Leita í fréttum mbl.is

Bandaríkin og mannréttindi fara bara ekki saman

Var ađ lesa frétt um ţađ ađ bandaríska varnarmálaráđuneytiđ hefur birt reglur um starfsemi dómstólanna sem eiga ađ dćma í málum fanganna í Guantanamo.

Í reglunum kemur m.a. fram: Viđ réttarhöldin megi styđjast viđ og nota óstađfestan orđróm. Sem og ađ notast megi viđ upplýsingar sem fengnar eru međ pyndingum. Eins má halda sönnunargögnum leyndum fyrir sakborningi.

Er ţá hćgt ađ kalla ţetta réttarhöld? Vćri ekki bara betra ađ lýsa ţví yfir ađ ţeir ćtli aldrei ađ sleppa ţessu fólki hvort sem ţađ er saklaust eđa ekki?

Er ekki kominn tími til ađ Bandaríkin fari ađ taka til heima hjá sér og koma einhverjum til valda sem hafa snert af skynsemi og geta komiđ viti fyrir starfsmenn ráđuneyta ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband