Föstudagur, 16. apríl 2010
Áskorun til þingmanna Hreyfingarinnar
Það á náttúrulega ekki að þurfa að benda þessu fólki í Hreyfingunni að þau þurfa kannski að skoða stöðu sína líka fyrst að þau eru að hnýta í aðra.
- Fyrir það fyrst þá kaus enginn kjósandi í síðustu kosningum Hreyfinguna
- Því má segja að þessi flokkur þeirra sé umboðslaus á þingi.
- Þau sitja þar fyrir mörg atkvæði sem stefnuskrá Borgarahreyfingarinnar fékk. En þau klufu sig úr henni innan nokkra mánaða.
- Þannig að þau sitja nú með stefnu sem þau mótuðu eftir að hafa verið kosin á þing á öðrum forsendum.
- Þetta er ekki akkúrat eitthvað sem styrkir trú fólks á lýðræði.
Ekki það að ég tel að það sé gott að fólk taki ábyrgð á sínum gerðum og segi af sér ef þau hafa ekki staðið sig.
En einhverstaðar verður að stoppa og nýir þingmenn á Alþingi hafa ekki vakið traust hjá mér. Þeir halda uppi gjörsamlega ómálefnalegri gangrýni í stað þess að vinna að því að koma landinu til bjargar. Málflutningi sem snýst um "að allt sem kemur frá stjórnvöldum er slæmt og þarf að berjast gegn". Ekki komið neitt til móts við stjórnvöld þó menn viti að flestar lausnir eru og verða málamiðlanir á milli ólíkra skoðana.
Ekki endilega að segja að Hreyfingin far fremst í því en framkoma þeirra sl. sumar þegar þau ætluðu að nota ESB aðildarviðræður sem þvingun á stjórnvöld það var svik við það sem þau höfðu staðið fyrir og Borgarahreyfingin hafði sagt og þá bar þeim að segja af sér og hleypa varamönnum að.
Þingmenn Hreyfingar skora á þingmenn að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Boðum til kosninga...
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 17:42
Stefna Hreyfingarinnar er sú sama og Borgarahreyfingin bauð fram. Hana má lesa á vef Hreyfingarinnar: www.hreyfingin.is
Þórður Björn Sigurðsson, 16.4.2010 kl. 17:44
Magnús heiðursmaður,
Af hverju ekki að fara úr skotgröfunum og breyta hlutunum!
Það er ekkert að breytast. Þingmenn segja af sér tímabundið þrátt fyrir misgjörðir sem kalla sannanlega á afsögn til framtíðar. Það þarf verulegan uppskurð á þingi og stjórnsýslu. Við þurfum í raun að krefjast afsagnar á minnstu mistökum til að þetta skiljist meðal ráðamanna. Fyrr vaknar fólk ekki, mannlegt eðli ekki satt,.
Það skiptir engu í hvaða flokki fólk er eða hefur verið.
itg (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 17:55
Þetta er glæsilegur vitnisburður Magnús Helgi um hið nýja siðferði vinstri stjórnarinnar. Já, endilega ráðist í hreingerningar á þeim stöðum sem koma akkúrat EKKERT hruninu við og þeim atriðum sem koma fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.
Það er ekki laust við að hrollur fari um mann ef þetta eru hugsunarháttur stjórnarliða.
Jón Baldur Lorange, 16.4.2010 kl. 17:57
Jón Baldur,
Nú veit ég ekki hvort þu beindir þessu að mér ásamt Magnúsi.
En finnst þér í raun ekki að uppskurður sé þarfur?. Og hvað í okkar kerfi tengdist ekki hruninu með einum eða öðrum þætti?. Það var jú fjármálakerfið sem hrundi. Er eitthvað í okkar þjóðfélagi sem ekki tengist því?.
itg (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 18:05
Jú, jú itg. Það sem ég átti við að það er óþolandi hvernig stjórnmálahreyfingarnar í skotgröfunum benda hver á aðra, alveg eins og með hrunverjana í skýrslunni góðu.
Auðvitað þarf endurbætur og siðbót. Skýrslan er grundvallarplagg til þess.
Jón Baldur Lorange, 16.4.2010 kl. 18:53
Ég tel að þingmenn sem kjósa að víkja tímabundið á meðan að mál þeirra séu rannsökuð eða segi af sér alveg sé bara fínt en það sem ég óttast eru þeir sem taka við. Ég verð að segja að þingmenn sem hófu störf fyrir ári vekja ekki hjá mér öryggistilfinningu margir.
Ég hef lagt á mig að hlusta á umræður á Alþingi þá verð ég stundum bara hræddur. Þar fer fólk í ræðustól og hreinlega bullar endalaust. Þetta fólk á ekki eftir að leiða okkur út úr einu eða neinu.
Nægir að nefna:
Vigdísi Hauksdóttur og allt landráðatal hennar.
Gunnar Braga
Höskuld Þórhallsson
Lilju Mósesdóttur
Ásmundur Daði og fleiri og fleiri
og miklu fleiri.
Ömurlegt að heyra svo þessa stjórnarandstöðu tala um nauðsyn samvinnu en vilja svo bara skoða leiðir sem þau stinga upp á en berjast á móti öllu sem stjórnarmeirihlutinn segir eða leggur til. Þó allir viti að þeir myndu taka það upp alveg eins ef þau kæmust til valda.
Tek fram að ég ekki endilega að tala um Hreyfingunna. En minni þó á að þó þau í Hreyfingunni hafi tekið upp stefnumál Borgarahreyfingarinnar þá voru þau ekki kosinn inn á þeim forsendum. Það voru um 10 þúsund sem kusu þau undir allt öðrum formerkjum. Og þau gátu ekki unnið nema nokkra mánuði með því fólki sem þau voru kosin út á.
Er ekki viss um að neitt yrði gert ef að þetta fólk kæmist til valda. Það færi allt í flottar ræður um útópíu og hvað eigi ekki að gera en svo yrði ekkert gert.
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.4.2010 kl. 20:20
Góðir punktar. Það er auðvelt að gagnrýna.
ASE (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 21:17
"Og þau gátu ekki unnið nema nokkra mánuði með því fólki sem þau voru kosin út á".
Sem þau voru kosin út á ?? kaus semsagt enginn þau ? efsta fólkið á lista Borgarahreyfingarinnar?
Þú segir fréttir.
ThoR-E, 17.4.2010 kl. 14:22
Hreyfingin hefur með framferði sínu hreint ekki vakið traust - klofningurinn í upphafi - Þráinsmálið - hrokafullir dómar Þórs - og sjálfbirgingshátturinn í þessum kröfum þeirra núna.
er þessu fólki ekki ljóst að fylgi þeirra er nálægt 0 punktinum?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.4.2010 kl. 06:58
En Sjálfstæðisflokkurinn Ólafur? hafa þeir með framferði sínu vakið traust ?
Lestu skýrsluna maður.
Þótt vaxtaverkir áttu sér vissulega stað með hreyfinguna að þá eru þau að starfa fyrir þjóðina. Ekki FLokkinn.
Ég las pistilinn þinn Ólafur þar sem þú sagðist vera ósammála því að Illugi vék. Afþví að þín kynni af manninum eru góð.
Ertu að grínast ?
ThoR-E, 19.4.2010 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.