 14:07
Burt med Samspillinguna úr Ríkisstjórn og drogum ESB umsóknina tafarlaust til baka.
Gunnlaugur Ijngvarsson (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 15:46
Og hvað græðum við þa því Gunnlaugur? Furðulegur málflutningur. Eigum við ekki að seja okkur úr Sameinuðuþjóðunum af því að Bretar og Hollendingar eru þar líka. Og kannski Nató? Hættu þessu bulli.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.2.2010 kl. 16:38
Síðan væri gaman að vita af hverju þú kallar samfylkinguna "Samspillingu"? Ert þú að halda því fram að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn séu ekki spilltari?
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.2.2010 kl. 16:39
Skemmtilegt hvað Samfylkingarfólk verður alltaf fúlt. Gunnlaugur skrifaði aldrei neitt um D eða B en Magnús samfylkingarmaður ályktar greinilega að fyrst þeir flokkar voru spilltir... nú þá er lagi að vera spilltur, ef maður bara passar að vera aðeins minna en hinir!!
ESB: hvað telur þú að við græðum á þeim brandara?
Ríkisstjórn þín var búin að segja okkur kjósendum að við kæmumst alls ekkert lengra með Icesave samningana - en í dag erum við allt í einu komin mun lengra með þá! Það er ekki bara stjórnarandstöðunni sem er ekki treistandi - líka ríkisstjórninni sem lígur upp í opið geðið á okkur. Ætli Bretar og Hollendingar hafi ekki líka látið þýða fyrir sig dómsdagspárnar sem flugu af vörum stjórnarliða ef við myndum ekki samþykkja samningana.
Var það ekki líka Jóhanna sem "lofaði" okkur því að um leið og við myndum sækja um í ESB myndi krónan styrkjast og allt yrði eins og best væri á kosið?
Bullið í þessum stjórnmálamönnum. Og þú að lepja það upp eftir þeim!
Daníel (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 21:54
Ég var að velta fyrir mér hvað hann átti við með því að kalla Samfylkinguna "samspillingu" Daníel. Því var það sem ég spurði. Ef hann vill Samfylkingu frá þá vill hann væntanlega Sjálfstæðismenn og framsókn inn og því benti ég honum á að þar fara þeir flokkar sem hafa verið við völd hér á landi í gegnum alla einkavæðinguna, skerta eftirlitinu og einkavinavæðingu eða helmingaskiptin.
Varðandi ESB þá bendi ég þér á að hér erum við að einangrast á hjara veraldar. Það kom nú heldur betur í ljós við hrunið. Og ekki er krónan gjaldmiðill sem hægt er að byggja einhverjar langtíma áætlanir á því engin veit um gengi hennar frá ári til árs.
Þegar Jóhanna sagði að krónan myndi styrkjast þá var það væntanlega í tengslum við að myndum klára Icesave og áætlun okkar gengi eins og stefnt var að. En eins og menn vita þá bæði er fyrst núna sem ESB er að ákveða hvort og hvenær aðildarviðræður hefjast, icesave er enn ófrágengið og við höfum ekki gjaldeyrisforða til bakka upp krónuna eða aflétta gjaldeyrishöftum og því er ekki von að krónana styrkist.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.2.2010 kl. 22:08
Það vantar pælingar eins og þessar á Skuggaþing - http://skuggathing.is - Ég er sjálfur ekki sammála þér en mér finnst skipta mestu að allar hliðar málsins heyrist sem víðast!
Gunnar (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 00:47
Èg vil gjarnan þakka þér fyrir að standa vaktina hérna, Magnús.
það er ekki auðvelt að berjast hér á móti ólgusjó Icesave fáránleikans, í bloggheimum MBL.
En hvort að það þjóni einhverjum tilgangi að reyna að koma skynsamri hugsun inn hjá múgsefjuðum bloggurum Morgunblaðsins, er nokkuð sem ég efast um.
En takk fyrir samt sem áður.
Ragnar Thorisson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.