Leita í fréttum mbl.is

Páll Vilhjálmsson er bara ekki alveg í lagi.

Ég var að lesa bloggið hans Páls Vilhjálmssonar um þessa frétt. Hann náttúrulega eins og aðrir hrósar þeim og ekkert með það því það gera  allir og ég líka. Frábært framtak hjá þeim.

En síðan gengur hann bæði fram af mér og í raun aftur úr mér með eftirfarandi klausu:

Bloggari býr í annari sveit, Seltjarnarnesi, og þar hafa ónefndir feðgar þann sið að sletta smápeningum hingað og þangað en gæta þess ávallt að fá auglýsingu á móti. Þar er ekkert heilagt. Í haust auglýsti safnaðarpresturinn verslun þeirra feðga í barnamessu.

Maðurinn er svo reiður út í Baug að hann getur ekki talað um neitt nema að tengja það Baugi. Ég veit ekki hversu velstæður hann er en 300 milljónir til Barnaspítala, kaup á alskyns tækjum til spítalns, styrkir til Fölskylduhjálpar og Mæðrastyrksnefndar og fleira og fleira eru bara engir smápeningar í mínum augum. Það er t.d.komið í ljós að Byrgið hefur fengið mat frá Baugi um áraraðir án þess að það væri auglýst.

Ég hef ekki heyrt að Hannes Smárason, Sigurður Einarsson og þeirra fyrirtæki hafi gefið stórar summur.

Maður verður bara veikur af því að lesa svona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband