Leita í fréttum mbl.is

"Út í veður og vind"

Þetta býður náttúrulega upp á fullt af útúrsnúningum. Eins og að "þyrla upp molviðri yfir þessu" og "Fuku peningarnir út í veður og vind."

 En ef maður les fréttina þá verður manni bumbult. Það er þetta með mútur og makk sem þrífst innan þessara alþjóðastofnanna. Og að peningar geta keypt atkvæði fulltrúa þróunarríkjana. Sem leiðir til þess að ákvarðanir þessara stofnana mótast eftir vilja þeirra sem bera nóg fé í þessa fulltrúa.

Er það ekki það sem við förum að gera til að ná kosningu til Öryggisráðsins.

Frétt af mbl.is

  Milljónir franka horfnar úr sjóðum Alþjóðaveðurstofnunarinnar
Erlent | AFP | 22.1.2007 | 19:49
Milljónir svissneskra franka hafa horfið í fjársvikamáli sem tengist Alþjóðaveðurstofnuninni (WMO) að því er fram kemur í alþjóðlegri endurskoðunarskýrslu. Frá þessu greindu svissneskir fjölmiðlar í dag.


mbl.is Milljónir franka horfnar úr sjóðum Alþjóðaveðurstofnunarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband