Leita í fréttum mbl.is

Hvernig verður þetta í framkvæmd?

Hvernig koma þessi lán út ef þau verða endurreiknuð til baka miðað við Íslenska lánavexti óverðtryggða. Voru þeir ekki allt að 15% þegar verst var eða hærri  og mjög háir jafnvel fyrir hrun. Er líklegt að þau verði þá endurriknuð frá tökudegi með þeim vöxtum? Það gæti verið að það kæmi illa við suma.


mbl.is Hefur áhrif á almenn viðskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vextir eru tilgreindir á lánunum, þeir voru ekki dæmdir ólöglegir. Þú breytir ekki vöxtum eftirá.

Lárus (IP-tala skráð) 16.6.2010 kl. 17:52

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Magnús Helgi, Hæstiréttur tók ekki á því hvað ætti að koma í staðinn, en það gerði Héraðsdómur Reykjavíkur í úrskurði 30. apríl sl.  Það á ekkert að koma í staðinn og því á lántaki eingöngu að greiða höfuðstólinn óverðtryggðan og vexti sem samsvara vaxtaálagi.  Málið er að úrskurðinum, NBI gegn Þráni ehf., var ekki áfrýjað og því fáum við ekki niðurstöðu í bili.  A.m.k. er ekkert sem segir að óverðtryggðir 15% vextir eigi að vera á þessum lánum.

Marinó G. Njálsson, 16.6.2010 kl. 18:02

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ok það væri vonandi Marinó! En hvað með menn eins og mig sem hef greitt af mínni kaupleigu hjá Lýsingu og er að verða búinn að greiða lánið í haust - Getur verið að kæmi þá til með að eiga inneign hjá Lýsingu? Hef nú ekki pælt þessu fyrr.

Magnús Helgi Björgvinsson, 16.6.2010 kl. 22:13

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Þ.e. fer kannski gamla Súkkan mín að skila mér til baka!

Magnús Helgi Björgvinsson, 16.6.2010 kl. 22:15

5 Smámynd: Sigurður Helgason

Eða þú að tapa ef fyrirtækið fer í þrot sem lánaði þér

Þá færðu ekki kröfuna.

Sigurður Helgason, 17.6.2010 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband