Þriðjudagur, 9. mars 2010
Held að ESB þurfi ekki að hafa áhyggjur! Ísland á eftir að skipta um skoðun nokkrum sinnum
Íslendingar eru tækifærissinnar svo af ber. Og ég held að áður en langt um líður þá eigi fylgi við aðildar umsókn eftir að aukast aftur. Minni á að um 60% voru á því að við ættum að ganga í ESB fyrir nokkrum misserum.
Og þegar útgerðamenn hafa misst Moggann úr höndum sér. Og hafa ekki lengur ótakmörkuð tækifæri á að halda hér upp hræðsluáróðri þá fer fólk að hugsa þessi mál rökrétt. Vonandi.
Áhyggjur af áhugaleysi Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þessa dagana finnst mér því miður eins og Íslendingar og rökrétt fari ekki beint saman :-o
ASE (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 00:19
Engar líkur á því að samlandar þínir skipti um skoðun. Undanfarin misseri hafa sýnt það svart á hvítu að við sem smáþjóð höfum enga rödd í ESB og því ekkert þar inn að gera.
A.L.F, 9.3.2010 kl. 00:22
Það hefur ALDREI 60% þjóðarinnar viljað fara í ESB. Hins vegar vildi stór hluti SJÁ HVAÐ VAR Í BOÐI eins og Samfylkingin kynnti málið. Nú er hins vegar komið í ljós að "umsóknin um aðildarviðræður" er umsókn um aðild, Samfó ætlar að breyta lögum á íslandi áður en til atkvæðagreiðslu um aðild kemur, þjóðin er búin að fá nasaþefin af yfirgangi ESB landa og enn og aftur þjóðin hefur aldrei viljað fara í ESB.
Guðný (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 01:40
Við höfum enga rödd inní ESB vegna þess að við erum ekki í ESB.
Ef við værum í ESB þá hefði kannski einhver nennt að hlusta á okkur.
Við hefðum þá getað tekið þetta ESB mál upp í Evrópuþinginu eða Ráðherraráðinu.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.3.2010 kl. 06:38
eins og aðrir heitir ESB sinnar á Íslandi þá hefur sannleikurinn aldrei verið hátt metin hjá Magga. fyrst tala þeir um að kíkja á hvað er í boði en eftir á segja þeir að um inngöngu vilja sé að ræða. þessi könnun sem þú vitnar var um vilja fólks til að sjá hvað væri í boði eftir lygaherferðina um að það væri eitthvað í boði sem við sæjum ekki núna. en það er ekkert í boði. engin heldur því fram að við Íslendingar fáum undanþágur nema íslenskir esb trúboðar. það myndi ganga þvert á jafnræðisreglur ESB að veita okkur undanþágur og sérkjör sem væru ekki bara tímabundin aðlögun. það gengur þvert á stefnu ESB um einar reglur fyrir alla og eitt eigi yfir alla að ganga.
Maggi svaraðu nú því, fáum við varanlegar og óafturkræfar undanþágur frá stofnsáttmálum ESB? fáum við að ganga inn án þess að þurfa að lúta sömu reglum og lögum og önnur ríki?
ef ekki ertu þá ekki að segja að þú viljir gefa auðlindir landsins og yfirstjórn efnahagsmála ef í harðbakkan slær til ráðamanna í öðrum ríkjum? og fellur það ekki undir skilgreininguna í lögum um landráð? að gefa öðrum ríkjum sömu völd yfir Íslandi og þau hafa núna yfir Grikklandi flokkast undir landráð. engar útúrsnúningar hérna.
" 86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknað, sem miðar að því, að reynt verði með ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauðung eða svikum að ráða íslenska ríkið eða hluta þess undir erlend yfirráð, eða að ráða annars einhvern hluta ríkisins undan forræði þess, skal sæta fangelsi ekki skemur en 4 ár eða ævilangt."
og falla ekki undir þetta sá vilji þinn og annara ESB sinna að veita ESB völd yfir efnahagsmálum landsins. völd til þess að hækka skatta og skera útgjöld. að færa fjárveitingarvaldið frá Íslandi til Brussel. fellur þetta ekki undir landráð? reyndu nú að svara þessu án þess að koma með skæting eða útúrsnúning.
Fannar frá Rifi, 9.3.2010 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.