Leita í fréttum mbl.is

Dýrasta stríð sögunnar?!

Var að lesa minn daglega skammt af www.jonas.is Í dag vitnar hann í grein í Spiegel þar sem upplýst er að Stríðið gegn hriðjuverkum er orðið dýrara en Vietnam stríðið og slagar upp í að verða dýrara en öll seinni heimstyrjöldin. Makalaust hvað þetta hefur skilað litlum árangri. Kannski að klárari stjórnendum hefð tekist að gera þetta á hagkvæmari hátt.

Af www.jonas.is

18.01.2007
Dýrasta stríðið
Í ár fer kostnaður við stríðið gegn hryðjuverkum upp fyrir kostnaðinn við stríðið gegn Víetnam. Með sama áframhaldi fer kostnaðurinn fram úr síðara heimsstríðinu. Þetta segir Spiegel og vitnar í bandarísk blöð og fræðimenn. Blaðið segir, að sumir noti hærri tölur. Þeir gera ráð fyrir kostnaði við lífeyri slasaðra og óvinnufærra hermanna og kostnaði við dýrari olíu í kjölfar stríðsins. Samkvæmt slíkum tölum er stríðið gegn Afagnistan og Írak orðið dýrasta stríð veraldarsögunnar. Í upphafi spáði Bush, að stríðið mundi alls kosta einn tíunda af því, sem það er nú þegar komið upp í.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband