Föstudagur, 12. mars 2010
Gaman að þessu!
Væri nú gaman að þessi menn sem hrópa hér og þar um að "þolinmæði sé þrotin" segðu fólki hvernig fara eigi að þessu:
- Það vita allir að allt er hér í frosti vegna Icesave.
- Hingað vilja engir koma að fjárfesta
- Vaxtakjör okkar erlendis eru þannig að það kemur í veg fyrir erlendar lántökur eða fjárfestingar
- Það er ljóst að ef ríkið færi að handstýra vöxtum þá myndu allir fjárfestar verða fyrst hræddi
- Það er rætt um mikla peninga í bönkum núna sem séu "atvinnulausir "
- En menn gleyma þvi að þessar innistæður eru í Íslenskum krónum. Og duga því lítt til fjárfestinga í framkvæmdum því að gjaldeyrisforði okkar að ófrágegnu Icesave er svo lítill
- Og eins að sökum stöðu okkar og skuldatryggingarálags, hárra vaxta vegna verðbólgu og fleira þá er svo dýrt að nota þessa peninga.
Því held ég að öllum ætti að vera það ljóst að okkur er það lífsnauðsynlegt að koma áætlun AGS í ganga og endurskoðun. Sem og að leysa Icesave. Þessi seinkun er að éta undan Íslensku efnahagslífi.
Ég þarf svo ekki að nefna að okkur er einnig nauðsynlegt að horfa til lengri framtíðar og tryggja að svona komi ekki hér fyrir aftur. Og raunhæfasta leiðin er sú held ég að
- Halda áfram með umsókn okkar að ESB og upptöku evru í framtíðinni.
- Það myndi koma í veg fyrir svona gengishrun aftur
- Það myndi leysa úr deilum um verðtryggingu lána
- Það myndi auðvelda allar áætlanir til framtíðar bæði fyrir ríki, fyrirtæki og einstaklina.
Þolinmæðin er á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Lyklaskipti: Íhaldskonan er með alvöru lykil
- Ekki auðvelt að fylla í spor Þórdísar
- Bjarni afhenti lyklana að þriðja ráðuneytinu í dag
- Ókræsilegt veður yfir hátíðirnar
- Hjartans þakkir aftur Bjarni, ég vil fá knús
- Aðstæður í stjórnmálum geta breyst á einni nóttu
- Nær vonandi einhverjum jólamáltíðum
- Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
ESB er fullkomin leið til glötunar þú verður að fara innanum erlenda ríkisborgara sem búa við ofríki ESB þá kæmi annað hljóð í skrokkinn!
Sigurður Haraldsson, 12.3.2010 kl. 10:31
Hvernig væri að þessir atvinnurekendur lyftu sér af stólnum og færu út í banka, tækju eitthvað af þessum 1700 milljörðum að láni og gerðu eitthvað á eigin spýtur? Heitir það ekki einkaframtak?
stefán benediktsson (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 15:22
Það er bara þannig Stefán að vextir eru svo háir þar sem að vegna krónunar þurfum við að hafa háa vexti hér svo að gjaldeyrin sópist hér ekki úr landi með krónubréfum. Og á meðan við höfum ekki nægan gjaldeyrisforða þá getum við ekki leyft þessum peningum að streyma úr landi. Og við fáum ekki gjladeyrislán í forðan nema að semja um icesave
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.3.2010 kl. 16:17
Verðbólga er enn há og það þykir ekki góð hagfræði að lækka vexti niður fyrir 12 mánaða meðalverðbólgu. Svo er megin hlutin af þessum milljörðum þarna inni þar sem þetta er sparifé íslendinga sem þeir hafa safnað yfir mörg, mörg ár.
Bankakerfið þarf að lána mörghundruð milljarða á ári ef hagkerfið á að rúlla rétt. Þessir 1700 milljarðar myndu klárast fljótt, ekkert koma í staðin og á þurfum við að fá lánað frá útlöndum. Bankar þurfa að vera fjármagna sig stöðugt til að geta haldið úti eðlilegri lánastarfsemi.
Bjöggi (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.