Leita í fréttum mbl.is

Ja þarna fer gjöfult fólk

Það verður af þessu fólki tekið að það er göfult á peningana sína og þetta er til eftirbreytni.

En það sem maður undrast er það hverstu hratt fólk hefur efnast hér á landi. Það að fólk geti lagt 1000.000.000 krónur fyrir í velferðarsjóð er alveg gríðarlegt. Þetta er auður sem fólk hefur safnað nú á nokkrum árum. T.d. eru ekki nema svona 10-15 ár síðan að menn voru að velta fyrir sér hvort að Samskip færu á hausinn.

  Gefa einn milljarð króna í velgerðarsjóð
Innlent | mbl.is | 20.1.2007 | 10:30
Þórunn Sigurðardóttir, Ólafur Ólafsson, Sigurður Einarsson,... Hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir landslagsarkitekt og Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, hafa stofnað velgerðarsjóð og leggja honum til einn milljarð króna í stofnframlag. Tekjum sjóðsins, sem eru arður og vaxtatekjur af stofnfé, verður annars vegar varið til ýmissa verkefna í þróunarlöndum og hins vegar til að göfga mannlíf á Íslandi með því að styrkja verkefni á sviði menningar, mennta og lista í samræmi við samþykktir sjóðsins og ákvörðun sjóðsstjórnar hverju sinni. Ætla má að árlega verði til ráðstöfunar 100-150 milljónir króna.


mbl.is Gefa einn milljarð króna í velgerðarsjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

tek hattinn ofan fyrir svona fólki

Bragi Einarsson, 20.1.2007 kl. 12:38

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég veit að fyrirtæki fá afslátt en hef ekki heyrt um einstaklinga. EN þetta er frábært hjá þeim hvort sem er.

Magnús Helgi Björgvinsson, 20.1.2007 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband