Leita í fréttum mbl.is

Hef verið að rýna í kosningaúrslit í Kópavogi síðustu áratugi.

Ég fann síðu á wikipedia.org þar sem koma fram öll kosningaúrslit í Kópavogi frá 1955. Og margt fróðlegt að sjá þar. T.d. eru óháð framboð og ný ekki óþekkt í Kópavogi. Eins má sjá að t.d. þar að síðast þegar félagshyggjuflokkarnir voru hér í meirihluta þá t.d. var ráðinn Bæjarstjóri í Kópavogi og var hér í 2 kjörtímabil þar til að Sjálfstæðismenn og Framsókn tóku við. Eins má sjá að árangur Sjálfstæðismanna er sá versti sem þeir hafa fengið síðan 1986.

Fróðlegt að skoða þetta hér

Hér er útkoma síðan 1978 en ýmis annar fróðleikur á þessari wikipediasíðu m.a. hverjir voru kjörnir og hvaða meirihlutar voru myndaðir.

1978     
ListiFlokkur Atkvæði %Bæjarf.
AAlþýðuflokkurinn 99015,232
BFramsóknarflokkurinn 1.15017,692
DSjálfstæðisflokkurinn 975152
GAlþýðubandalagið 1.73826,733
KBorgaralistinn 81112,481
SAlmennt borgaraframboð 70910,911
 Auðir og ógildir 1281,97 
 Alls 6.50110011
Kjörskrá og kjörsókn7.87782,53 
      
1982     
ListiFlokkur Atkvæði %Bæjarf.
AAlþýðuflokkurinn 1.14515,622
BFramsóknarflokkurinn 1.25017,052
DSjálfstæðisflokkurinn 2.92539,95
GAlþýðubandalagið 1.62022,12
 Auðir og ógildir 3915,33 
 Alls 7.33110011
Kjörskrá og kjörsókn8.91882,2 
      
1986     
ListiFlokkur Atkvæði %Bæjarf.
AAlþýðuflokkurinn 1.90023,83
BFramsóknarflokkurinn 1.05313,191
DSjálfstæðisflokkurinn 2.48331,14
GAlþýðubandalagið 2.16127,073
MFlokkur mannsins 1491,870
 Auðir og ógildir 2382,98 
 Alls 7.98410011
Kjörskrá og kjörsókn10.21378,17 
      
1990     
ListiFlokkur Atkvæði %Bæjarf.
AAlþýðuflokkurinn 1.90121,183
BFramsóknarflokkurinn 1.14012,71
DSjálfstæðisflokkurinn 3.45238,475
GAlþýðubandalagið 1.74019,392
VKvennalistinn 4805,350
 Auðir og ógildir 2612,91 
 Alls 8.97410011
Kjörskrá og kjörsókn11.19080,2 
      
      
      
      
1994     
ListiFlokkur Atkvæði %Bæjarf.
AAlþýðuflokkurinn 1.58015,582
BFramsóknarflokkurinn 1.42814,081
DSjálfstæðisflokkurinn 3.78737,345
GAlþýðubandalagið 1.99319,652
VKvennalistinn 1.116111
 Auðir 2011,98 
 Ógildir 380,37 
 Alls 10.14310011
Kjörskrá og kjörsókn12.05984,11 
      
1998     
BFramsóknarflokkurinn 2.44221,832
DSjálfstæðisflokkurinn 4.32638,675
KKópavogslistinn 4.05236,224
 Auðir og ógildir 3663,27 
 Alls 11.18610011
Kjörskrá og kjörsókn14.34979,62 
      
      
      
2002     
ListiFlokkur Atkvæði %Bæjarf.
BFramsóknarflokkurinn 3.77621,413
DSjálfstæðisflokkurinn 5.097375
SSamfylkingin 3.82127,733
UVinstrihreyfingin – grænt framboð 8316,030
 Auðir og ógildir 2521,83 
 Alls 13.77710011
Kjörskrá og kjörsókn17.58079,72 
      
      
      
2006     
ListiFlokkur Atkvæði %Bæjarf.
BFramsóknarflokkurinn 1.78911,981
DSjálfstæðisflokkurinn 6.61044,275
SSamfylkingin 4.64731,134
VVinstrihreyfingin – grænt framboð 1.54610,351
 Auðir og ógildir 3382,26 
 Alls 14.93010011
Kjörskrá og kjörsókn19.35177,15 
      
2010     
 Framsóknarflokkurinn 9916,741
DSjálfstæðisflokkurinn 4.14228,174
FFrjálslyndi flokkurinn 990,670
SSamfylkingin 3.85326,213
VVinstrihreyfingin – grænt framboð 1.3419,121
XNæst besti flokkurinn 1.90112,931
YListi Kópavogsbúa 1.4079,571
 Auðir og ógildir 9706,59 
 Alls 14.70410011
Kjörskrá og kjörsókn21.39668,72 


mbl.is Meirihlutaviðræður í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Birgir Jensson

Sæll, þetta eru reyndar öll kosningaúrslit Kópavogsbæjar á síðunni. Á sömu síðu er svo að finna tengil á aðra síðu með öllum kosningaúrslitum Kópavogshrepps.

Hreppurinn og bærinn eru það ungir að nokkurra tíma yfirseta yfir www.timarit.is nægði til þess að grafa þetta allt upp.

Jóhannes Birgir Jensson, 30.5.2010 kl. 18:32

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ert það þú sem settir þetta þarna inn? Ef svo er frábært framtak. Vantaði sárlega að komast í þessi gögn í vangaveltum mínum í dag. T.d. sé ég að fullyrðingar Sjálfstæðismanna að þeir hefðu aðeins misst aukafylgi sem þeir fengu í siðustu kosningum standast ekki.

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.5.2010 kl. 21:29

3 Smámynd: Jóhannes Birgir Jensson

Jú ég gróf þetta upp (sjá heimildaskrána neðst) fyrir Kópavog og eitthvað fyrir Seltjarnarnes. Annar maður hefur gert sitt fyrir Akureyri, væri ekki verra að fá fleiri í svona.

Jóhannes Birgir Jensson, 2.6.2010 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband