Leita í fréttum mbl.is

Og auðvita byrja bloggarar að kvarta

Alveg makalaust að alltaf þegar reynt er að fara í eitthvað átak hér nú síðustu misseri þá byrja bloggarar að kvarta.

Menn horfa í þessar 350 milljónir og gleyma að ferðaþjónustan leggur til annað eins. En aðallega gleyma menn að verið er að reyna að snúa til baka þróun sem gæti leitt til þess að þjóðarbúið tapaði 30 milljörðum í gjaldeyri vegna fækkunar ferðamanna. Kannski erum við að tala um 1000 eða fleiri störf. Væri fólk meira tilbúið að borga þetta sem atvinnuleysisbætur? Eins þá eru þó einkaaðilar og fleiri að leggja sömu upphæð til. Og það myndu þau ekki gera ef ekki væri komin einhver áætlun um hvernig því fé verður varið.

Ef þetta heppnast vel er verið að verja störf og fjárfestingu sem og að jafnvel fleiri fengju störf og þar af leiðandi færri atvinnulausir.

Reynið nú einu sinni að hugsa áður en þið bloggið.


mbl.is 700 milljónir króna í markaðsátak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband