Þriðjudagur, 8. júní 2010
Þetta er furðulegt þing!
Nú í aðdraganda Sveitarstjórnarkosninga og eftir þær hafa menn kallað eftir stjórnlagaþingi. Og sagt að það þé nauðsynlegt til að koma á trausti aftur í þjóðfélaginu og skapa sátt. En viti menn nú talar hver þingmaður í kapp við annan um að það liggi ekkert á að koma þessu í gang. Nei, nei nú á bara að gefa sér tíma og hugsa. Ég spyr hafa þessir aðilar ekkert hugsað neitt í vetur. Það vissu allir af þessum málum og þetta var í máefnasamningi meirihlutans. En nei nú segja sjálfstæðismenn:
Engin ástæða er til að fjalla um mál af þessum toga á síðustu dögum þingsins þegar fyrir liggur að meginverkefni Alþingis þessa dagana er að koma heimilum og fyrirtækjum til bjargar. Það er skoðun 1. minni hluta að ýta eigi öllum öðrum málum til hliðar og einhenda sér í það að koma með lausnir fyrir heimilin og fyrirtækin í þessu landi."
Minni hluti Sjálfstæðismanna í allsherjarnefnd leggur til að kosin verði 9 manna nefnd fyrir lok yfirstandandi löggjafaþings og litað verði eftir ráðgjöf frá mönnum utan þings, án þess að Alþingi afsali sér valdi til að breyta stjórnarskránni.
Þegar nefndin hafi skilað tillögum sínum til Alþingi verði þær teknar til meðferðar á afmörkuðu tímabili þannig að ekkert annað mál verði á meðan tekið til umræðu en breytingar á stjórnarskrá. Með því þurfi þingið sjálft og allir þingmenn að móta sér skoðun á tillögum nefndarinnar.
Og Þráinn vill að menn leggist yfir þetta vel og vandlega og séu ekki að flýta sér.
Og líka vilja þeir að það sé Alþingi sem ákveði hverju á að breyta í Stjórnaskrá:
Sjálfstæðismenn í allsherjarnefnd telja að Alþingi eigi að setja stjórnarskrána á dagskrá með skýrum hætti og í þeirri vinnu komi fram afstaða alþingismanna til þeirra breytinga sem gera þurfi á stjórnarskrá. Fjöldamörgum spurningum sé ósvarað í því frumvarpi sem ríkisstjórnin hafi lagt fram og óhjákvæmilegt að komast að þeirri niðurstöðu að málið sé sett fram í miklu óðagoti og taugaveiklun." (www.mbl.is )
En var það ekki einmitt það sem allir hafa viljað sleppa við að Alþingi sé að koma að stjórnarskrábreytingum eða gerð nýrrar stjórnarskrár. En það gæti þýtt að inni stjórnarskrá kæmu ákvæði um eign á auðlindum og það mega vinir sjálfstæðismanna ekki sjá.
Kostar okkur ekkert að doka við og hugsa" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Maggi, þú mannst eftir skjaldborginni um heimilin í landinu. Þessi sem átti að reisa á fyrstu dögum þessarar ríkisstjórnar. Þú ýtir á þessa slóða að hefjast handa,
Sigurður Þorsteinsson, 8.6.2010 kl. 20:28
Eruð þið að tala um S-gjaldborgina?
Hún var fyrir þa´sem hlusta á rugl og bull en sjá ekki að komminn er með "lygaramerki" á fingrum sér....
"Betur sjá augu en eyru" :)
Óskar (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 21:51
Og þið félagarnir hafði náttúrulega lausnir á hverjum fingri varðandi heimilinn. Kannski að lækka öll lán til heimila um 20% og hvar ætlið þið félagarnir að fá 120 milljarða til að forða þá íbúðalánasjóði frá gjaldþroti, eða lánsjóð námsmanna frá gjaldþroti en til það þyrfti að bæta honum upp 12 milljarða. Kannski að hækka skatta? Held að tekjuskattur sé um 150 milljarðar á ári. Og til að mæta þessu þyrfti þá að hækka tekjuskatt um 12% í tíu ár auk þess sem þarf til að loka fjárlagagatinu upp á 100 milljarða. Menn gleyma að því oft að um 60% allra ibúðalána eru við Íbúðalánsjóð.
Það er búið að koma með lausnir sem lækka greiðslubirgði umtalsvert en þá fara allir að reikna greiðslubirgði í 40 ár. Menn vita að það hefur alltaf verið eins með verðtryggð lán að greiðslubirgði hækkar með verðbólgu en það gera launin líka. Óverðtryggð lán fylgja eðlilega vöxtum sem eru á landinu og þeir verða alltaf nokkuð háir miðað við aðra minnt því við erum smá myntkerfi og hávaxtasvæði því fylgjandi.
Menn tala nú eins og bankar séu þjónustu fyrirtæki sem stundi samfélagsþjónustu. En staðreyndin er að ef að banki ávaxtar ekki inneignir og skilar hagnaði þá er þeirri starfsemi sjálf hætt. Því engir eigendur vilja eiga fyrirtæki sem tapar á öllu því sem þeir lána.
Aðgerðir ríkisstjórnar hafa miðað að því að létta greiðslubirgði. Ef að fólk ætlar ekki að selja nú þá skiptir eignarhlutur þess í húsnæði engu máli ef það ræður við greiðslurnar.
Það eru alltaf að koma upp sögur um fólk sem vel getur greitt af sínum lánum en hefur ákveðð að sleppa því því þau vilja græða á aðgerðum ríkisstjórnar sem þeir búast við. Sbr.
Og líka
Fólk lætur eins og hér hafi aldrei verið erfitt áður. Hvað með þá sem keyptu sér húsnæði t.d. 1988 þá árið eftir fór verðbólga upp í 80% og viti menn flullt af fólki þurfti að selja eða missti íbúina sína næstu ár á eftir. Og 1970 þá var hér mikil kreppa. Og fólk flutti héðan í kippum m.a. til Norðurlanda og meira að segja Ástralíu.
En í öllum þessum kreppum áður þá bjargaði fólk sér að mestu sjalft. En nú er það bara ríkið sem á að bjarga öllu til að allt verði eins og 2007.
Síðan félagar ættu þið að tala við Sigurð Kára og co og spyrja hvað þeir eru að gera á þingi nú síðustu daga fyrir sumarleyfi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.6.2010 kl. 22:14
P.s. tilvitnun hér að ofan er af Eimreiðinni
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.6.2010 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.