Leita í fréttum mbl.is

Gott framtak hjá Ólafi Þór!

Ég trúi ekki öðru en að Samfylkingin taki undir þetta og fylgi þessu eftir. Það er ýmislegt skrítið sem hefur gerst í Kópavogi síðustu áratugina. Eins hefði ég viljað að það yrði skýrt almennilega fyrir okkur almenningi í Kópavogi hvernig nákvæmlega við erum lent í því að skulda nú yfir 40 milljarða.

Eins vill ég að hér í Kópavogi verði formlega hætt að mæla lífsgæði í því hversu ört það fjölgar í bænum og hversu mikið sé byggt.  Ég vill fá bæjarfélag sem hugar fyrst og fremst að því að veita fólki fyrirmyndar þjónustu sem þegar býr í bæjarfélaginu. Ég hef ekki séð í gegnum tíðina að þessi öra fjölgun hér í bæjarfélaginu hafi skilað t.d. lækkun á útsvari eða öðrum gjöldum. Man ekki eftir því að útsvar hér í Kópavogi hafi alltaf verið í hámarkinu. Og manni finnst hart að hluti af útsvari mínu hafi farið í hina ýmsu greiða við byggingaóða verktaka og ýmis gæluverkefni bæjarstjóra.


mbl.is Rannsóknarnefnd fari yfir stjórnsýslu í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband