Leita í fréttum mbl.is

Margir hefđu nú getađ sparađ öll ţessi stóru orđu um ađ hér yrđi engin látin sćta ábyrgđ og ekkert sé veriđ ađ gera.

Hér á landi hafa menn fariđ hamförum um ađ allir stórlaxarnir yrđu látnir sleppa og ţađ vćru bara ţessir venjulegu Jón og Gunna sem ţyrftu ađ brosa og borga. En viti menn kerfiđ er ađ virka. Sérstakur saksóknari er ađ vinna sína vinnu vel skv. öllum ţeim sem kynna sér vinnu hans og starfsmanna embćttisins. En hann fer rétt ađ hlutunum og aflar sér gagna og rannsakar svo ađ málin eyđileggist ekki.

Skattrannsóknarstjóri er farinn ađ frysta eigur manna og er á kafi í rannsóknum á meintum brotum.

En bloggarar röfla um ađ ekkert sé ađ gerast og ţađ eigi fyrir löngu ađ vera búiđ ađ gera ţetta og gera hitt. En ég t.d. horfđi á mynd um Enron máliđ og ţađ tók 3 til 5 ár ađ kćra og dćma í ţeim málum. Og ţar höfđu menn ţó nćr ótakmarkađan mannafla til ađ rannsaka ţau mál. En viđ erum lítiđ land en međ öflugt liđ í ţessum málum sem er ađ vinna vinnuna sína. Og enn á ađ bćta viđ á nćstunni.

Held ađ fólk ćtti kannski ađ snúa sér ađ einhverju jákvćđara.  Og láta sérfrćđingana um ađ klár ţessi mál sem og önnur.


mbl.is Hreiđar Már í skýrslutöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandinn á Íslandi er sá ţađ tekur of langan tíma ađ athafnast í svona tegund af sakamálum. Bankastjórar voru yfirheirđir og skrifstofur leitađar í af lögreglu daginn eftir ađ bankarnir féllu í Bandaríkjunum.

Davíđ James (IP-tala skráđ) 7.5.2010 kl. 07:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband