Leita í fréttum mbl.is

Áfram um hesta

Í síðustu færslu hér fyrir neðan var ég að fjalla um frétt um verð á hesthúsum og hvernig þau eru að þróast yfir í ég veit ekki hvað. 

Samkvæmt þessum upplýsingum er ljóst að stéttskipting á Íslandi er orðin svo svakaleg að hún er farin að sjást á aðbúnaði hesta. Á meðan að í sveitum landsins eru stórir hópar hrossa sem verða að hýrast úti allt árið þá er komin fáhrossa stétt sem í raun aldrei þarf að fara út nema við sérstök tækifæri. Þau geta meira að segja fengið sína þjálfun innan hús í sama húsi og þau eru hýst í. Eigendur meira að segja búnir að koma sér upp aðstöðu til að matast með hrossunum sínum. Hesthúsinn eru orðin dýrari en það húsnæði sem eigendurnir búa í jafnvel.  Samanber færslu hér fyrir neðan

Eins er stéttskiptingi augljós í þróun mála hjá fleiri dýrategundum. Nægir að nefna hunda í því sambandi sem farnir eru að kosta svipað og hross.

Spurning hvar þetta endar

Og þetta er þjóð sem ekki hefur efni á að leysa úr vandræðum aldraðra vegna skorts á þjónustu. Þetta er þjóð þar sem öryrkjar margir lifa á sultarlaunum.
Þetta er þjóð þar sem að 4000 börn lifa við fátækt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

Sá mynd í æsku sem kallaðist upp á ylhýra: Öfðgar í Ameríku og lýsir á fádæma hátt vitleysunni í Kananum. Mér finnst að það ætti að gera heimildarmynd um vitleysiisganginn í okkur íslendingum og kalla Öfðgar á Íslandi.

Bragi Einarsson, 18.1.2007 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband