Mánudagur, 22. janúar 2007
Vaxtaokur íslenskra banka, okurverð á matvælum og ónýt króna
Var að horfa á Silfur Egils í kvöld og viðtal hans við Guðmund Ólafsson hagfræðing. Þetta var skemmtilegt viðtal og skýringar Guðmundar þannig að maður skildi þær. Nokkur atrið sem ég man sérstaklega eftir:
- Vaxtaokrið: Guðmundur sýndi fram á að bankarnir hér á landi orkra alveg svakalega. Og vaxtamunur hér á landi er með því hæsta sem gerist. Þannig var munur á innlánsvöxtum og útlánsvöxtum að meðaltali um 8,5% sem er alveg svakalegt.
- Skattlagning ríkisins þar sýndi Guðmundur fram á hvernig að ríkð hefur með aðgerðum og aðgerðaleysi í raun og veru komið á þessari auknu stéttskiptingu hér á landi. Hann talaði um að þar sem að skattleysismörk hafa ekki fylgt vísitölu þá er ríkið sífellt að taka til sín hærri og hærri hluta í skatttekjur.
- Matarverð: Þar talaði hann um nokkra hluti eins og:
- Hvernig að fyrirtæki eins og Hagar og hvað þau heita hafa sífellt verið að auka álagningu sína. Og hvernig þau geta falið hagnað af smásölu með því að vera með sér félag um húseignir, annað fyrir innflutning og þriðja fyrir smásölu og fela svo hagnað af smásölu með því að færa hagnaðinn til með því að láta félagið um húseignir rukka verslunina um okur leigu. Þannig gætu þeir sýnt fram á tap á smásölunni.
- Eins ræddi hann um tolla og tollskráningu og sagið að í raun væru þar hundruð manna í vinnu við að tryggja okurverð til okkar.
- Þá ræddi hann líka um að smásalan væri að fá afslætti hjá byrgjum sem skiluðu sér ekkert til okkar neytenda.
- Um krónuna sagið hann: Að krónan væri svo veikur gjaldmiðill að hann væri nær sá eini í heiminum sem þyrfti hjálpartæki til að hægt væri að nota hann. Þ.e. verðtryggingu. Þá kæmi svo óstöðugur gjaldmiðill í veg fyrir að erlend fyrirtæki hefðu áhuga á að koma til landsins. Eins væri hann til trafala í viðskiptum erlendis, því að þar væru menn ekki alveg að fatta uppgjör og bókhald íslenskra fyrirtækja þar sem að þarf alltaf flóknar leiðréttingar vegna verðtryggingar.
Hann sagði að eina leiðin til að draga úr vaxtaokri og orki almennt hér væri að opna landið fyrir viðskiptum og taka upp annan gjaldmiðil. Ef fólk vildi ekki ganga í ESB þá yrði að leita annað.
Sjá samtalið þeirra Egils og Guðmundar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er mjög góð samantekt á viðtalinu við Guðmund.
Ekkert af þessu breytist við inngöngu í ESB, við töpum bara sjálfstæðinu af því. Hins vegar mætti líta til þess að taka upp fastgengisstefnu eins og danir, en þenslan gerur okkur að sumu leyti erfitt fyrir.
Matarverð og fleira breytist ekki vð það eitt að borga með Evrum, það kemur bara annað heiti á gjaldmiðilinn. Innkaupsverð breytist ekki, flutningskostnaður breytist ekki. Það er hins vegar hægt að taka á tolla- og gjaldamálum og verndarstefnunni í landbúnaðinum. Þá myndi kannski eitthvað breytast.
Haukur Nikulásson, 22.1.2007 kl. 08:13
Ég las það reyndar út úr þessu hjá Guðmundi að hann teldi að krónan væri svo veikur gjaldmiðill nú á tímum að hún myndi ekki duga þrátt fyrir einhverja plástra. Og eins að það væri ekki hvetjandi fyrir erlenda banka að koma hingað inn ef að þau þyrftu að taka upp tvöfallt bókhald það er íslensk viðskipti með verðtryggingu og ótryggri krónu. Fluttningskosnaður er ekki stór liður í verðmyndun hér. Það munar litlu í magnkaupum hvort að vara er flutt frá Kína til Svíþjóðar eða til Íslands.
Innganga í ESB mundi náttúrulega fella úr gildi flesta tolla hér af matvöru.
Það að taka upp fastgengisstefnu sem bindur gjaldmiðilin við t.d. evru er í raun bara það sama og taka upp evru. Og það sem er kannski verst hér eru áhrif sem ákveðnir aðilar geta haft á krónuna. Bæði innlendir fjárfestar með skulda- og krónubréfin sín sem og kröfur frá ákveðnum atvinnugreinum hér.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2007 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.