Leita í fréttum mbl.is

Skođanarkönnun Fréttablađsins um fylgi flokkana

Ţađ hafa veriđ skrifuđu ófá blogg um hversu illa samfylkingin kemur út úr ţessari könnun. En ég hef mínar efasemdir um hversu marktćk ţessi könnun er:

Fyrir ţađ fyrsta ţá eru ekki nema svona um 450 sem gefa upp afstöđu sína. Sem ţýđir ađ ţađ er rétt rúmlega helmingur ađspurđra. Um 42,7% gefa ekki upp afstöđu sína sem er alveg merkilega mikiđ.

Eins finnst mér merkilegt hversu lítiđ er gert úr ţví ađ Framsókn er orđin minnsti flokkur landsins. Framsókn hefur tapađ um 60% af fylgi sínu miđađ viđ ţetta. Síđan bendi ég á ađ hér til hliđar er skođunarkönnun hjá mér á síđunni og ég held ađ hún gefi mun réttari mynd af stöđunni í dag. Hún er ţó byggđ á 970 atkvćđum. Fréttablađiđ hefđi líka átt ađ gera meira úr ţví hversu margir eru óákveđnir. Og geta um ţađ hvort ađ svarhlutfall sé 100% eđa hvort ţetta er byggt á ţeim sem svöruđu.

Annars bendi ég á bloggiđ hennar Guđríđar Arnardóttur bćjarfulltrúa í Kópavogi og hvernig hún lítur á stöđu Samfylkingar skv. ţessari skođanakönnun

Og svo var ég ađ lesa bloggiđ hans Árna Rúnars Ţorvaldssonar forseta bćjarstjórnar á Hornafirđi. EN ţar segir hann m.a.

Um fátt er meira rćtt nú um mundir í bloggheimum sem og öđrum heimum en meint fylgisleysi Samfylkingarinnar. Ótrúlega margir spekúlantar finna sig knúna til ţess ađ útskýra stöđu Samfylkingarinnar. Flestir spekinganna virđast vera sammála um ađ kenna megi formanni flokksins, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur um slakt gengi flokksins.

Sömu spekinga vil ég minna á ţađ ađ eitt sinn var fylgi Samfylkingarinnar undir stjórn Össurar Skarphéđinssonar komiđ niđur í 11% og raddir urđu hávćrar um ađ skipta ţyrfti um forystu í flokknum. En í stađ ţess hlaupa á eftir skođanakönnunum flykktu menn sér á bak viđ formanninn sinn og studdu hann međ ráđum og dáđ. Upp úr fylgislćgđinni vann flokkurinn sig svo í síđustu kosningunum međ eftirminnilegum hćtti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband