Leita í fréttum mbl.is

Helstu talsmenn frjálshyggjunar á Íslandi eru á framfæri hins opinbera

Var að hlusta á Útvarp Sögu í morgun. Þar var verið að endurflytja spjall Sigurðar G Tómassonar og Guðmundur Ólafssonar.

Þar kom fram svona í framhjáhlaupi setning sem vakti athygli mína:

Allir helstu boðberar frjálshyggju á Íslandi eru á launum hins opinbera.

Ef fólk hugsar um þetta þá er þetta rétt

Hannes Hólmsteinn á launum í Háskólanum

Davíð Oddsson Borgarstjóri > Forsetisráðherra > Seðlabankastjóri. Nærri allann sín aldur á launum hjá borg og ríki.

Sigurður Kári > Bjarni Ármansson >Gísli Marteinn  > Guðlaugur Þór allir á launum hjá ríki og borg.

Kjartan Gunnarsson > Var stórnarformaður Landsbankans sem var ríkisbanki> var lika á launum hjá Sjálfstæðisflokki sem er styrktur af ríkinu eins og aðrir flokkar.

Og svona væri hægt að telja upp áfram.

Þetta er nú dálítið öfugsnúið finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband