Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Það er ástæða til að fagna núna!
Ólafur Arnarson sem ég er ekki oft sammála segir þetta ágætlega á www.pressan.is í grein með yfirskriftinni "Til hamingju Ísland"
Sá málaflokkur, sem mestu máli skiptir okkur, fyrir utan gjaldmiðilssamstarf, er sjávarútvegurinn. Niðurstaða framkvæmdastjórarinnar í þeim málaflokki var miklu jákvæðari í okkar garð en bjartsýnustu menn höfðu þorað að vona. Við verðum að gera breytingar, sem m.a. snúa að því að afnema höft á eignarhaldi útlendinga á íslenskum útgerðarfyrirtækjum. Það eru breytingar, sem við eigum að ráðast í burtséð frá aðild að ESB. Einnig verðum við að gera breytingar, sem að mestu snúa að formsatriðum. Þetta vissum við fyrir.
Stóra fréttin fyrir okkur Íslendinga er hins vegar sú, að framkvæmdastjórnin sér fyrir sér verulega aðkomu Íslands að stefnumörkun ESB í sjávarútvegsmálum. Þetta er sérstaklega tekið fram í skýrslunni. Tekið er fram að fyrirhugaðar eru breytingar á sjávarútvegsstefnu ESB með íslenska kerfið sem fyrirmynd. Þá væntir framkvæmdastjórnin þess að Ísland muni leiða stefnumörkun sambandsins varðandi sjávarútveg á heimsskautasvæðum. Þetta eru stórkostlegar fréttir fyrir okkur Íslendinga.
Já svartsýnu heimóttalegu afturhaldseggirnir í Heimssýn þurfa nú að finn í hvelli eitthvað annað á móti ESB. Þeir stefna jú að því að einanga okkur hér út í miðju ballarhafi. Kannski að segja fólki að ESB steli frá okkur Geysi! Grafi hann upp og flytji til London. Eða kannski Heklu og Kötlu. Flytji þau til Hollands á skipum og seti fjöllin upp þar.
Síðan væri gaman að einhver spyrði Heimssýnar fólk af hverju aðeins eitt land Noregur er ekki nú þegar eða á komin í ESB fyrir utan okkur. Jú Sviss líka en Sviss eyðir líka gríðarlegum fjármunum í tvíhliða viðskiptasamning við ESB. Eru þá allar hinar þjóðir Evrópu vitleysingar?
Skiptar skoðanir um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
"þá allar hinar þjóðir Evrópu vitleysingar?"
Nei, en þær eru Evrópuþjóðir. Þær eiga ákveðna sameiginlega sögulega reynslu af tíðum vígaferlum á meginlandinu en ESB er fyrst og fremst stofnað til höfuðs stríði í Evrópu. Þær eru líka upp til hópa iðnaðar- og þjónustuþjóðir sem eiga mikið til sömu hagsmuna að gæta hvað varðar efnahag og geta því margar verið í nánu efnahagssamstarfi með góðu móti.
Við erum hinsvegar heimskautaþjóð sem deilum ekki sögulegri reynslu Evrópuþjóða, almenningur á Íslandi hefur lítinn áhuga á kjarnaþáttum ESB sem eru ekki efnahagslegir, og við eigum mikið undir frumvinnslugreinum. Við munum því ekki geta þrifist vel í nánu efnahagssamstarfi við ESB-þjóðir.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 23:53
Bíddu erum við ekki Evrópuþjóð? Held að það sé dálítið frjálslegt að segja að við séum heimskauta þjóð. Við höfum t.d. síðustu 50 ár stöðugt aðlagaða okkur að Evrópu. Við erum með þeim í Nató, EES, Schengen. Við erum náttúrulega helst Norðulandaþjóða og tilheyrum eigum rætur á þeim slóðum.
En aðalatriði er að ef við ætlum að þróast áfram eins og vesturlönd önnur og hafa þar einhver áhrif er okkur nauðsynlegt að komast að borðunum þar sem allar meiriháttar ákvarðanir eru teknar. Eins og staðan er í dag komust við hvergi að borðum. Í alþjóðasamfélaginu eru ESB ríkin mjög sterkur aðili en við höfum ekkert bandalag til að styðja okkur. Finnar, Danir og Svíar eru í ESB og fyrir það hefur virkni og samstaða innan Norðurlandaráðs liðið. Og þó við tækjum upp aukið samstarf við Færeyinga og Grænland þá værum við alveg jafn áhrifalaus. T.d. varðandi alþjóðasamninga og ákvarðanir. Held að við séum ekki að líkja okkur við Sama eða eskimóa. Enda held ég að enginn vilji það nema hugsanlega Heimsýn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.2.2010 kl. 00:09
Enda sé ég ekki meiri líkindi með menningu Svía og t.d. Grikklands eða Spánar, umfram okkur. Þannig að eins og fólk veit er ESB samstarf ólíkra ríkja sem átta sig á að hagmunir þeirra eru fólgnir í nánu samstarfi um ákveðna þætti. Ríkin samt áfram eins ólík og þau eru mörg.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.2.2010 kl. 00:12
Það er til raunsæisfólk í öllum flokkum, fer bara mis mikið fyrir þeim. Er ekki hissa á þessu viðhorfi ÓA,er búin að lesa bókina hans Sofandi að feigðarósi og þar kemur þetta viðhorf hans skýrt fram.
Las þessa bók fyrir jólin og fannst nóg um, en hún er bara eins og Gagn og gaman, miðað við það sem síðan hefur verið birt, svo verður það skýrslan svarta og þá verða sagðar alvöru fréttir fyrir fullorðna. Úff
Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.2.2010 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.