Leita í fréttum mbl.is

Vaxandi atvinnuleysi og mikil óvissa

Var ađ lesa ţessa frétt um spá Fjálmálaráđuneytis um efnahagsmála nćstu ár

Nokkur sláandi atriđi.

  • Fjármálaráđuneytiđ segir, ađ áriđ 2007 sé gert ráđ fyrir miklum samdrćtti í fjárfestingu viđ lok núverandi stóriđjuframkvćmda og nokkrum samdrćtti einkaneyslu vegna lćkkunar á gengi krónunnar og auknu ađhaldi í efnahagsstjórn. Ţrátt fyrir ţađ sé ţví spáđ ađ aukinn útflutningur áls segi til sín og hagvöxtur verđi ţví nokkur. Vegna hćgari hagvaxtar áriđ 2006 minnkar mćld framleiđsluspenna ţađ ár. Sökum hóflegs hagvaxtar er gert ráđ fyrir spennan hverfi úr hagkerfinu í ár og ađ ţađ haldist í jafnvćgi áriđ 2008.
    Finnst ţetta nú hćpnar forsendur. Hér er ekkert ađ koma neitt hlé á fjárfestingum. Nćgir ađ nefna ađ í Kópavogi er veriđ ađ byggja hćstu hús Íslands fyrir verslun og skrifstofur. Nú síđast voru ađila ađ kaupa um 14 hektara sem á ađ byggja stóra turna á. Ţetta eru framkvćmdir upp á tugi milljarđa.
    Ţá má og nefna álverin og virkjanir sem er nú veriđ ađ fara ađ bjóđa út.
    Ţá vil ég efast um ţessa fullyrđingu um ađhald í efnahagsstjórn. Ţegar nú er veriđ ađ ráđast í framkvćmdir upp á milljarđatugi í samgöngumálum á vegum ríkisiins.
    Gleyma líka ađ reikna međ ađ kjarasamningar eru lausir á nćsta ári

  • Áćtlađ er ađ atvinnuleysi hafi veriđ 1,3% af vinnuafli ađ međaltali áriđ 2006 og aukist í 2% í ár ţegar hćgir á efnahagslífinu. Spáđ er 3,3% atvinnuleysi á nćsta ári.
    Ţetta lítur út ein og byrjun á alvinnuleysis bylgju

  • Ţá er í spánni reiknađ međ fallandi gengi krónunar. Ţessar sveiflur og vćntingar til krónunar styrkja mig í ţeirri trú ađ viđ ćttum ađ skođa möguleika okkar á ađ taka upp evru og ganga í ESB

  •  Loks eru ţađ óvissuţćttir sem spáinn greinir frá:"

    Helstu óvissuţćttir í ţjóđhagsspánni varđa ástand á alţjóđlegum fjármagnsmörkuđum, gengi krónunnar og frekari stóriđjuframkvćmdir." Ţetta ćttu menn ađ skođa áđur en lagst er í frekai stóriđju.

Frétt af mbl.is

  Spáir 2,2% hagvexti á ţessu ári og ađ kaupmáttur aukist um 4,6%
Viđskipti | mbl.is | 16.1.2007 | 11:29
Ţrátt fyrir samdrátt í framkvćmdum og einkaneyslu er gert... Fjármálaráđuneytiđ gerir nú ráđ fyrir ađ hagvöxtur verđi 2,2% á ţessu ári og 3,1% á árinu 2008 en í haust spáđi ráđuneytiđ 1% hagvexti í ár. Í vetrarskýrslu ráđuneytisins, sem birt var í dag, segir ađ á síđasta ári hafi loks tekiđ ađ hćgja á vexti ţjóđarútgjalda, og er áćtlađ ađ hagvöxturinn hafi veriđ 2,5% síđastliđiđ ár. Ráđuneytiđ spáir 3,8% verđbólgu ađ međaltali á ţessu ári og ađ atvinnuleysi aukist í 2% og 3,3% áriđ 2008. Áćtlađ er ađ kaupmáttur ráđstöfunartekna aukist um 4,6% á ţessu ári.


mbl.is Spáir 2,2% hagvexti á ţessu ári og ađ kaupmáttur aukist um 4,6%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband