Föstudagur, 21. maí 2010
Skil fólk ekki í Reykavík
Á maður að trúa þessu að fólk sem býr í Reykjavík sé tilbúið að kjósa flokk til valda sem upprunalega var stofnaður skv. oddvita hans sem leið til að skapa honum þægilega innivinnu með aðstoðarmann og til að geta gert vinum sínum greiða? Eða eru íbúar sem svara könnunum bara að grínast í okkur?
Er það virkilega að fólk bara svona án þess að hika er tilbúið að afhenda þessum flokki allt skattfé sitt og treysta að þau fari ekki með Reykjavík til andskotans? Maður hefði skilið þó að þessi flokkur hefði fengið óánægju fylgi kannski allt að 20% en þetta er hætt að vera fyndið. Enda má sjá að þau í nýju stefnuskrá sinni ætla að láta starfsmenn borgarinnar bara redda þessu sbr.
Hjá Reykjavíkurborg vinnur fullt af góðu og hæfu fólki. Við viljum leyfa því að sinna sinni vinnu án truflunar frá stjórnmálamönnum.
Maður spyr sig þá í framhaldi af hverju þá stjórnmálamenn yfir höfuð? Það er óvart þannig með allt að eftir höfðinu dansa limirnir. Og óvart er það þannig að það eru stjórnmálamenn sem leggja línurnar en síðan getur verið gagnkvæmt samstarf milli starfsmanna og stjórnmálamanna.
Ég skil ekki af hverju að Bestiflokkurinn færi allt þetta fylgi en síðan er Reykjavíkurlisti sem hefur afnám Reykjavíkurflugvallar á sinni stefnuskrá og hefur rökstutt að Reykjavík hagnast um milljarða á því um leið og borgin verður mun betri þar sem hún hættir að teyjast út um leið og miðbærinn verður mjög spennandi, en þeir fá ekkert fylgi.
Besti flokkurinn með 8 fulltrúa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll; Magnús minn !
Far þú ekki; að beygja af, ágæti drengur, þó svo vera kunni, að nágrannar þínir; Reykvíkingar, skuli hafa orðið fyrri til - en flestir annarra, að sjá í gegnum morknaða lyga- og svika vefi B - D - S og V lista, sem þeir hafa fengið að hjúpa sig með, allt of lengi.
Vitaskuld; ber öllum þjóðfrelsissinnum, að fagna hverjum þeim áfanga, sem unnin er, gegn rotinni spilingunni, Kópavogsbúi góður.
Með; ágætum kveðjum, að þessu sinni, vestur yfir fjallgarð /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 22:56
Óskar Helgi ég ætla bara að leyfa mér að taka orð Jónasar Krístjánssonar og nota þau beint hér:
Og bæta við því nýjasta frá honum af www.jonas.is
Og svo kannski ef þú værir með skip sem væri að fara að sigla varasama leið milli skers og báru myndir þú þá ráða áhöfn sem hefði enga reynslu af sjómennsku. Kannski skrifstofuliðið hjá útgerðinni. Ekki víst að það myndi ganga vel.
Því það hafa þó eldri flokkarnir að þeir hafa þó bakland sem getur ráðlagt þeim.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.5.2010 kl. 23:12
Hefur þú ekkert leitt hugan að því að Reykvíkingar vilja ekki að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni
Guðmundur Freyr (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 23:13
Held að þegar upp verði staðið eftir kosningar verði það kjósendur sem grínistar verða kallaðir en ekki "besti flokkurinn" þar sem þeir fái ekki fylgi skv könnunum, borgarbúar eru að grínast með að fylkja sér á bak við JG.
Guðmundur Júlíusson, 21.5.2010 kl. 23:31
Sorglegu staðreyndirnar eru einmitt flokkshestar og -dindlar eins og síðuhöfundur og hægri rassaríðarinn Guðmundur Júlíusson sem kjósa sína hruna-fjór-flokka alveg sama fokking hvað.
Bestur (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 00:52
Mikið djöfull hlýtur þú að eiga bágt "Bestur", eða hvað ´þú heitir, bloggar nafnlaust og ert með sívirðingar og dónaskap sem ekki á hér heima, þú ert ekki mikill maður fyrir þær sakir að sívirða menn með þessum orðum sem þú notar! ættir að skammast þín, veit ekki til þess að ég hafi notað slík orð í minni athugasemd sem sæmir þessi svör þín!! Það eru menn eins og þú sem setja óorð á bloggið.
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 01:05
Komið þið sælir; á ný !
Magnús Helgi !
O; kvíddu ekki, þó áhöfn sé óvön, í fyrsta kasti. Heima á Stokkseyri; sem víðar í fornum verstöðvum, plöguðust Landformenn, hverjir oftsinnis þurftu að hlaupa í skörð, þegar manna þurfti skipin - og völdu sér þá alvana sjóhunda til liðs, þó svo; viðkomandi hefðu ekki lengi róið, að þá lagðist útvegur nú ekkert af, þó tímabundin vandkvæði kæmu upp - öðru hvoru.
Viðurkenndu bara; Magnús minn, og þú yrðir meiri maður að, að lunginn, af þessum ræksnum, sem skipað hafa lista, spillingarflokkanna 4ra, eru og hafa verið, lýgnir sérhagsmunapotarar, gegnum vættir, af siðferði legum óþrifum, ágæti drengur.
Ég hygg; að ég geti lofað þér því - að þú þurfir ekkert, að engjast í hreinsunareldinum, að æfi lokinni, þó svo, þú gengir af þessarri yfirnáttúrulegu hollustu þinni - sem trú, á andskotans flokka skriflin 4, sem hér hafa húrrað öllu til Helvítis, Magnús minn - þér; að segja.
Með beztu kveðjum; sem áður og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 03:47
Er eitthvað verra að afhenda þessum flokk skattféð frekar en Sjálfstæðisflokknum, Samfylkingunni, Framsókn eða Vinstri grænum?
Allir þessir flokkar hafa nýtt sér tækifærið undanfarin ár í að sanna í að þeim er ekki treystandi fyrir skattfénu.
Borgarmálin hérna eru í svo miklu rugli, að fólk er að reyna að koma þeim skilaboðum áleiðis í gegnum skoðanakannanir. Hvort að þetta muni endurspegla kosninguna sjálfa er annað mál.
Ég bý í Rvk, og er kominn með upp í kok af hinum flokkunum og frambjóðendum þeirra.
Jónatan (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 04:56
Ég vill frekar taka séns á nýju framboði hvvort sem það er 100 % alvöru eða grín.
Búinn að sjá hvað hinir kostirnir ganga út á og er ekkert hrifin af þeim enn eina ferðina. Af hverju ekki að leyfa nýjum aðferðum að prófa.
Eru "fjórflokka" aðdáendurnir kannski smeykir við útkomuna ?
AFB (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 06:59
Þótt Gnarr sé grínisti, þá er maðurinn afar vel gefinn og yrði örugglega ekki verri en flokksdindlarnir sem hafa stjórnað Reykjavík síðustu ár...og honum yrði örugglega ekki eins auðspillt.
SeeingRed, 22.5.2010 kl. 11:36
Ég er á því að ef að menn ætla að takast á við að stýra 100 þúsund manna borg þá þurfi menn að hafa einhverja þekkingu á málinu. Bendi á að Jón Gnarr þó hann sé klár og allt það þá hefur hann persónulega ekki sjórnað nokkur að ráði. Hann hefur átt fyrirtæki sem var um 2 menn, hann gekk í gegnum nær persónulegt gjaldþrot fyrir nokkrum árum og þurfti semja sig út úr þeim málum.
Ég kannaðist við þá félaga Sigurjón og Jón fyrir mörgum árum og þeir eru báður ágætismenn held ég.
En ég minni á hvernig þetta framboð er til komið. Þetta byrjaði eins og gjörningur sem átti að sýna fram á spillingu. Þeir sögðu jú að þau ætluðu að hafa alla spillingu upp á borðum, þau ætluðu að vinna að þvi að Jón fengi góða innivinnu með aðstoðarmann og rútu sem borgarstjórabíl, þau ætla að skaffa ísbjörn í Húsdýargarðinn og tollhlið á Seltjarnanes. Hvað annað hefur fólk fyrir sér þegar þau telja að þetta séu hæfustu menn til að stýra kannski borg sem veltir tugum milljarða af skattfé borgarana? Hefði skilið að Jón og kannski Einar hefðu náð kjöri en meira er bara brandari. En það er kannski þannig sem Reykjavík vill verða? Þ.e. að allir syngi og dansi á meðan að borginn fari í þrot.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2010 kl. 12:06
Magnús Helgi skilur ekki Reykvíkinga.
Ég skil Reykvíkinga.
Ef ég skil ítölsku, en Magnús Helgi ekki, þá á Magnús eftir að læra ítölsku.
Ergo; Magnús Helgi á eitthvað ólært um Reykvíkinga.
Hilmar (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 12:46
Og Hilmar ég skil þig ekki haldur!
En ef þú ert skattgreiðandi í Reykjavík þá viltu væntanlega fá fyrir þína skatta:
Þessvegna finnst mér skrýtið að fólk skuli velja að kjósa Besta flokkin þar sem að hann var fyrst í gær að setja fram einhver markmið önnur en að skaffa Ísbjörn í Húsdýragarðinn og háhýsi neðan jarðar. Það er morgunljóst að þetta framboð átti að vera einhver kvikmyndagjörningur sem hefur síðan þróast út í eitthvað meira.
Man að Jón Gnarr var í fjölmiðlum fyrir 3 árum minnir mig þar sem hann hafði tekið trú (kaþólska) minnir mig og fjallaði um að hann hafði farið heldur framúr sér í fjármálum og var nærri gjaldþrota. Jón er góður maður og skemmtilegur en finnst fólki þetta virkilega tilraunarinnar virði að þau hafi hreinan meirihluta? Það er ekki eins og það sé hægt að hætta bara við í næsta mánuði ef illa gengur. Þau verða með tryggan meirihluta í 4 ár ef þau þá nenna þessu. Þetta er jú flest listafólk sem hefur margt fyrir stafni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2010 kl. 14:17
Það gleður mig meira en orð fá lýst hve illa vinstri flokkarnir virðast taka auknu fylgi besta flokksins.
Hvað er að þér Magnús ? Besti flokkurinn fari með skattfé rvk til andsk..
Er ekki málið að skattfé rvk hefur kerfisbundið farið til andsk.. undanfarin ár ?
Engu máli skipti hvort það voru hægri eða vinstri menn sem valdið handléku, fjármálabruðlið var yfirgengilegt. Tölum ekki um spillinguna.
Þið þurfið sannarlega að skipta um PR menn í ykkar flokkum því hvert og eitt skítbragðið sem þið hafið reynt að breyta gegn besta flokknum hefur einungis styrkt hann !!
Staðreyndin er einfaldlega sú að rvk, og í reynd landinu öllu, væri betur borgið í höndum þeirra sem í kirkjugörðum dvelja en þeirra sem haldleikið hafa völdin undanfarin ár !!
runar (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 14:18
Mér kemur Reykjavík í raun ekki við. Ég er að velta fyrir mér hverju fólk heldur að kjósa flokk sem er nú fyrir nokkrum vikum orðin að alvöru framboði. Og hefur að mestu fram til dagsins í gær boðað loforð eins og Ísbjörn í Húsdýragarðin, góða vinnu fyrir Jón Gnarr með aðstoðarmann svo Jón geti setið heima og skrifað, rútu fyrir borgarstjóra, greiða fyrir vini, spillingu upp á borðum og fleira og fleira. Hver hugsandi maður tekur séns á þessu.
Reykjavíkurlistinn eða hvað þett heitir boðar þó hugmyndir að tekum upp á 7 milljarða á ári með skipulagi Vatnsmýrar og sölu lóða. Og um leið að gera Reykjavík íbúavænni með því að tengja Vatnsmýri við miðbæinn og draga úr útþennslu borgarinnar.
Annars eru það ekki vinstriflokkarnir sem tapa mestu. Einstakur flokkur sem skorar lægst í þessum skoðanakönnunum er Sjálfstæðisflokkurinn sem myndi tapa 3 fulltrúum á móti þess að aðrir tapa bara 1 fulltrúa hver.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2010 kl. 14:50
Ath að þessi athugasemd fór eitthvað skrýtin af stað hér að ofan þar sem þessar fartölvur eru alltaf að stríða mér eitthvað en vonandi skilur fólk það sem ég er að reyna að segja.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2010 kl. 14:59
Ég átta mig á samhengi orða þinna, en ég skil þig ekki að öðru leiti.
Þú ert eflaust vænsti maður en betur færi þér að opna augun og sjá tortíminguna sem "klassísku" flokkarnir hafa valdið.
runar (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 16:27
R- lista flokkarnir þeir sömu og sitja nú í ríkisstjórn Samfylkingin og Vg ráku borgarsjóð með gríðarlegum halla - öll 12 árin sem þeir sátu við kjötkatlana í borgarstjórn Reykjavíkur og mötuðu eigin krók meira að segja í góðærinu 2002 - 2006 var hallarekstur hjá þeim á borgarsjóði.
Borgarbúar hafa ekki gleymt óstjórninni á þeim tíma og vilja ekkert slíkt aftur.
Það er meira en of mikið að hafa Samfylkinguna og Vg.í ríkisstjórn.
Benedikta E, 22.5.2010 kl. 19:30
Finnst það ekki nóg að reka borgina með hagnaði yfir mestu þennslutíma. Reyndar ef öll samstaðan er skoðuð er dúnrandi tap á rekstir þ.e. með dótturfélögum. En skuldsetning er alveg gríðarleg. Framsókn var jú í R listanum líka. Sem og kvennahreyfingin.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2010 kl. 20:20
Fólk er búið að fá upp í kok af venjulegum pólitíkusum... þeir hafa ekki traust þjóðarinnar lengur... það vita allir að það þarf að stokka ærlega upp í þessu pólitíska umhverfi... Besti flokkurinn er bjarghringurinn fyrir drukknandi þjóð... megi þjóðin grípa í hann...
Brattur, 22.5.2010 kl. 22:21
Magnús - Kvennahreyfingin sem þú kallar var í samsuðu með Alþýðuflokknum - Alþýðubandalaginu og svo Framsókn - Þessir kölluðu sig R - lista -
Síðan varð hluti af þessu liði að Samfylkingunni - hluti varð Vg. sumir fóru til baka í Framsókn aðrir eru enn þá í Samfylkingunni t.d. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir forseti Alþingis hún var í Framsókn áður - Össur held ég að hafi bæði verið búinn að vera í Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu þegar hann fór svo í Samfylkinguna.................
Litrík pólitísk litaflóra í einni persónu það.........!
Þannig að Samfylkingin er algjör tætluflokkur
Benedikta E, 23.5.2010 kl. 00:34
Þekki þessa sögu ágætlega. Það voru 4 flokkar sem sameinuðust í R listanum. Það er óháð framhaldinu. Kvennalistinn var lagður niður og þær fóru í Ýmsar áttir. Ásta Ragnheiður var í framsókn en gekki Samfylkinguna eins og margir þegar hún var stofnuð. En hún var ekki í borgarmálum held ég að minnsta kosti ekki í borgarstjórn fyrir Framsókn eða R listan.
En eins og þú veist var Samfylkingin stofnuð til að sameina fólk sem hafði jafnaðarmennsku að leiðarljósi í einn flokk. Það gekk eftir þar til á síðustu stundu þegar Steingrímur, Ögmundur og fleiri klufu sig frá. En þetta kemur R listanum ekki við þar sem hann var samstarf flokka ekki sameiginlegur flokkur.
Fólk í Samfylkingunni er fólk sem aðhyllist jafnaðarmennsku en Samfylkingin eins og fleiri flokkar færðist heldur mikið til hægri og tók upp stefnu frá Blair sem var óheillaspor en það gerði reyndar hálf þjóðin líka. Því að allt virtist vera að ganga upp sem við gerðum. Það var alltaf hægt að fá hærri lán og kaupa meira og fólk áttaði sig ekki á því að að þetta gæti hrunið á einum degi. Og t.d. bara gengishrun krónunar gæti hækkað skuldir fólks um helming eða meira og langt upp fyrir það sem fólk gat borgað. En aðrir flokkar eru líka brendir af þessu. Meir að segja Jón Gnarr varð gjaldþrota fyrir hrun og þurfti að fara milli innheimtufyrirtækja og semja um skuldir sínar. Þessu lýsti hann vel þegar hann var í umræðunni fyrir nokkrum árum um leið og hann sagði frá því að hann hefði tekið virka trú og kaþólsku.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.5.2010 kl. 00:53
Bendi fóki á athyglisvert viðtal við Jón Gnarr og hverning hann tekst á við ADHD hér http://www.adhd.is/Files/Skra_0028165.pdf
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.5.2010 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.