Sunnudagur, 14. mars 2010
Svei mér þá! Það leynist skynsemi í Framsókn eftir allt.
Það er kannski von um betri tíma hjá Framsókn þegar þetta fólk tekur við flokknum. SUF ályktar af skynsemi um aðildarviðræður við ESB
Samband ungra framsóknarmanna fagnar því að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu sé í eðlilegum farvegi og áréttar að ESB umsókn og Icesave eru tvö aðskilin mál. Íslensk stjórnvöld megi því alls ekki gefa eftir í Icesve málinu vegna umsóknarinnar.
Og svo segis síðar í þessari frétt
Ef til aðildarviðræðna kemur mun reyna á íslensku samninganefndina að verja íslenska hagsmuni í samræmi við ályktun flokksþings Framsóknarflokksins frá 2009 um aðildarviðræður að Evrópusambandinu.
Einmitt þau vitna í ályktun flokksþing flokksins frá 2009. Þar var jú Framsókn að opna á aðildarviðræður undir ákveðnum skilyrðum. En flestir þingmenn flokksins ætluðu sé aldrei að fara eftir þessu.
Vildi að fleiri framsóknarmenn á þingi tækju undir með SUF, Siv Friðleifs og Guðmundi Steingríms.
SUF fagnar því að ESB viðræður séu í eðlilegum farvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég get ekki séð nokkra einustu skynsemi í þessu hjá framsókn.
Eins og þú veist þá hefur framsókn alltaf 3 skoðanir á hverju máli. Eina með , aðra á móti, og eina til vara.
Hamarinn, 14.3.2010 kl. 11:18
Finnst það sýna smá skynsemi hjá ungum framsóknarmönnum að vilja líta til framtiðar með opnum huga frekar en allar þessa dómadagsspár t.d. Höskuldar, Vigdísar, Gunnars og Sigmundar. Jú og Egló er á þessari svartsýnu línu líka.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.3.2010 kl. 11:22
Ég hélt nú að framsókn stæði með landbúnaði á Íslandi en kannski er þetta unga fólkið í flokknum sem kann ekki að lesa og skilur ekki að ESB er bara eiginhagsmunasamtök fyrir peninga braskara allavega er mín skoðun sú sem Framsóknarmanns að í ESB eigum við allsekki að fara.......
Marteinn Unnar Heiðarsson, 14.3.2010 kl. 11:46
Stefna Framsóknarflokkins til aðildarviðræðna að ESB er skýr - þótt einstaka þingmenn flokksins treysti sér ekki til að fara eftir þeirri stefnu:
Þetta er nú sannleikurinn:
Ályktanir 30. flokksþings framsóknarmanna
16.-18. janúar 2009
Ályktun um aðildarviðræður við Evrópusambandið
Markmið
Að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli samningsumboðs frá Alþingi
sem tryggi hagsmuni almennings og atvinnulífs og þá sérstaklega sjávarútvegs og landbúnaðar.
Þá er fullveldi og óskorað forræði Íslendinga yfir auðlindum þjóðarinnar grundvallarkrafa í þeim
viðræðum. Viðræðuferlið á að vera opið og lýðræðislegt og leiði viðræðurnar til samnings skal
íslenska þjóðin taka afstöðu til aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu í kjölfar upplýstrar
umræðu.
Sjá ályktanir og þar af leiðandi stefnu Framsóknarflokksins:
http://www.framsokn.is/files/3948-0.pdf
Hallur Magnússon, 14.3.2010 kl. 19:08
Hallur þett hélt ég líka en svo er ekki að heyra þegar maður hlutstar á þingmenn framsóknar flesta
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.3.2010 kl. 19:23
Enda er flokkurinn alltaf með 3 skoðanir á öllum málum.
Hamarinn, 14.3.2010 kl. 19:49
http://www.ruv.is/frett/glapraedi-ad-thiggja-fleiri-ags-lan
Anna Ragnhildur, 14.3.2010 kl. 21:30
Það er alveg skýrt að ekkert í samþykktum Framsóknarflokksins hamlar því að þingmenn flokksins hafni aðild að ESB,ef þeim sýnist svo, það á Hallur Magnússon að vita og hann veit það.Sufarar mega að sjálfsögðu hafa sýna skoðun. Það verða kjósendur Guðmundar Steingrímssonar í Framsóknarflokknum sem munu ákveða framtíð hans fyrir flokkinn, fyrir næstu Alþingiskosningar.Líka munu framsóknarmenn í sv-kjördæmi ákveða framtíð Sifjar.Ég er ekki í nokkrum vafa hver hún verður, þeim verður sparkað.Samfylkingin getur hirt sitt fólk,henni mun ekki veita af því. Niður með siðspillta landráðasamfylkingu sem ætlar að ganga af landinu dauðu með skuldsetningu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og gömlu nýlenduveldin til að komast inn í ESB svo útrásin geti haldið áfram að ræna þjóðina.XB,ekki ESB.
Sigurgeir Jónsson, 14.3.2010 kl. 22:06
Framsóknarfólk er búið að sparka Halli Magnússyni svo ekki þarf að hafa áhyggjur af honum.Kv.
Sigurgeir Jónsson, 14.3.2010 kl. 22:10
Anna Ragnhildur Auðvita tók maður eftir þessum orðum þessa Alex Jurshevski. En þó maður eðlilega hlusti á orð manns sem hefur unnið að skuldastýringum og fleiru þá verður maður líka að hlusta eftir ýmsu öðru. T.d. að hann sagðist ekki leyna því að hann væri að bjóða fram þjónustu sína hér á landi í þessi mál. Og eins að hann væri líka fjárfestir að leita að tækifærum. Og þá veltir maður því fyrir sér t.d. ef við tökum ekki frekari lán eru menn eins og hann og fleiri ekki komnir í kjör aðstæður á næstu árum. T.d. þegar að okkur kreppir með gjaldeyrir ef við tökum ekki frekari lán. Þá geta þessir menn komið hingað boðið okkur upp að þeir fjárfesti gegn því að þeir hagnist gríðarlega á að skaffa hingað fjármagn/gjaldeyri. Minni á hann er atvinnumaður í þessu og er ekki hingað kominn af góðmennsku einni saman.
Hann talaði líka mikið um Nýja Sjáland og vinnu sína þar. Og vissulega skuldaði ríkð þar lítið eins og við fyrir hrun en skv skýrslum voru það við og Nýja Sjáland sem vorum skuldugustu ríki OECD. Það sem bjargar Nýja Sjállandi er að þeirra skuldir eru að mestu í eigin gjaldmiðli. Skuldir ríkisins eru sem sagt lágar en einkaaðila miklar, svo miklar að þjóðarbúið er rekið með halla í raun ef ekki kæmu til stöðugar erlendar fjárfestingar. Þekkjum við þetta ekki.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.3.2010 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.