Leita í fréttum mbl.is

Ef ţett vćru Bandaríkjamenn ţá hljómađi fréttin öđruvísi.

Skil ekki afhverju viđ ćttum ađ hafa svona miklar áhyggjur af ţví ađ Kínverjar eru ađ skjóta niđur gervihnött. Ţađ er ekki eins og Kínverjar hafi fariđ međ miklum ófriđi á hendur öđrum ţjóđum síđustu ár og áratugi. Mér finnst ađ fólk megi nú passa sig.

Ef ađ Bandaríkin hefđu gert ţessa tilraun ţá hefđi fyrirsögnin veriđ:

Vísindalegt afrek 
Bandaríkjamenn náđu ţeim frábćra árangri ađ skjóta niđur gervihnött međ eldflaug.

Eldflaugatilraunir Kínverja valda mönnum áhyggjum
Erlent | mbl.is | 19.1.2007 | 7:45
Kínverskir hermenn. Kínverjar hafa mćtt mikilli gagnrýni á alţjóđavísu vegna tilraunar međ vopn sem ţeir eru sagđir hafa gert úti í geimi í síđustu viku. Japanir hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna ţessa auk Bandaríkjanna og Ástralíu.


mbl.is Eldflaugatilraunir Kínverja valda mönnum áhyggjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Ţór Guđmundsson

hehe... frábćr athugasemd hjá ţér... Mikiđ til í ţessu !

Helgi Ţór Guđmundsson, 19.1.2007 kl. 09:28

2 identicon

bíddu hafa kínverjar ekki verið að fara með ófriði gagnvart öðrum þjóðum      þú ættir að kynna þér málið aðeins betur

ehud (IP-tala skráđ) 19.1.2007 kl. 10:17

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ekki núna síđustu ár

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2007 kl. 11:35

4 identicon

segðu þeim í Tíbet það þeir verða mjög ánægðir að heyra það frá þér að kúgun Kínverja sé bara ímyndun hjá þeim

ehud (IP-tala skráđ) 19.1.2007 kl. 12:13

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bíddu Tíbet heyrir undir Kína. Ţannig ađ ţađ er svona svipađ og Ísrael gegn Palestínu. Og ég er ekki ađ fegra ţađ sem er ađ gerast í Tíbet en ţar hefur ekki geisađ stríđ nú síđustu ár ţó ţar sé hugsanlega kúgun í gangi. Enda er ég ekkert ađ lofa Kína. Ég var bara ađ benda á ađ ţađ er öđruvísi sagt frá ţví sem ţeir gera heldur en ţegar sagt er frá ţví sem Bandaríkin gera.

Magnús Helgi Björgvinsson, 19.1.2007 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband