Laugardagur, 27. mars 2010
Bíðið við! Skv. umræðunni eru hér allir á vonar völ!
En svo les maður svona fréttir. Það eru yfir 8 þúsund manns á leið erlendis í Páskaferðir. Samt hefur þessar ferðir hækkað væntanlega töluvert frá því 2008. Kannski að þetta fólk sumt sé fólk sem hefur farið í bankanna og samið um lækkanir á greiðslubirgði sinni, þannig að hún er nú svipuð hjá þeim og 2007. Kannski að þetta sé fólk sem er meira að spá í að lifa í núinu í stað þess að hugsa um hvað það á mikið í íbúðum sínum. Því ef það er hægt að semja um að greiðslubirgði sé svipuð og fyrir hrun þá á fólk væntanlega svipað aflögu til að gera sé dagamun og áður.
Auðvita margar fjölskyldur sem eiga mjög erfitt. Fólk misst atvinnu og lækkað í launum og er í verri skuldamálum. En ef við lesum blöðin og hlustum á stjórnmálamenn þá held ég að flestir mundu állykta að hér væri meirihluti þjóðarinnar í eða á leiðinni í biðröðina hjá fjölskylduhjálpinni. Þar hefur jú fjölgað frá því fyrir hrun úr 200 í 500 fjölskyldur. En mér er spurn miðað við barlóminn nú - Hvernig stóð á því að 2 til 300 þurftu á aðstoð að halda fyrir hrunið? Og af hverju miðað við allt hefur ekki fjölgað meira en þó er orðið.
Þúsundir á leið út um páskana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll ég er ekki í þessum hópi, en ég er ekki með nein körfulán, á ekki íbúð til að borga af, leigi. En ég er að fara út, bara seinna á árinu, ég hef þokkaleg laun, varð fyrir vinnuskerðingu (sem lækka launin). Ég á minn bíl skuldlausan enda er hann rúmlega 20 ára (89árg). Bý einn er með eitt skuldabréf (gamalt) sem er að klárast á þessu ári, þegar það er búið þá gæti ég jafnvel farið erlendis 2X á ári. Sem betur fer þá eru til fyrirtæki og fólk sem tók ekki þátt í "gróðærinu", ég er einn af þeim, en ef það eru "bara" 8 þús manns sem eru að fara út þá er það ekki stór hópur af 350 þús manna þjóð, þannig að sennilega er ástandið slæmt hjá mörgum.
kv Sverrir
Sverrir Einarsson, 27.3.2010 kl. 10:34
Doh !
Auðvitað kemst elitan út, það er, og verður verkalýðurinn sem þarf að borga sukkið hjá baugsfjölskylduni og hinum !
við verðum bara að njóta þess að naga skó....
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 12:35
Nú er ég ríkisstarfsmaður með meðallaun. Bý í Búseta og á engar inneignir í bönkum. Ég hef á síðasta ári borgað níður bilinn minn á erlendu láni. Hann kostaði reyndar ekki nema 590 þúsund þar sem ég forðaðist stórar fjárfestingar vegna þess að fyrri reynsla mín af háum bílalánum og Íbúðakaupum í verðbólgu sýndi mér að ég hafði ekki staðfestu til að standa í slíku. Ég lenti í tannviðgerðum fyrir tæpar 2 milljónir og er samt búinn að greiða niður skuldi um 1,5 milljónir á þessum 2 árum eftir hrun. Og gæti svo vel farið út núna. Ég hef búið í 15 ár í Búsetu íbúð þar sem að ég komst að því að betra væri að aðrir sæu um að borga, annast viðhald og annað umstang við íbúðirnar mínar. Skulda í dag um 2 milljónir sem eru leyfar af íbúðaævintýrunum mínum frá því í hring um 1988 til 1995 þar sem ég nýtti alla möguleika til að ná í lán.
Birgir 8 þúsund manns til útlanda eru fleiri en í fyrra og samsvara um 2/3 af atvinnulausum hér á landi. Miðað við hvernig fólk lætur og barmar sér þá hefði maður haldið að það væru bara nokkru hundruð sem hefðu efni á því. Minni á að margir eru búinir að semja við banka og Íbúðalánasjóð um lækkun á greiðslubirgði sem samsvarar því sem þau voru að borga fyrir hrun. Þau haf vissulega tapað eignarhlutum sínum en eru ekki í dag að borga meira en þau gerðu fyrir hrun.
Auðvita eru margir í miklum erfiðleikum en fólk gleymir því að flestir hafa það samt ekki svo slæmt sem af er látið. Það er svo spurning hvort að bankarnir geti ekki komið betur á móts við fólk vegna fjármálahamfarana sem gengu hér yfir. Og þar með myndi neysla mögulega aukast aftur og þar með velta fyrirtækja, ríkis og sveitarfélaga. En held t.d. að lausn á Icesave myndi auka hér veltu og fjárfestingu fyrr. Auk þess sem vextir myndu lækka fyrr. Og þar með yrðu lausnir bankana varðandi óverðtryggð íslensk lán verða meira freistandi. Og þar með kippa stoðum undan verðtryggingunni sem kæmi öllum til góða.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.3.2010 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.