Mánudagur, 22. janúar 2007
Þörf á breyttum áherslum við ofbeldi.
Mér ofbýður gjörsamlega allt þetta ofbeldi sem kemur orðið upp nær daglega hér á landi. Ég held að það sé full þörf á því að breyta áherslum í lögum og dómum varðandi þetta.
- Mér finnst að ofbeldi þar sem fólk er slegið með áhöldum, þar sem fólk er kýlt og sparkað í höfuð þess eigi oftar að vera skilgreint sem tilraun til manndráps, og dæmt eftir því.
- Mér finnst að það eigi ekki að líðast að menn sem beita aðra ofbeldi séu bara látinir ganga lausir og sagt að lögreglan viti hverjir þar voru.
- Mér finnst að ofbeldismenn eigi að vera dæmdir sem fyrst í fangelsi þar sem þessir menn eru gjarnan líklegir til að beita aðra ofbeldi áður en dómur gengur í fyrra máli.
- Mér finnst að samfélagið eigi að taka hart á öllu ofbeldi og þannig að fólk geri sér grein fyrir að afleyðingar ofbeldis sé nokkurra ára fangelsi.
- Ég veit að oft eru þetta handrukkanir en það afsakar ekki ofbeldi enda eru þar verið að rukka fyrir ólögleg viðskipti t.d. með eiturlyf.
Það er gjörsamlega óþolandi að hér sé ofbeldi orðið viðloðandi og fólk orðið hrætt að fara um að kvöldlagi.
Frétt af mbl.is
Ráðist á sofandi mann
Innlent | mbl.is | 22.1.2007 | 12:51
Ráðist var á mann snemma í gærmorgun þar sem hann hafði lagst til svefns í húsi í Þorlákshöfn þar sem hann var gestkomandi. Manninum var hent út úr húsinu á nærfötunum og gengið í skrokk á honum en árásarmennirnir yfirgáfu manninn þar sem hann lá hreyfingarlaus á jörðinni.
Að sögn lögreglunnar á Selfossi stóð maðurinn upp, eftir að árásarmennirnir voru farnir, og fór inn nærliggjandi hús þar sem hann greindi frá því hvað fyrir hann hafði komið. Maðurinn var fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi þar sem í ljós kom að hann var með brotnar tennur.
Lögreglan segir málið í rannsókn en vitað sé hverjir árásarmennirnir eru.
Um kl. sjö á sunnudagsmorgun var ráðist á tvo menn þar sem þeir voru á ferð á bak við hús Kaupþing við Austurveg á Selfossi. Fjórir menn úr Reykjavík réðust að þeim með þeim afleiðingum að annar hlaut skurð og aðra minni háttar áverka í andliti. Málið er í rannsókn.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
- Heimsbyggð á leið í þrot.
- Pólitískt mjög dýr fórnarkostnaður Framsóknar við borgarstjórastól Einars
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mig langar nú aðeins til þess að leiðrétta þessa frétt því hún er ekki sönn. Þetta var í mínu heimahúsi og komu vinur minn og vinkona að þessu manni hálfnöktum uppí rúmi hjá mér þar sem hann ætlaði greinilega að athafna sig á kynferðislega hátt, ég sofandi eða áfengisdauð ef út í það er farið. Þessi maður var EKKI sofandi þegar þau komu að og voru búin að margbiðja hann að vinsamlegast fara út úr herberginu. Ekki tók hann það í mál. Þá var tekið í hann og hann dreginn úr rúminu og þá hófust slagsmál út frá því. Maðurinn minn og vinir tóku þennan perra og hentu honum út fyrir hurðina og lokuðu henni svo á hann. Það var ekkert gert við hann úti, hann var ekki laminn meðan hann var sofandi, hann var ekkert fórnarlamb. Þessi maður ætlaði sér að nauðga mér, þvertók fyrir að fara útúr herberginu þó hann vissi vel að ég var sofandi í einbreiðu rúmi og engin boð til hans um að koma til mín. Það má nú ekki alveg trúa öllu því sem hægt er að lesa og þá alls ekki þessu máli. Tilraun til nauðgunar hefur verið kærð.
Þolandi.
Anna (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 19:31
Þetta er þá undantekning. Vissulega réttlætanlegt að koma svona perra út úr húsi jafnvel með hörðu. En þetta er þá undantekning sem sannar regluna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2007 kl. 21:56
Ekki málið
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.