Mánudagur, 15. mars 2010
Það er nú erfitt að gera sumum til hæfis
Menn hafa verið að berja á ríkisstjórninni vegna þessara bílalána og kvartað yfir að ekki hafi nóg verið gert. Nú kynni Árni aðgerðir sem væru raunhæf kjarabót! En viti menn þá eru menn með allt á hornum sér og tala um ódýrt útspil. Held svona í fljótu bragði þá sé ekkert sem ríkisstjórnin geti gert sem þessi samtök yrðu ánægð með. Nú vilja þau bíða eftir niðurstöðu dómsstóla. En halló er ekki verið að tala um að gerðir fyrir fólk sem kuldar mikið í bílalánum þoli ekki bið!
Held að þessi hagsmunasamtök þurfi að fara hugsa sinn gang og talsmenn þeirra að hætta að tala út frá sínum persónulegu hagsmunum.
Saka Árna Pál um ódýrt útspil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
En ef rétt reynist að flest eða öll lánin séu ólögleg hvort eð er þá get ég ekki séð annað en að um ódýrt útspil sé að ræða...
Það er líka þekkt að stjórnmálamenn komi með svona "óþarfa" til að sýnast og fá góða útkomu í vinsældarkosningum...
Þegar ég heyrði fyrst um þessar aðgerðir ráðherra eftir dóm í ákveðnu máli þá gat ég ekki annað en hlegið. Þetta er frekar flott hjá honum til að auka vinsældir.
Það væri nær að aðstoða fólk sem er í vandræðum með skuldir heimilanna, lögfræðingarnir virðast vera vinna vinnuna í sambandi við bílalánin samanber nýlegann dóm. Það gerir þessar aðgerðir ráðherra óþarfar, vinsældaraukningarbragð ráðherra farið.
Það er svo lítið mál hinsvegar að frysta lán framyfir dóm hæstaréttar ef menn eru að velta því fyrir sér.
Ráðherra gæti beitt sér fyrir lögum sem skikka fjármálafyrirtækin til þess.
Kveðja
Kaldi
Sem hefur ekkert körfulán...
Ólafur Björn Ólafsson, 15.3.2010 kl. 08:52
Held að þú þurfir að fara að átta þig á að fólk kallar á réttlæti sökum forsendubrests.
Lækkun lána bara hjá þeim sem skuldsettu sig mest ná ekki því markmiði.
Carl Jóhann Granz, 15.3.2010 kl. 10:11
Þetta átti að vera búið að gera fyrir 1 ári síðan. Mikið af fólki er nú þegar komið á hausinn út af þessu og margir hjónaskilnaðir og særindi hafa átt sér stað og splundrað upp heilu fjölskyldum þegar lánveitendur hafa gengið að veði skyldfólks.
Sævar Einarsson, 15.3.2010 kl. 10:20
Held að þið náið ekki hvað ég er að segja:
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.3.2010 kl. 12:03
Ég fer að kalla eftir jafnaðarstefnu hjá þessari ríkisstjórn.
Hvers vegna er ekki hægt að setja lög þess efnis að lán megi undir engum kringumstæðum hækka um meira en 50%. Annað sé okur og það sé ólöglegt.
Ég sé fram á að greiða á fjórðu milljón króna fyrir lán að upphæð 1,3 mkr. Það kemur engin leiðrétting til mín vegna þess að ég staðgreiddi hluta bílverðsins þegar ég keypti, í sept. 2007.
Svei mér þá ef ekki er ódýrara að taka sms lán en þessi bílalán.
Anna Einarsdóttir, 15.3.2010 kl. 13:23
Það er réttlátt að menn með háar skuldir fái mikið niðurfært svo lengi sem aðrir njóta þess einnig að sama hlutfalli.
Þá sitja allir við sama borð og þeir gerðu fyrir hrun og þurfa að taka afleiðingum af þeim gjörðum.
Þá stendur einungis eftir atvinnuleysið sem þarf að vinna á svo fólk hafi möguleika til að borga eins og það gerði.
Forsendubresturinn var alger hvort sem það var gagnvart háum eða lágum skuldum og breytir þá engu hvort fólk geti greitt eður ei.
Carl Jóhann Granz, 15.3.2010 kl. 14:46
Við skulum ekki gleyma því að þessi bílafjármögnunarfyrirtæki eru búin að fá milljarða tugi afskrifaða hjá þeim sem þeir tóku lán hjá en halda svo áfram að rukka viðskiptavini sína í botn af lánum sem búið er að afskrifa milli a og b
Sævar Einarsson, 15.3.2010 kl. 15:42
Mér þykir fíflalegt af ráðherra að ætla að lækka lán sem voru tekin til bifreiðarkaupa...
Einu lánin sem ég er með voru til húsnæðiskaupa, ekkert myntkörfulán allt íslenskt.
Hvers á ég að gjalda og örugglega fleirri sem eru í sömu sporum og ég?
Ég er allveg jafn illa settur eftir sem áður og get ég ekki sagt að ég hafi tekið þátt í þessu svokallaða góðæri af neinu viti...
Ég flutti árið 2007 frá einum stað á annan og það í aðeins ódýrara húsnæði.
kveðja
kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 15.3.2010 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.