Leita í fréttum mbl.is

Vg er kerfisbundið að eyða sjálfum sér.

Bendi fólki á frábæra færslu Gríms Atlasonar þar sem hann hittir naglann beint á höfuðið. Hann segir m.a.

VG er flokkur sem hefur logað í deilum síðustu misseri. Margir hafa misst trúna á starfhæfni flokksins enda virðist fólk meira og minna ósammála innbyrðis. Það væri kannski í lagi ef fólk deildi innbyrðis ef það leiddi síðan málin til lykta. Það er heilbrigt að deila en það er óheilbrigt að ræða aldrei við þann sem þú deilir á. Lilja Mósesdóttir og nokkrir félaga hennar virðast ekki rætt deilur sínar nema í gegnum fjölmiðla. Þess vegna lekur fylgið af VG – Magma var bömmer en fylgishrun í borginni tengist Magma lítið sem ekkert

Og síðar í færslunni segir  Grímur:

Hvers vegna ætti fólk að kjósa VG? Fyrir hvað stendur flokkurinn? Er flokkurinn þjóðernissinnaður íhaldsflokkur? Frjálslyndur félagshyggjuflokkur? Grænn umbótaflokkur eða eitthvað annað?  Það er of stórt gat í hugmyndafræðinni sem aftur ruglar fólk í ríminu. Það er ekki bara nóg að segja: Við erum hrein og bein og sváfum ekkert hjá fyrir hjónaband. Það dugar bara einu sinni – núna þarf flokkurinn að sýna hvað í hann er spunnið. Þjóðin verður að fá að sjá að þarf fari flokkur sem getur leyst úr sínum málum. 

Þvílík vonbrigði að horfa upp á þessa vitleysu!

Þarna segir Grímur akkúrat það sem ég hef verið að hugsa í dag við að lesa um upphlaup Lilju í dag og síðustu daga.


mbl.is Finna þarf fleira en niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband