Þriðjudagur, 18. maí 2010
Skrautlegt útlit í Reykjavík
Var að lesa á www.dv.is eftirfarandi:
Mér fannst baráttumálin vera góð en þegar maður getur ekki, samkvæmt eigin sannfæringu, unnið að þessu á réttan hátt þá finnst mér réttast að ég dragi mig í hlé, segir Bryndís Torfadóttir, sem skipar annað sætið á H-lista Ólafs F. Magnússonar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
Þó svo að Bryndís skipi annað sæti listans ætlar hún sér ekki að starfa með honum í aðdraganda kosninganna eða af þeim afstöðnum. Bryndís tilkynnti félögum sínum á H-listanum þetta í tölvupósti í kvöld. Í bréfinu kemur einnig fram að dóttir hennar, Anna Kristina Rosenberg, ætli ekki heldur að starfa með listanum.
Samkvæmt lögum hefði Bryndís þurft að tilkynna þetta fyrir áttunda maí síðastliðinn en hún lét Ólaf F. Magnússon, oddvita listans í Reykjavík, vita þann tólfta þessa mánaðar. Í samtali við DV.is segist Bryndís hafa talið að það hefði dugað en í morgun, þegar fulltrúar H-listans komu saman í Ráðhúsinu til að fara yfir og staðfesta listann, kom það henni spánskt fyrir sjónir að nafn hennar var enn á listanum.
Svo las ég stefnumál besta flokksins:
Okkar stefnumál eru bestu stefnumálin
1. Hjálpa heimilunum í landinu
Fjölskyldan er það besta í samfélaginu. Stjórnvöld þurfa að mæta þörfum og kröfum heimilana. Reisa þarf járnbenda skjaldborg um heimilin í landinu. Íslensk heimili eiga aðeins skilið það besta.2. Bæta kjör þeirra sem minna mega sín
Við viljum allt það besta fyrir svoleiðis lið og bjóðum því ókeypis í strætó og sund þannig að maður geti ferðast um Reykjavík og verið hreinn þótt maður sé fátækur eða eitthvað að manni.3. Stöðva spillingu
Við lofum að stöðva spillingu. Við munum gera það með því að stunda hana fyrir opnum tjöldum4. Koma á jöfnuði
Allir eiga það besta skilið sama hverjir þeir eru og hvaðan þeir koma. Við munum gera best fyrir alla þannig að allir séu saman í besta liðinu.5. Auka gegnsæi
Það er best að hafa allt uppá borðinu þannig að almenningur viti hvað er að gerast. Við segjumst styðja það.6. Virkt lýðræði
Lýðræði er ágætt en virkt lýðræði er best. Þess vegna viljum við það.7. Fella niður allar skuldir
Við hlustum á þjóðina og gerum eins og hún vill því þjóðin veit best hvað er sér fyrir bestu.8. Ókeypis í strætó fyrir námsmenn og aumingja
Við getum boðið meira af ókeypis en allir aðrir flokkar því við ætlum ekki að standa við það. Við gætum haft þetta hvað sem er, til dæmis ókeypis flug fyrir konur eða ókeypis bílar fyrir fólk sem býr útá landi. Það skiptir ekki máli9. Ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn og aumingja
Þetta er eitthvað sem vantar og við viljum endilega taka þátt í að lofa því10. Ókeypis í sund fyrir alla og frí handklæði
Þetta er eitthvað sem allir ættu að falla fyrir og er það kosningaloforð sem við erum stoltust af11. Láta þá svara til saka sem bera ábyrgð á hruninu
Fannst við verða að hafa þetta með.12. Algjört jafnrétti kynja
Við lofum algjöru jafnrétti vegna þess að það er best fyrir alla.13. Hlusta meira á konur og gamalt fólk
Það er alltof lítið hlustað á þetta lið. Það er eins og öllum finnist það bara vera eitthvað að röfla. Við ætlum að breyta því.
Skemmtilegt eða hitt þó heldur hvernig þau nota orðið "aumingja" og svoleiðis. Og ef að við myndum trúa könnun mmr.is þá væru þetta fulltrúar með rétt tæpan helming borgarfulltrúa og skv. því væru líkur á því að þau yrðu í meirihluta næstu 4 árin til að leiða Reykjavík á meðan að beita þarf niðurskurði og hagræðingu. Þetta verður spennandi fyrir okkur sem búum í öðrum nágranasveitarfélögum að fylgjast með. Ef að 40% Reykvíkinga finnst þetta skynsamlegt þá verði þeim að góðu.
Ef ég fell í kosningunum segi ég bara verði ykkur að góðu" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 969486
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvort Bryndís er með eða ekki skiptir engu máli. Ólafur F. verður ekki lengur í borgarstjórn. H-listinn fær ekkert, svo Bryndís getur bara verið í útlöndum. Öllum er sama.
Stefnuskrá Besta flokksins er stórbrotin. Sérhver sem samsvarar sér með þeim sem þeir kalla aumingja mun styðja flokkinn með bros á vör.
Aumingjar Reykjavíkur munu allir styðja Besta flokkinn, nýbaðaðir og hreinir.
Frambjóðendur Besta flokksins eru allir með tölu miklu hæfari til að vinna með fólki og fyrir fólk en liðið sem stendur í goggunarröð spillingarklafans.
Besti flokkurinn mun svo tilnefna úrvalsfólk í nefndir og ráð, samanber tilnefningu Rögnu dómsmálaráðherra, sem þjóðin elskar. Hún er kannski ekki í Besta flokknum, en hún er langbest allra ráðherrana. Ég ætla að bjóða henni með mér í Karabíska í sumar.
Besti flokkurinn er tímamótaflokkur.
Hann er múrbrjótur á fjórflokkakerfið og mun fella virki þess.
Hann er fyrsti vísir að virku lýðræði hins almenna kjósanda á Íslandi.
Polli, 18.5.2010 kl. 23:02
Maður sem hefur unnið við að hjálpa fólki á meðferðarstofnun er svo miklu betri persóna en flestir og með raunverulega tengingu við almenning mun gera góða og æðislega hluti ef hann fær að stjórna. Þrátt fyrir það sem þú kannski heldur þá er hann ekki fífl og ekki heimskur.
Aftur á móti er fólkið sem er í auðmann og ættaraflokkunum ekki með nein tengls við almenning og hefur einfaldlega ekkert að gera með að stjórna fyrir okkur. Ástæðan fyrir því að þetta skítapakk hefur verið við völd svona lengi er að þau eiga nær endalaust af peningum til að koma sér á framfæri, nokkuð sem fólk með hugsjónir hefur nær aldrei, því þaðsvíkur og stelur ekki.
Tómas Waagfjörð, 18.5.2010 kl. 23:06
Ólafur F misti sambandið við venjulegt fólk fyrir mörgum árum !
Auðvitað er þetta allt brandari, og þess vegna kjósa allir Besta flokkinn !
JR (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 23:59
Hefði kannski átt að taka það fram að ég var að tala um hann Gnarr og svo svikaflokkana, ekki Ólaf.
Tómas Waagfjörð, 19.5.2010 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.