Leita í fréttum mbl.is

Bush játar ađ hafa gert ástandiđ verra

Ţetta er dálitiđ annađ sjónarhorn á ţađ sem Bush sagđi í 60 mínútum ţví ađ á visir.is segir:

Vísir, 15. jan. 2007 11:56

Bush játar ađ hafa gert ástandiđ verra

George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, viđurkenndi í viđtali viđ fréttamann 60 mínútna í gćr ađ ákvarđanir hans hefđu gert ástandiđ í Írak óstöđugara en ţađ var áđur. Í ţví sagđi Bush ađ ofbeldiđ á milli trúarhópa í Írak gćti leitt til hryđjuverkaárása í Bandaríkjunum. Ţví vćri nauđsynlegt ađ ná stjórn á ástandinu ţar í landi.

Ţegar fréttamađur 60 mínútna spurđi Bush hvort ađ stjórn hans hefđi ekki skapađ óstöđugleikann í Írak svarađi Bush „Stjórn okkar upprćtti óstöđuglega í Írak. Sjáđu fyrir ţér heim ţar sem Saddam vćri ađ keppast viđ Írani um ađ koma sér upp kjarnavopnum. Hann var augljóstlega uppspretta óstöđugleika."

En ţegar fréttamađurinn sagđi ađ ástandiđ vćri verra í dag en ţađ var fyrir innrásina svarađi Bush „Já, ţađ er ekki spurning, ákvarđanir hafa gert ástandiđ óstöđugra. Ég held ađ ţegar litiđ verđur til baka á stríđiđ sjáist ađ margt hefđi mátt gera á annan hátt. Engin spurning." Bush sagđi enn fremur ađ Írakar hefđu fariđ rangt ađ ţegar ţeir tóku Saddam af lífi.


mbl.is Bush verđur ekki hvikađ frá Íraksáćtlun sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband