Miðvikudagur, 17. mars 2010
Það væri nú gaman ef að þetta fólk gæti nú ákveðið sig.
Þetta sama fólk kvartaði hástöfum yfir hugmyndum Árna Páls vegna bílalána. Þetta ætti að bíða þar til að hæstiréttur er búinn að úrskurða. En hafa þessir menn velt því fyrir sér ef hæstiréttur segir að þessi lán séu lögleg?
- Ekkert er þar að finna um flýtimeðferð á þeim málum sem bíða úrlausnar Hæstaréttar.
- Ekkert er þar að finna um hugmyndir einstakra þingmanna um svokallað lyklafrumvarp.
- Ekkert er þar að finna um hugmyndir einstakra þingmanna um lækkaðan fyrningartíma gjaldþrots einstaklinga úr 10 árum í 4.
Veit ekki með þetta. Hvað á ríkistjórn að gera með flýtimeðferð? Á hún að taka völdin af hæstarétt? Veit ekki hvað menn kalla það að geta skilað annarri eigninni ef menn sitja uppi með 2 eignir. Ég sé það sem ákveðið þrep upp í "skila lyklum" leiðina.
Held að það væri þá lítið mál fyrir þingmenn að leggja frumvarp fram um lækkaðan fyrningartíma gjaldþrots. Sé ekki að ríkisstjórnin þurfi að gera þetta allt.
Síðan skauta þau alveg yfir ýmsa kafla eins og umboðsmann skuldara og fleira og fleira. Það er stundum eins og fólk sé búið að gleyma t.d. varðandi erlend lán að þau tóku þau þrátt fyrir að fólk væri varað við þeim af mörgum. Bankarnir spiluðu með í þessu en fólk var að sjá fyrir sér stórgróða vegna vaxta og að gengi krónunnar var hátt. Þau voru ekki þvinguð til að taka þessi lán. Það var varðað við að sveiflur í gengi gætu orðið rosalega og minnt á að krónan gæti falli hratt og væri yfirspennt.
Nú er verið að reyna að koma þessu fólki til aðstoðar og það svarar bara með skít og skömm. Hefðu þessir aðilar ekki t.d. getað fagnað þessum aðgerðum ríkisstjórnarinnar en bent á að það væru nokkur atriði sem Alþingi þyrfti að skoða betur. Nei það þarf að koma með svona yfirlýsingar:
Samtök lánþega harma máttleysi stjórnvalda við að taka á vandanum sem steðjar að íslenskum heimilum og hvetja ríkisstjórnina til að sýna mátt til að fara að þeim lögum sem þegar eru sett í landinu.
Og eins :
Yfirlýsing sú sem ríkisstjórnin sendi frá sér á að mati Samtaka lánþega meira skylt við illa unnið skólaverkefni sem gert var á handahlaupum rétt fyrir skil en að um sé að ræða marktækar aðgerðir sem hafa verið í smíðum undanliðna 18 mánuði.
Það er eins og Sigmundur Davíð hafi skrifað þetta fyrir þau. Það liggur við að maður haldi að þau séu annað hvort ekki í raunverleikasambandi og haldi að það sé bara hægt að redda þessu þannig að allt verði eins og áður, eða lánin bara öll feld niður (af því að þau voru ólögleg) eða ég veit ekki hvað.
Og þegar þau líkja þessu við skólaverkefni þá veltir maður fyrir sér hvaða sérþekkingu hafa þau á þessum málum, stöðu ríkisins, rekstri banka og fleira?
Og ef lánskjörin verða dæmd ólögleg þá hljóta menn samt að þurfa að borga af þeim með einhverjum kjörum. Kannski breytilegum vöxtum og þeir hafa nú það háir að afborganir af þeim væru líka gríðarlegi. Hefði haldið að aðalatriðið væri að gera fólki kleyft að búa í sínum Íbúðum og húsum með greiðslur sem væru þannig að fólk gæti lifað almennilegu lífi í dag. Ekki hvað þau borga næstu 40 árin. Það væri jú reiknað út hér 2007 að fólk væri að borga við þær aðstæður af verðtryggðu láni upp 20 millur til 40 ára 112.374.768 kr miðað við 4% verðbólgu. Þetta hefur fólk hér búið við síðan verðtrygging var setta hér fyrir 30 árum. Og fólk lifað ágætlega hér samt. Því að fólk gleymir því að laun og tekjur hækka líka á þessum 40 árum. Því er greiðslubirgði alltaf svipuð af kaupi nema á svona tímum eins og eru hér tímabundið. Ég vill gjarnan losna við verðtryggingu en veit að eftir það verður maður að reikna með sveiflum á vöxtum þannig að greiðslubirgði getur rokið upp á milli mánaða og ára.
En í dag eru allir að reikna út hvað þeir borga eftir 35 ár. Málið er að fólk ætti fremur að horfa til þess að það geti lifað lífinu í dag. Og það miða flesta aðgerðir ríkisins að. Lækka greiðslubirgði, skaffa fólki möguleika á ódýrara húsnæði í kaupleigu og aðstoð við að vinna á skuldum sínum.
Síðan má benda á að í mesta góðærinu dró ekkert úr beiðnum um nauðungarsölum og þær hafa ekki aukist svo svakalega nú eins og menn láta. Það eru vonandi flestir að vinna í að bjarga sínum málum sem geta og aðrir að leita sér aðstoðar eða gera það nú þegar þessi mál komast af stað. Ef að Samtök lánþega leyfa það!
Harma máttleysi stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já já allt í himna lagi bara láta þá sem stálu og tóku stöðu gegn krónunni sleppa við og þú borgar er það ekki?
Sigurður Haraldsson, 18.3.2010 kl. 00:26
Kláraðu bara bjórinn þinn, vinur, og slakaðu á.
TSB (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 08:34
Bara borga margfalt lánið á fleiri fleiri árum - allt í fína. Ekki spá í hvað gerist þegar þú ferð á ellilífeyri og hefur helmingi minna milli handanna - bara hugsa um daginn í dag.
Bílalánin sem hafa margfaldast eru líka að gera fólk gjaldþrota, ekki bara íbúðalánin. Það er munur að borga 30.000 á mánuði og 75.000. Held satt að segja að fáir hafi gert ráð fyrir hruni miðað við gífurlegan hagnað bankanna ár eftir ár. Þú ert heppinn að hafa ekki verið svo ógeðslega heimskur að taka erlent lán sem margir vöruðu við (eins og þú segir). Einhvern veginn fór það fram hjá mér og mörgum öðrum álíka heimskum. Ég heyrði að bankastarfsmenn hafi farið hringinn í kringum landið og fengið prósentur fyrir öll þau erlendu lán sem þeir fengu bændur til að taka. Sumir bændur létu plata sig til að svissa lánunum sínum. En þeir voru auðvitað hálfvitar, eða hvað? Það er svo auðvelt að setjast í dómarasætið eftir á og benda - feginn yfir að hafa ekki verið í óheppna liðinu.
Mér er persónulega orðið nokksama hvað verður gert og ekki gert. ÉG ætlast ekki til að neitt verði fellt niður. Ég get alveg sokkið með skuldunum mínum. Held að enginn græði á því þó hægt sé að njóta Þórðargleðinnar um stund. Spurningin er bara hve mörg heimili mega fara á hausinn áður en fer að hrikta í stoðum samfélagsins og dómínóáhrifa að gæta? Það væri fróðlegt að fá að vita það.
Eva Sól (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 21:21
Eva Sól fólk hefur gert það síðan um 1980. Bendi þér á að laun og ellilífeyrir eftir 30 ár verður líka miklu hærri en hann er í dag. Greiðslurbirgði af lífeyrissjóðsláni mínu upp á milljón var 140 árið 1988 og í dag er greiðslubirgð mín 130 þúsund. Ég var með um 80 þúsund í laun 1988 en í dag er ég með um 400 þúsund. Svona hefur þetta alltaf verið. Ef það hefði ekki verið verðtrygging þá væru langtímalán með kannski 7 til 14% vöxtum og hefðu rokið upp í 18% á síðasta ári vegna verðbólgu sem ekki hefur náðst að koma böndum á. Þetta þýðir að tímabundið hefðu greiðslur getað hækkað um helming. Því þegar lán eru ekki með verðtryggingu eru vextirnir látnir endurspegla verðbólguna. Og það gerist strax en ekki eins og með verðtryggð lán þar sem þetta legst við höfuðstólinn.
Ef við ætlum að losna endanlega við verðtryggingu einhverntíma. Þá verður með að drífa okkur í að klára viðræður við ESB og reyna að komast sem fyrst í að geta tengt gengi krónunar við Evru og síðar að taka hana upp.
Krónan er hávaxta mynnt sökum stærðar hagkerfisins og verður óstöðug áfram til frambúðar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.3.2010 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.