Laugardagur, 27. mars 2010
Icesave deilan kannski eitt ár í viðbót! Hvað kostar það okkur?
Engin lausn á Icesave fyrr en eftir kosningar í Bretlandi og Hollandi
Jóhanna segir að það sé að koma á daginn það sem hún varaði eindregið við í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafi nú staðfest þetta og meðal annars sagt að engin líkindi séu á lausn Icesave fyrr en eftir kosningar í Bretlandi og Hollandi.
Það er nokkuð ljóst að öllum þeim sem það vilja vita að dráttur á því að ganga frá Icesave kostar okkur gríðarlega.
- Við fáum ekki lán til fjárfestinga nema á afar kjörum. Sem veldur t.d. Orkufyrirtækjum gríðarlegu tapi að geta ekki byrjað fjárfestingar.
- Þetta háir stærri fyrirtækjum sem flytja inn miklum kostnaði þar sem þau í raun þurfa að staðgreiða lán.
- Lánshæfi sveitarfélaga og ríkis er þannig vegna Icesave að þau geta varla skuldbreytt lánum.
- Engir fjárfestar vilja líta við okkur við fjárfestingar nema einhverjir ævintýra áhættufjárfestar.
- Auk þess sem þetta tefur að einhverju leiti allar okkar áætlanir um endurreisn.
Magnús Orri Schram sagði í Fréttablaðinu:
Aðalhagfræðingur SÍ sagði við sama tilefni að seinkun á Icesave þýddi að stórframkvæmdum myndi seinka, landsframleiðsla myndi lækka um fimm prósent og atvinnuleysi yrði tveimur prósentum meira.
Tveggja prósenta aukið atvinnuleysi þýðir að a.m.k. 3.300 einstaklingar bætast í hóp atvinnulausra.
Nær öll hagmunafélög atvinnulífsins hafa bent á þetta. Og menn gengið svo langt að segja að til lengri tíma litið þ.e. til framtíðar kosti Icesave okkur tugi milljarða fyrir hvern mánuð sem þetta dregst. Við höfum 2x vitað hvað við höfðum í höndunum og nú fyrir þjóðaratkvæði var okkur boðinn samningur sem hefði þýtt 3 ár vaxtalaus og í stað fastra vaxta þá var okkur boðið breytilegir vaxtir með álagi vegna stöðu okkar en nei hinu alvitru Indefence og stjórnarandstaðan taldi okkur geta fengið miklu betri kjör. Við myndum bara setjast að samningaborði eftir þjóðarakvæðagreiðsluna og hefðum þá öll okkar tromp í höndunum og Bretar og Hollendingar bara lyppast niður og semja við okkur um hvað sem er. Og sér í lagi með nýja samningamenn. Þessu yrði bara reddað fljót og örugglega. En nú kæru landar fáum við Icesave kannski í eitt ár í viðbót. Þið getið mætt á Austurvöll og hrópað af ánægu yfir að það hefur kannski tekist að framlengja kreppunna um ár í viðbót.
Ósamstaða VG veikir stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar: Ég held að konan yrði samt ekki sátt
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969461
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er takmark stjórnarandstöðunnar, möguleikarnir að komast í stólana aukast.
Finnur Bárðarson, 27.3.2010 kl. 14:48
Er til í dæminu að það séu ekki bara yfirvofandi þingkosningar í Bretlandi og Hollandi sem tefja samningaviðræður um Icesave málið?
Er ekki hugsanlegt að þar í löndum ríki ákveðin vantrú á getu íslensku ríkisstjórnarinnar til að fá samþykki Alþingis (forsetans og þjóðarinnar) fyrir "Icesave samningum" sem íslensk samninganefnd kynni að skrifa undir?
Agla (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 15:10
Já Maggi minn, það er alveg skelfilegt að ríkisstjórnin skuli ekki valda því að leysa þetta Icesavemál. Hún hefur að vísu viðurkennt að það hafi verið í ljósi sögunnar algjörlega ófært af Steingrími að senda óhæfa samningamenn út til þess að semja. Það er jú í boði VG. Í seinna skiptið var Svavar að vísu skilinn eftir heima, en klúður engu að síður. Aftur í boði VG. Kerlingarræksnið er alveg farin á taugum, og hún sem ætlaði fyrir löngu að vera komin á elliheimilið. Maggi láttu nú gamla konu vera, hennar tími í kyrrðinni er kominn.
Sigurður Þorsteinsson, 27.3.2010 kl. 15:40
Auðvitað er hér ekki við stjórnarandstöðuna eina að sakast, heldur það að ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta á þingi til að klára málið af röggsemi. Hún hafði sér í lagi ekki meirihluta til að binda endi á málþófið í haust, en það bjó í haginn fyrir synjun forseta. Hún hafði ekki meirihluta til að klára samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Það er spurning hversu lengi Samfylkingin getur látið þetta viðgangast landi og þjóð til tjóns. Stjórnmálaflokkur eins og Vg sem ekki getur stutt eigin ríkisstjórn þegar mikið liggur við er ekki stjórntækur eins og komið hefur í ljós.
Ómar Harðarson (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 22:03
Kæri Finnur.
Límið í ráðherrastólunum er mun sterkara en svo að annað hrun og nokkur verkföll komi núverandi sigggrónu rössunum þaðan.
Nú er svo komið á flestum vinnustöðum landsins að 67 ára eru senttir út af sakramentinu. Af hverju ætti hið sama ekki að gilda um Alþingi?
Lady Gagasnýr sér nú í allar áttir í leit að einhverjum til að styðja sig. Hækjur til stuðnings ESB.... ljóst er orðið að hún ætlar að láta Nágrím róa, þar sem að hann hefur allt svikið má mála hann sem skrattann og kenna um allt. Svo fer Jóhanna til Sjallanna og biður um áframhald á afturhaldi og flugmiða aðra leið til helvítis Hollands.
Að falli er komið á ný og Lady Gaga ætlar sér að sjálfsögðu að sitja sitt "þrítugasta og margt"-ár á þingi.
Nú reynir hún að kaupa vinsældir með þjóðaratkvæði um mál sem auðveldlega getur sett þjóðina í annað ef ekki líka þriðja þrot auk seríu af verkföllum. Nú er þjóðaratkvæði af hinu góða... þar sem að það þjónar gildum hennar hátignar...
Eldsumbrot er það sem er að bjarga þjóðinnji í dag. Eldsumbrot sem koma í veg fyrir að Gaga og Græningjarnir komi fleiri bönnum í gegnum þing.
Getur Gaga ekki bara bannað kótakerrfið? Þá er allt leyst og hverfur.....
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.