Laugardagur, 13. mars 2010
Þetta sýnir hverning stefna Sjálfsstæðismanna hefur leikið okkur!
Ef litið er á bæði árin 2008 og 2009 saman, þá er heildarsamdráttur þjóðarframleiðslu í kreppunni mestur í Finnlandi (6,6%) og næst mestur í Danmörku (6,0%). Ísland er í þriðja sæti með samtals 5,5% samdrátt, litlu meira en Svíþjóð (5,1%). Þetta kemur fram í grein Stefáns Ólafssonar prófessors í fréttabréfi Þjóðmálastofnunar.
Það sést vel á þessu tölum að önnur ríki Norðurlanda hafa orðið fyrir meiri samdrætti en við en samt sem áður standa þau mun sterkar. Þetta eru líka ríki þar sem fólk hefur lært af reynslunni. Hér á landi erum við að takast á við að hugmyndafræði sem gekk út á engin höft, nær ekkert eftirlit og drauma um algjört frelsi! Hugmyndafræði Sjálfstæðismanna hefur hér með hrunið í andlitið á okkur.
Hér trúðu Sjálfstæðismenn að eðli markaðsins væri að haga sér þannig að allir myndu fara varlega en gleymdu alveg græðginni sem alltaf er fylgifiskur kapitalisma. Sem og að menn voru hreinlega vitlausir sem fóru með stjórn fyrirtækja og banka.
Þetta er úr ályktun þeirra á Landfundi 2007. Vek sérstaklega athygli á bláa kaflanum.
Efni tengt 37. landsfundi 2007Ályktun um viðskipta- og neytendamál
Frelsi í viðskiptum hefur ævinlega verið leiðarljós Sjálfstæðisflokksins og er grundvöllurinn að stefnu hans í þessum málaflokki. Sjálfstæðisflokkurinn telur að hag landsmanna sé best borgið þegar frelsi í viðskiptum og frjáls samkeppni á markaði eru sem mest. Ríkið á ekki að taka beinan þátt í atvinnulífinu en hefur mikilvægu hlutverki að gegna við að þróa leikreglur og viðhalda þeim til að heilbrigt viðskiptalíf geti þrifist og starfrækja þær stofnanir sem valda því hlutverki að farið sé eftir þessum leikreglum.................
Traust efnahagsstjórn er undirstaða öflugs viðskiptalífs. Efnahagsstjórn síðustu ára á Íslandi hefur átt stóran þátt í að skapa traust á íslensku viðskiptalífi og hefur það leitt til þess að einstaklingar og fyrirtæki hafa áhuga á að hafa atvinnustarfsemi hér á landi og leggja til hennar fé. Stjórnvöld hafa á síðustu árum lagað mjög viðskiptaumhverfið, meðal annars með því að auðvelda viðskipti við önnur ríki og gera fyrirtækjum kleift að hasla sér völl erlendis. Það er mikilvægt að áfram verði unnið að því að bæta viðskiptaumhverfið, sérstaklega með það að leiðarljósi að efla stöðu þeirra fyrirtækja sem starfa í harðri alþjóðlegri samkeppni. Tryggja þarf að allt starfsumhverfi þeirra sé áfram í fremstu röð...........
............
Einkavæðing, skattalækkanir og aukið frelsi í viðskiptalífinu hafa skilað bæði íslensku viðskiptalífi og íslenskum neytendum miklum ávinningi.
Fyrirtæki í einkageiranum eru farin að færa sig inn á fleiri svið en áður með jákvæðum ávinningi fyrir neytendur. Húsnæðislánamarkaðurinn er dæmi um þær framfarir sem orðið hafa í íslensku viðskipta- og atvinnulífi á síðustu árum Tryggja skal aðgengi að húsnæðislánum óháð búsetu.........
Mikilvægt er að kostir viðskiptalífsins og almennrar markaðsstarfsemi verði nýttir betur á fleiri sviðum. Þetta er ekki síst brýnt á sviði menntamála og heilbrigðismála þar sem mikið liggur við að framfarir verði örar, góður árangur náist og fjármunir nýtist sem best. ...................... [eins gott að þau voru ekki komin meira inni í skóla og heilbrigðiskerfið]
Með því að hleypa viðskiptasjónarmiðum frekar að má því gera ráð fyrir örari þróun, hagræðingu í rekstri og auknum möguleikum á útflutningi á þekkingu og þjónustu. Hið sama má segja um menningarmál, þar kunna að vera auknir möguleikar fyrir hendi ef samkeppnisstaða einkaaðila verður bætt.
Hið opinbera þarf stöðugt að huga að því að lögbundið eftirlitskerfi verði ekki of íþyngjandi fyrir atvinnulífið og þarf að gæta þess að gera ekki óþarfar kröfur til atvinnulífsins og taka ekki upp meira regluverk en nauðsyn krefur. Þá skal lögð áhersla á að eftirlit verði eftir því sem kostur er í höndum einkaaðila, meðal annars með því að fyrirtæki njóti innra eftirlits. Það að ákvörðunarvald um hvaða kröfur skuli gerðar liggi hjá hinu opinbera, þarf ekki að þýða að ríkið þurfi sjálft að hafa allt eftirlitið með höndum. .......................
Meiri samdráttur í Finnlandi og Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 969469
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Nokkuð athyglisvert Magnús, kannski Ísland hafi farið nær fullri frjálshyggju en nokkuð annað land áður, en get ekki fundið skýringuna neins staðar í úrtaki þínu frá landsfundinum 2007, því allir vita að öfgar í hina áttina "kæfa" fyrir rest allt framtak og verðmætasköpun og..klikkar að lokum af sömu ástæðu og þú nefnir "Græðgi" bara í því tilfelli "Valdagræðgi" svo það að þrátt fyrir að Finnar og Danir búi nú við meiri samdrátt (??) en Íslendingar, þá eru þessar þjóðir betur staddar og er þá líklega vegna þess að þeir hafa fundi jafnvægið milli viðskiftafrelsis og eftirlits og aðgæslu hins opinbera, sem gersamleg sveik á Íslandi fyrir og fram að hruni.
Og séð í því ljósi finnst mér úrtakið hér undir athyglisverðara en það sem þú merktir blátt :
Einkavæðing, skattalækkanir og aukið frelsi í viðskiptalífinu hafa skilað bæði íslensku viðskiptalífi og íslenskum neytendum miklum ávinningi.
Fyrirtæki í einkageiranum eru farin að færa sig inn á fleiri svið en áður með jákvæðum ávinningi fyrir neytendur. Húsnæðislánamarkaðurinn er dæmi um þær framfarir sem orðið hafa í íslensku viðskipta- og atvinnulífi á síðustu árum Tryggja skal aðgengi að húsnæðislánum óháð búsetu.........
En semsagt góðar pælingar hjá þér Magnús, og vona að fleiri komi með innlegg hér hjá þér :)
Kristján Hilmarsson, 13.3.2010 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.