Sunnudagur, 30. maí 2010
Og þá verður það bara 4 flokka stjórn Ármann!
Það er nokkuð ljóst að fólk vill að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn fái frí. Enda í ljósti vilja allra núna um samvinnu flokka þá ætti það ekki að vera erfitt. Næstbesti flokkurinn hafði það á stefnuskrá sinni að fella meirihlutan. Samfylking og Vg hafa unnið mjög saman í minnihluta og Listi Kópavogsbúa finnst mér að hafa svipuð gildi og félagshyggju flokkarnir. Það verður því 4 flokka stjórn í Kópavogi á næsta tímabili. Og ég held að það verði ekki erfitt að samræma stefnumál þessara flokka.
Flokkur sem tapar 14% atkvæða sem og Framsókn sem rétt kom manni inn eiga að meðtaka skilaboðin og fara í endurhæfingu. Minni á að Gunnar Birgirsson er komin aftur í bæjarstjórn. Nema það hafi verið hann sem var strikaður út.
Fjögurra flokka stjórn án Sjálfstæðisflokks" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Miðað við það sem á undan er gengið er þetta ótrúlega léleg niðurstaða fyrir Samfylkinguna í Kóparvogi.
TómasHa, 30.5.2010 kl. 01:03
"Það er nokkuð ljóst að fólk vill að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn fái frí."
Er ég að skoða sömu tölur og þú eða? Sjálfst.fl. er með 34,6% og Frams.fl. með 8,3% sem jafngilda 42,9%! Svo ertu búinn að vera að bulla um allt hér á blogginu um þessi 15% sem hurfu hjá xD en það voru nú bara 9,7% skv ruv.is
Anton (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 02:04
Hvernig færðu það út að flokkur með rúm 30% í fylgi sé sá flokkur sem fólk vill ekki sjá í stjórn.... þarna ert þú að segja að 1/3 af kosningabæru fólki í kópavogi eigi ekki að hafa nokkurt vægi. Ertu alveg viss um að þú viljir halda slíku fram?
Steinar Hrafn Björnsson (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 03:11
Vegna þess að flokkurinn er búinn að vera í stjórn með Framsókn í 20 ár og hefur tapað þeim meirihluta og tapar um 15% atkvæða. Um leið þá eru aðrir flokkar að komast að í kosningum sem og að meirihluti heldur nærri fylgi sínu þrátt fyrir að tapa örlitlu. Og því hefur fólk valið að Flokkurinn hafi ekki lengur forystu um þessi mál lengu. T.d. munar ekki nema um 300 atkvæðum á Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu.
Kjörsókn: 17.758 (83,0%)
Auð: 915 (6,2%); Ógild 55 (0,4%)
Og 2 af flokkunum Vg og Næstbestiflokkurinn voru með á stefnuskrá sinni að fella meirihlutan og hljóta því að leita eftir samstarfi við aðra flokka.
Kjörsókn: 17.758 (83,0%)
Auð: 915 (6,2%); Ógild 55 (0,4%)
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.5.2010 kl. 03:35
Þeir einu sem vinna í Kópavogi eru X og Y. Þessir flokkar geta ekki myndað meirihluta samt sem áður, nema í einhverru ævintýralegri samsuðu með Samfó og Vg. Hæpið.
Kópavogsbúar eru allavega ekki að biðja um þá breytingu að Samfó taki við forystu, enda tapa þeir manni. Þú túlkar það væntanlega þannig?
Hringjum á vælubílinn!
Guðmundur Björn, 30.5.2010 kl. 11:39
Guðmundur þú ert ekki í lagi. Samfylking tapar 3%. Markmið flokkana nýju var að koma meirihlutanum frá. Og þá er Samfylkingin eini möguleiki þeirra.
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.5.2010 kl. 12:34
Guðmundur enda var ég að lesa þetta:
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.5.2010 kl. 12:50
Mér þykja það undarleg fræði að kalla einhvern sigurvegara kosninga sem tapar fylgi og manni, sérstaklega eftir 20 ár í stjórnarandstöðu.
Guðmundur Björn, 31.5.2010 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.